Írar misspenntir fyrir Heimi Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júlí 2024 16:08 Conor McGregor kemur við sögu í gríni sem gert er að ráðningu Heimis. Samsett Margt hefur verið sagt og ritað um Heimi Hallgrímsson eftir að ráðning hans sem nýs þjálfara landsliðs Íra í fótbolta kom sem þruma úr heiðskíru lofti síðdegis. Wikipedia síða Heimis fékk meðal annars að finna fyrir því. 231 dagur er síðan írska knattspyrnusambandið sagði Stephen Kenny, fyrrum landsliðsþjálfara, upp störfum. John O'Shea hefur verið þjálfari liðsins til bráðabirgða við fínan orðstír en margir segja illa að honum vegið. Yfir 300 svör hafa verið hengd við tilkynningu írska knattspyrnusambandsins á ráðningu Heimis á samfélagsmiðlinum X. Þar virðist afar vinsælt að hengja við frægt GIF af bardagamanninum Conor McGregor þar sem hann segir: „Hver í fjáranum er þetta?“ pic.twitter.com/ZkdfO0iNVH— Irlandais 🇮🇪🇳🇱 (@Irlandais_IRA) July 10, 2024 Virðast Írar því þekkja misvel til landsliðsþjálfara okkar Íslendinga, fyrrverandi. How is John O'Shea less qualified than this lad to manage Ireland?— Ray Breen (@RayBreen35237) July 10, 2024 Good thing Heimir Hallgrímsson is a qualified dentist, because managing Ireland will be like pulling teeth pic.twitter.com/Ks16gvkzG4— Paddy Power (@paddypower) July 10, 2024 Tannlæknabrandararnir eru þá nokkrir. Yessshhh 🇮🇪⚽️(Sorry CB 🏴) pic.twitter.com/5Z1FOZYIc9— Pól Faircheallaigh 🇮🇪 (@Farrers2) July 10, 2024 Heimir Hallgrímsson, the Icelandic dentist? pic.twitter.com/bs47HuQ7Kg— Gavan Casey (@GavanCasey) July 10, 2024 Einhverjir muna þó vel eftir sigri Íslands á Englandi undir stjórn Heimis á EM 2016. Sælla minninga. Heimir Hallgrímsson knocked England out of Euro 2016 with IcelandThat’s enough for meWorld Cup 2026, see you soon 🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪 pic.twitter.com/ag7dhI8vUS— IrishPropaganda🇮🇪⚽️ (@IrishPropaganda) July 10, 2024 Everyone tweeting “who?” discovering Heimir Hallgrímsson knocked England out of the Euros pic.twitter.com/HDZSA5oe1g— Dean Van Nguyen (@deanvannguyen) July 10, 2024 Þá fékk Wikipediu-síða Heimis að finna fyrir því. Þar gerði einhver brandarakall grín að því hversu langan tíma hefði tekið að finna arftaka fyrri þjálfara, Stephen Kenny. „231 degi eftir að Stephen Kenny var sagt upp störfum og í kjölfar þess að hafa fengið yfir 400 manns og þrjá ketti í starfsviðtal tilkynnti FAI um ráðningu Heimis Hallgrímssonar sem þjálfara írska karlalandsliðsins. Kettirnir eru sagðir pirraðir yfir ferlinu,“ sagði á Wikipediu-síðu Heimis. Wikipedia síða Heimis var á þennan veg um stutta stund, en hefur síðan verið uppfærð.Skjáskot Fótbolti Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Íslendingar erlendis Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
231 dagur er síðan írska knattspyrnusambandið sagði Stephen Kenny, fyrrum landsliðsþjálfara, upp störfum. John O'Shea hefur verið þjálfari liðsins til bráðabirgða við fínan orðstír en margir segja illa að honum vegið. Yfir 300 svör hafa verið hengd við tilkynningu írska knattspyrnusambandsins á ráðningu Heimis á samfélagsmiðlinum X. Þar virðist afar vinsælt að hengja við frægt GIF af bardagamanninum Conor McGregor þar sem hann segir: „Hver í fjáranum er þetta?“ pic.twitter.com/ZkdfO0iNVH— Irlandais 🇮🇪🇳🇱 (@Irlandais_IRA) July 10, 2024 Virðast Írar því þekkja misvel til landsliðsþjálfara okkar Íslendinga, fyrrverandi. How is John O'Shea less qualified than this lad to manage Ireland?— Ray Breen (@RayBreen35237) July 10, 2024 Good thing Heimir Hallgrímsson is a qualified dentist, because managing Ireland will be like pulling teeth pic.twitter.com/Ks16gvkzG4— Paddy Power (@paddypower) July 10, 2024 Tannlæknabrandararnir eru þá nokkrir. Yessshhh 🇮🇪⚽️(Sorry CB 🏴) pic.twitter.com/5Z1FOZYIc9— Pól Faircheallaigh 🇮🇪 (@Farrers2) July 10, 2024 Heimir Hallgrímsson, the Icelandic dentist? pic.twitter.com/bs47HuQ7Kg— Gavan Casey (@GavanCasey) July 10, 2024 Einhverjir muna þó vel eftir sigri Íslands á Englandi undir stjórn Heimis á EM 2016. Sælla minninga. Heimir Hallgrímsson knocked England out of Euro 2016 with IcelandThat’s enough for meWorld Cup 2026, see you soon 🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪 pic.twitter.com/ag7dhI8vUS— IrishPropaganda🇮🇪⚽️ (@IrishPropaganda) July 10, 2024 Everyone tweeting “who?” discovering Heimir Hallgrímsson knocked England out of the Euros pic.twitter.com/HDZSA5oe1g— Dean Van Nguyen (@deanvannguyen) July 10, 2024 Þá fékk Wikipediu-síða Heimis að finna fyrir því. Þar gerði einhver brandarakall grín að því hversu langan tíma hefði tekið að finna arftaka fyrri þjálfara, Stephen Kenny. „231 degi eftir að Stephen Kenny var sagt upp störfum og í kjölfar þess að hafa fengið yfir 400 manns og þrjá ketti í starfsviðtal tilkynnti FAI um ráðningu Heimis Hallgrímssonar sem þjálfara írska karlalandsliðsins. Kettirnir eru sagðir pirraðir yfir ferlinu,“ sagði á Wikipediu-síðu Heimis. Wikipedia síða Heimis var á þennan veg um stutta stund, en hefur síðan verið uppfærð.Skjáskot
Fótbolti Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Íslendingar erlendis Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira