No Borders birti myndir af fánunum á samfélagsmiðla. Yfirlýsing félagsins fygldi en í henni eru lagðar fram þrjár kröfur í garð íslenskra stjórnvalda vegna framferði Ísraels gagnvart Palestínumönnum.
Þess er krafist að Ísland slíti stjórnmálasambandi við Ísrael og að viðskiptabann verði sett á landið og Ísland styðji málsókn Suður-Afríku fyrir Alþjóðadómstólnum. Þá er þess krafist að brottvísanir Palestínumanna verði ekki fleiri.
Yfirlýsinguna í heild sinni má sjá hér að neðan.

