Níu ára stelpa vann gull á X-leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2024 08:30 Mia Kretzer er orðin stjarna í sinni íþrótt þótt hún sé ekki búin að halda upp á tíu ára afmælið. @xgames Ástralska hjólabrettastelpan Mia Kretzer er yngsti gullverðlaunahafinn í sögu X-leikanna en hún skrifaði nýjan kafla í sögu þessa vinsælu leika á dögunum. Kretzer hafði þegar tryggt sér metið yfir að vera sú yngsta til að keppa á X-leikunum en gerði aftur á móti miklu meira en það. Mia tryggði sér gullið þegar hún náði 720 gráðu stökki á hjólabretti sínu. Kretzer kemur frá Perth á vesturströnd Ástralíu. Hún hafði betur í keppni við ríkjandi meistara, Arisa Trew, sem er líka frá Ástralíu. Það má sjá stökkið hennar með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Trew reyndi tvisvar við 900 gráðu stökk í hálfpípunni en lenti hvorugu stökkinu. Fyrir vikið fór gullið til Miu. „Ég er svo ánægð. Þetta var alveg klikkað. Ég hélt aldrei að ég væri að fara vinna gull á X-leikunum níu ára gömul,“ sagði Mia við Nine's Today. Hún hefur að mestu kennt sér sjálf og er svo sannarlega fædd með hæfileikana á hjólabrettinu. Kretzer er ekki með opinberan þjálfara en fer á hverjum degi eftir skóla með móður sinni og æfir sig í hjólabrettagarði. Móðir hennar segir að stelpan hafi sett stefnuna á að keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028 en þá verður hún náttúrulega orðin þrettán ára reynslubolti. Þá þarf líka að vera keppt á hjólabreyttum á leikunum en það á endanlega eftir að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by Triple Eight (@triple8nyc) Hjólabretti Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Kretzer hafði þegar tryggt sér metið yfir að vera sú yngsta til að keppa á X-leikunum en gerði aftur á móti miklu meira en það. Mia tryggði sér gullið þegar hún náði 720 gráðu stökki á hjólabretti sínu. Kretzer kemur frá Perth á vesturströnd Ástralíu. Hún hafði betur í keppni við ríkjandi meistara, Arisa Trew, sem er líka frá Ástralíu. Það má sjá stökkið hennar með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Trew reyndi tvisvar við 900 gráðu stökk í hálfpípunni en lenti hvorugu stökkinu. Fyrir vikið fór gullið til Miu. „Ég er svo ánægð. Þetta var alveg klikkað. Ég hélt aldrei að ég væri að fara vinna gull á X-leikunum níu ára gömul,“ sagði Mia við Nine's Today. Hún hefur að mestu kennt sér sjálf og er svo sannarlega fædd með hæfileikana á hjólabrettinu. Kretzer er ekki með opinberan þjálfara en fer á hverjum degi eftir skóla með móður sinni og æfir sig í hjólabrettagarði. Móðir hennar segir að stelpan hafi sett stefnuna á að keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028 en þá verður hún náttúrulega orðin þrettán ára reynslubolti. Þá þarf líka að vera keppt á hjólabreyttum á leikunum en það á endanlega eftir að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by Triple Eight (@triple8nyc)
Hjólabretti Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira