„Ég bað um að taka fimmta vítið“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. júlí 2024 23:05 Ari Sigurpálsson að taka fimmta víti Víkings Vísir/Pawel Cieslikiewicz Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Stjörnunni. Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings, tók síðasta vítið og skaut sínu liði áfram. „Þetta var ótrúlega sætt. Ég var aldrei stressaður og mér leið eins og að við áttum að klára þetta í framlengingunni fyrst að þetta fór þangað. Þeir vörðu á línu og ég skaut í andlitið á Helga [Guðjónssyni] þegar að boltinn var á leiðinni í skeytin. Við kláruðum þetta bara í vító og það mun enginn muna eftir því þegar að við vinnum bikarinn,“ sagði Ari í samtali við Vísi eftir leik. Allt benti til þess að Víkingur myndi vinna 1-0 í venjulegum leiktíma en Guðmundur Kristjánsson jafnaði á 95 mínútu. Ari sagði þó að það hafi ekki slegið liðið út af laginu. „Menn þurftu bara að núllstilla sig. Við erum vanir því og með reynslu í liðinu. Allt liðið er eldgamalt og við vitum hvað þarf til þess að vinna og við gerðum það í kvöld.“ Aðspurður hvort reynsla Víkings á þessu sviði hafi hjálpað þegar farið var í vítaspyrnukeppni tók Ari undir það. „Já ég held að reynslan hafi hjálpað okkur rosa mikið í vítaspyrnukeppninni.“ Ari tók fimmta víti Víkings og það var undir honum komið að tryggja Víkingi áfram í úrslit Mjólkurbikarsins. „Ég bað um að taka fimmta vítið og mig langaði að taka úrslita vítið og ég vissi að ég væri alltaf að fara að skora og það var ekkert vesen.“ Víkingur og KA mætast í úrslitum Mjólkurbikarsins annað árið í röð. Ari er spenntur fyrir verkefninu og hrósaði KA. „Ég sá leikinn í gær og þeir voru góðir á móti Val. Það verður erfiður leikur eins og þessi. Þetta var erfiður leikur í fyrra,“ sagði Ari Sigurpálsson að lokum Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Sjá meira
„Þetta var ótrúlega sætt. Ég var aldrei stressaður og mér leið eins og að við áttum að klára þetta í framlengingunni fyrst að þetta fór þangað. Þeir vörðu á línu og ég skaut í andlitið á Helga [Guðjónssyni] þegar að boltinn var á leiðinni í skeytin. Við kláruðum þetta bara í vító og það mun enginn muna eftir því þegar að við vinnum bikarinn,“ sagði Ari í samtali við Vísi eftir leik. Allt benti til þess að Víkingur myndi vinna 1-0 í venjulegum leiktíma en Guðmundur Kristjánsson jafnaði á 95 mínútu. Ari sagði þó að það hafi ekki slegið liðið út af laginu. „Menn þurftu bara að núllstilla sig. Við erum vanir því og með reynslu í liðinu. Allt liðið er eldgamalt og við vitum hvað þarf til þess að vinna og við gerðum það í kvöld.“ Aðspurður hvort reynsla Víkings á þessu sviði hafi hjálpað þegar farið var í vítaspyrnukeppni tók Ari undir það. „Já ég held að reynslan hafi hjálpað okkur rosa mikið í vítaspyrnukeppninni.“ Ari tók fimmta víti Víkings og það var undir honum komið að tryggja Víkingi áfram í úrslit Mjólkurbikarsins. „Ég bað um að taka fimmta vítið og mig langaði að taka úrslita vítið og ég vissi að ég væri alltaf að fara að skora og það var ekkert vesen.“ Víkingur og KA mætast í úrslitum Mjólkurbikarsins annað árið í röð. Ari er spenntur fyrir verkefninu og hrósaði KA. „Ég sá leikinn í gær og þeir voru góðir á móti Val. Það verður erfiður leikur eins og þessi. Þetta var erfiður leikur í fyrra,“ sagði Ari Sigurpálsson að lokum
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Sjá meira