Mundi ekki afmælisdag eiginkonunnar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. júlí 2024 10:39 Snorri Másson fjölmiðlamaður var greinilega ekki alveg með á nótunum. Vísir/Vilhelm Snorri Másson fjölmiðlamaður lenti í því að gleyma afmælisdegi eiginkonu sinnar Nadine Guðrúnar Yaghi. Hann sagði fullum hálsi í hlaðvarpsþætti sínum þar sem stjörnumerki og -speki voru til umræðu að eiginkona hans ætti afmæli fjórtánda mars og væri því hrútur en hvorugar þessara staðhæfinga eru réttar. Nadine birti færslu á síðu sinni á TikTok þar sem hún tekur atvikið fyrir og hún er eins og gefur að skilja ekki ánægð með nýja eiginmann sinn. @nadinegudrun Eru naut heimska stjörnumerkið? ♬ original sound - Nadine Guðrún Yaghi „Ég er búin að vera með þessum manni í ástarsambandi í nokkur ár. Við vorum að gifta okkur en hann veit ekki hvenær ég á afmæli,“ segir hún kaldhæðnislega. Um ræðir óbirtan hlaðvarpsþátt Snorra þar sem hann tekur stjörnuspeki fyrir. Snorri segir kokhraustur að Nadine eigi afmæli í mars en hún áréttar í færslunni að hún eigi vissulega afmæli í janúar. „Ég er giftur maður en ég þyrfti nú kannski að hjálpa konunni minni áleiðis því hún er alveg klikkuð hún er fædd fjórtánda mars,“ segir Snorri en samhengi ummæla hans er ekki ljóst. Nadine kemur því þá á framfæri að hún sé fullkomlega meðvituð um hvenær Snorri eigi afmæli og hvert hans stjörnumerki er. „Hann er naut í stjörnumerkinu á afmæli fyrsta maí. Ég held það hljóti að vera að naut séu frekar heimsk,“ segir Nadine. Ástin og lífið Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira
Nadine birti færslu á síðu sinni á TikTok þar sem hún tekur atvikið fyrir og hún er eins og gefur að skilja ekki ánægð með nýja eiginmann sinn. @nadinegudrun Eru naut heimska stjörnumerkið? ♬ original sound - Nadine Guðrún Yaghi „Ég er búin að vera með þessum manni í ástarsambandi í nokkur ár. Við vorum að gifta okkur en hann veit ekki hvenær ég á afmæli,“ segir hún kaldhæðnislega. Um ræðir óbirtan hlaðvarpsþátt Snorra þar sem hann tekur stjörnuspeki fyrir. Snorri segir kokhraustur að Nadine eigi afmæli í mars en hún áréttar í færslunni að hún eigi vissulega afmæli í janúar. „Ég er giftur maður en ég þyrfti nú kannski að hjálpa konunni minni áleiðis því hún er alveg klikkuð hún er fædd fjórtánda mars,“ segir Snorri en samhengi ummæla hans er ekki ljóst. Nadine kemur því þá á framfæri að hún sé fullkomlega meðvituð um hvenær Snorri eigi afmæli og hvert hans stjörnumerki er. „Hann er naut í stjörnumerkinu á afmæli fyrsta maí. Ég held það hljóti að vera að naut séu frekar heimsk,“ segir Nadine.
Ástin og lífið Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira