Michelin-mötuneytið veldur vonbrigðum og Bretar bóka einkakokk Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júlí 2024 08:13 Danir kvörtuðu í gær undan mötuneytinu en í dag eru það Bretar sem eru ósáttir. Af því að dæma eru það líklega fleiri. Zhao Wenyu/China News Service/VCG via Getty Images Ólympíuliði Bretlands var borið hrátt kjöt á borð og hefur í kjölfarið kallað eftir einkakokki til að matreiða fyrir íþróttafólkið meðan Ólympíuleikunum stendur yfir. Framkvæmdastjóri breska ólympíusambandsins gagnrýnir mötuneytið sem Frakkar hafa útbúið harðlega og segir að hrátt kjöt hafi verið borið fram á miðvikudagskvöld. „Stóra málið er að það er ekki góður matur, okkur var meira að segja boðið hrátt kjöt og svo er ekki nóg af ákveðnum mat sem íþróttafólk þarf. Egg, kjúklingur og kolvetni eru af skornum skammti.“ Þetta verður án efa mikið áfall fyrir Frakka, sem stæra sig mikið af matargerð sinni og montuðu sig af því í aðdraganda Ólympíuleikanna að Michelin-stjörnukokkar hafi verið fengnir til að útbúa matseðlana. Matarskorturinn skýrist að mörgu leyti af strangri reglugerð sem þeir kokkar settu fyrir mötuneytið í Ólympíuþorpinu. Rúmlega helmingur réttanna eru grænmetisréttir, tuttugu prósent þeirra þurfa að vera lífrænt ræktaðir og öll hráefni skulu koma frá Frakklandi. Franskir bændur einfaldlega anna ekki eftirspurn íþróttafólksins, sem sækir ekki eins mikið í grænmetisrétti og vonast var eftir. Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. 25. júlí 2024 07:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Framkvæmdastjóri breska ólympíusambandsins gagnrýnir mötuneytið sem Frakkar hafa útbúið harðlega og segir að hrátt kjöt hafi verið borið fram á miðvikudagskvöld. „Stóra málið er að það er ekki góður matur, okkur var meira að segja boðið hrátt kjöt og svo er ekki nóg af ákveðnum mat sem íþróttafólk þarf. Egg, kjúklingur og kolvetni eru af skornum skammti.“ Þetta verður án efa mikið áfall fyrir Frakka, sem stæra sig mikið af matargerð sinni og montuðu sig af því í aðdraganda Ólympíuleikanna að Michelin-stjörnukokkar hafi verið fengnir til að útbúa matseðlana. Matarskorturinn skýrist að mörgu leyti af strangri reglugerð sem þeir kokkar settu fyrir mötuneytið í Ólympíuþorpinu. Rúmlega helmingur réttanna eru grænmetisréttir, tuttugu prósent þeirra þurfa að vera lífrænt ræktaðir og öll hráefni skulu koma frá Frakklandi. Franskir bændur einfaldlega anna ekki eftirspurn íþróttafólksins, sem sækir ekki eins mikið í grænmetisrétti og vonast var eftir.
Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. 25. júlí 2024 07:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. 25. júlí 2024 07:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti