Segja neyðarástand ríkja vegna aukins ofbeldis gegn konum og stúlkum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júlí 2024 07:55 Ein af hverjum tólf konum á Englandi og í Wales verður fyrir kynbundnu ofbeldi á ári hverju. Lögregluyfirvöld á Englandi og í Wales segja neyðarástand ríkja þegar kemur að ofbeldi gegn konum og stúlkum. Tvær milljónir kvenna verða fyrir ofbeldi af hálfu karla á ári hverju í Englandi og Wales, samkvæmt samtökum lögreglustjóra. Brotum gegn konum og stúlkum á Englandi og í Wales hefur fjölgað um 37 prósent á síðustu fimm árum og áætlað er að ein af hverjum tólf konum og stúlkum verði fyrir kynferðisofbeldi, heimilisofbeldi eða áreitni á hverju ári. Lögreglustjórarnir segja brotamennina verða sífellt yngri og vara við áhrifavöldum á borð við Andrew Tate og þeirri kvenfyrirlitningu sem þeir boða. Lögreglan líkir áhrifum manna á borð við Tate á unga menn við tilraunir hryðjuverkahópa til að virkja unga fylgjendur og segja tæknifyrirtækin þurfa að grípa til aðgerða. Ofannefndar tölur eru varlega áætlaðar þar sem talið er að mun fleiri brot séu framin en tilkynnt. Um 20 prósent allra þeirra brota sem lögregla hefur afskipti af eru gegn konum og stúlkum og þá er talið að eitt af hverjum sex manndrápum tengist heimilisofbeldi. Guardian hefur eftir Louisu Rolfe, sem fer fyrir aðgerðum gegn heimilisofbeldi hjá lögreglunni í Lundúnum, segir tilvikum hafa fjölgað þar sem ungir menn þrengja að hálsi stúlkna í kynlífi án samþykkis og telja það eðlilegan hlut. Um sé að ræða ógnvænlega þróun, þar sem lítið megi útaf bera til að illa fari. Sérfræðingar segja að það þurfi meðal annars að taka á vandanum á netinu og útrýma töfum í dómskerfinu. England Wales Jafnréttismál Bretland Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Brotum gegn konum og stúlkum á Englandi og í Wales hefur fjölgað um 37 prósent á síðustu fimm árum og áætlað er að ein af hverjum tólf konum og stúlkum verði fyrir kynferðisofbeldi, heimilisofbeldi eða áreitni á hverju ári. Lögreglustjórarnir segja brotamennina verða sífellt yngri og vara við áhrifavöldum á borð við Andrew Tate og þeirri kvenfyrirlitningu sem þeir boða. Lögreglan líkir áhrifum manna á borð við Tate á unga menn við tilraunir hryðjuverkahópa til að virkja unga fylgjendur og segja tæknifyrirtækin þurfa að grípa til aðgerða. Ofannefndar tölur eru varlega áætlaðar þar sem talið er að mun fleiri brot séu framin en tilkynnt. Um 20 prósent allra þeirra brota sem lögregla hefur afskipti af eru gegn konum og stúlkum og þá er talið að eitt af hverjum sex manndrápum tengist heimilisofbeldi. Guardian hefur eftir Louisu Rolfe, sem fer fyrir aðgerðum gegn heimilisofbeldi hjá lögreglunni í Lundúnum, segir tilvikum hafa fjölgað þar sem ungir menn þrengja að hálsi stúlkna í kynlífi án samþykkis og telja það eðlilegan hlut. Um sé að ræða ógnvænlega þróun, þar sem lítið megi útaf bera til að illa fari. Sérfræðingar segja að það þurfi meðal annars að taka á vandanum á netinu og útrýma töfum í dómskerfinu.
England Wales Jafnréttismál Bretland Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira