Nýliði Minnesota Vikings lést í bílslysi Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 11:30 Khyree Jackson átti bjarta framtíð fyrir sér í NFL deildinni. Nick Wosika/Icon Sportswire via Getty Images Khyree Jackson, nýliði Minnesota Vikings í NFL deildinni, og tveir fyrrum skólabræður hans létust í bílslysi aðeins 24 ára að aldri. Khyree var á rúntinum með vinum sínum, Isaiah Hazel og Anthony Lytton Jr., en þeir spiluðu allir saman fótbolta í menntaskóla. Dodge Charger bifreiðin sem þeir óku klessti á annan bíl sem var að skipta um akrein á miklum hraða. Khyree var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins síðastliðinn apríl af Minnesota Vikings en átti eftir að spila leik fyrir liðið. We are devastated by the news of Khyree Jackson’s death following an overnight car accident.Our thoughts are with Khyree’s family, friends, teammates and coaches, as well as all the victims of this tragic accident.💔💔💔 pic.twitter.com/pkgC4kQtWi— Minnesota Vikings (@Vikings) July 6, 2024 „Ég er algjörlega niðurbrotinn eftir fréttirnar. Khyree smitaði alla hjá okkur af jákvæðri orku. Á okkar stutta tíma saman sá ég samt að Khyree yrði stórkostlegur leikmaður, en það sem mér þótti meira um var vilji hans til að verða betri manneskja og standa sig fyrir fjölskylduna,“ sagði Kevin O‘Connell þjálfari Vikings. NFL Andlát Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Khyree var á rúntinum með vinum sínum, Isaiah Hazel og Anthony Lytton Jr., en þeir spiluðu allir saman fótbolta í menntaskóla. Dodge Charger bifreiðin sem þeir óku klessti á annan bíl sem var að skipta um akrein á miklum hraða. Khyree var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins síðastliðinn apríl af Minnesota Vikings en átti eftir að spila leik fyrir liðið. We are devastated by the news of Khyree Jackson’s death following an overnight car accident.Our thoughts are with Khyree’s family, friends, teammates and coaches, as well as all the victims of this tragic accident.💔💔💔 pic.twitter.com/pkgC4kQtWi— Minnesota Vikings (@Vikings) July 6, 2024 „Ég er algjörlega niðurbrotinn eftir fréttirnar. Khyree smitaði alla hjá okkur af jákvæðri orku. Á okkar stutta tíma saman sá ég samt að Khyree yrði stórkostlegur leikmaður, en það sem mér þótti meira um var vilji hans til að verða betri manneskja og standa sig fyrir fjölskylduna,“ sagði Kevin O‘Connell þjálfari Vikings.
NFL Andlát Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira