„Ég bað um að taka fimmta vítið“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. júlí 2024 23:05 Ari Sigurpálsson að taka fimmta víti Víkings Vísir/Pawel Cieslikiewicz Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Stjörnunni. Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings, tók síðasta vítið og skaut sínu liði áfram. „Þetta var ótrúlega sætt. Ég var aldrei stressaður og mér leið eins og að við áttum að klára þetta í framlengingunni fyrst að þetta fór þangað. Þeir vörðu á línu og ég skaut í andlitið á Helga [Guðjónssyni] þegar að boltinn var á leiðinni í skeytin. Við kláruðum þetta bara í vító og það mun enginn muna eftir því þegar að við vinnum bikarinn,“ sagði Ari í samtali við Vísi eftir leik. Allt benti til þess að Víkingur myndi vinna 1-0 í venjulegum leiktíma en Guðmundur Kristjánsson jafnaði á 95 mínútu. Ari sagði þó að það hafi ekki slegið liðið út af laginu. „Menn þurftu bara að núllstilla sig. Við erum vanir því og með reynslu í liðinu. Allt liðið er eldgamalt og við vitum hvað þarf til þess að vinna og við gerðum það í kvöld.“ Aðspurður hvort reynsla Víkings á þessu sviði hafi hjálpað þegar farið var í vítaspyrnukeppni tók Ari undir það. „Já ég held að reynslan hafi hjálpað okkur rosa mikið í vítaspyrnukeppninni.“ Ari tók fimmta víti Víkings og það var undir honum komið að tryggja Víkingi áfram í úrslit Mjólkurbikarsins. „Ég bað um að taka fimmta vítið og mig langaði að taka úrslita vítið og ég vissi að ég væri alltaf að fara að skora og það var ekkert vesen.“ Víkingur og KA mætast í úrslitum Mjólkurbikarsins annað árið í röð. Ari er spenntur fyrir verkefninu og hrósaði KA. „Ég sá leikinn í gær og þeir voru góðir á móti Val. Það verður erfiður leikur eins og þessi. Þetta var erfiður leikur í fyrra,“ sagði Ari Sigurpálsson að lokum Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira
„Þetta var ótrúlega sætt. Ég var aldrei stressaður og mér leið eins og að við áttum að klára þetta í framlengingunni fyrst að þetta fór þangað. Þeir vörðu á línu og ég skaut í andlitið á Helga [Guðjónssyni] þegar að boltinn var á leiðinni í skeytin. Við kláruðum þetta bara í vító og það mun enginn muna eftir því þegar að við vinnum bikarinn,“ sagði Ari í samtali við Vísi eftir leik. Allt benti til þess að Víkingur myndi vinna 1-0 í venjulegum leiktíma en Guðmundur Kristjánsson jafnaði á 95 mínútu. Ari sagði þó að það hafi ekki slegið liðið út af laginu. „Menn þurftu bara að núllstilla sig. Við erum vanir því og með reynslu í liðinu. Allt liðið er eldgamalt og við vitum hvað þarf til þess að vinna og við gerðum það í kvöld.“ Aðspurður hvort reynsla Víkings á þessu sviði hafi hjálpað þegar farið var í vítaspyrnukeppni tók Ari undir það. „Já ég held að reynslan hafi hjálpað okkur rosa mikið í vítaspyrnukeppninni.“ Ari tók fimmta víti Víkings og það var undir honum komið að tryggja Víkingi áfram í úrslit Mjólkurbikarsins. „Ég bað um að taka fimmta vítið og mig langaði að taka úrslita vítið og ég vissi að ég væri alltaf að fara að skora og það var ekkert vesen.“ Víkingur og KA mætast í úrslitum Mjólkurbikarsins annað árið í röð. Ari er spenntur fyrir verkefninu og hrósaði KA. „Ég sá leikinn í gær og þeir voru góðir á móti Val. Það verður erfiður leikur eins og þessi. Þetta var erfiður leikur í fyrra,“ sagði Ari Sigurpálsson að lokum
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira