Met í miðasölu á Ólympíuleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 17:01 Ólympíuhringirnir á Eiffel turninum í París. Spennan er að magnast i borginni enda bara tvær vikur í leikanna. Getty/Artur Widak/ Ólympíuleikarnir í París hefjast seinna í þessum mánuði en það hefur þegar verið slegið met í miðasölu á keppnisgreinar þeirra. Fimmtán dögum fyrir leikana hafa þegar selst 8,6 milljónir miða á viðburði leikanna. Þetta var tilkynnt í gær. Þetta er nýtt met en gamla metið voru 8,3 milljónir miðar sem voru seldir á Ólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum árið 1996. Paris-OL har satt olympisk rekord – 8,6 millioner solgte billetter https://t.co/7jJZyTvcGT— VG (@vgnett) July 11, 2024 Auk þess að selja tæpa níu milljónir miða á Ólympíuleikana hafa selst yfir milljón miðar á Ólympíumót fatlaðra. Það er því ljóst að það verður mjög vel mætt á viðburðina í París. Ísland sendir fimm keppendur til leiks á leikina. Fyrstur til að keppa á leikunum er sundmaðurinn Anton Sveinn McKee sem keppir í fyrstu grein 27. júlí. Hann er að keppa á sínum fjórðu leikum en aðrir eru að keppa í sínum fyrstu leikum. Sundkonan Snæfríður Sól Gunnarsdóttir keppir fyrst 28. júlí, þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppir 31. júlí, haglabyssuskotmaðurinn Hákon Þór Svavarsson keppir 2. ágúst og að lokum keppir kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir 8. ágúst. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjá meira
Fimmtán dögum fyrir leikana hafa þegar selst 8,6 milljónir miða á viðburði leikanna. Þetta var tilkynnt í gær. Þetta er nýtt met en gamla metið voru 8,3 milljónir miðar sem voru seldir á Ólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum árið 1996. Paris-OL har satt olympisk rekord – 8,6 millioner solgte billetter https://t.co/7jJZyTvcGT— VG (@vgnett) July 11, 2024 Auk þess að selja tæpa níu milljónir miða á Ólympíuleikana hafa selst yfir milljón miðar á Ólympíumót fatlaðra. Það er því ljóst að það verður mjög vel mætt á viðburðina í París. Ísland sendir fimm keppendur til leiks á leikina. Fyrstur til að keppa á leikunum er sundmaðurinn Anton Sveinn McKee sem keppir í fyrstu grein 27. júlí. Hann er að keppa á sínum fjórðu leikum en aðrir eru að keppa í sínum fyrstu leikum. Sundkonan Snæfríður Sól Gunnarsdóttir keppir fyrst 28. júlí, þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppir 31. júlí, haglabyssuskotmaðurinn Hákon Þór Svavarsson keppir 2. ágúst og að lokum keppir kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir 8. ágúst.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjá meira