Andy Murray dregur sig úr keppni á Wimbledon Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2024 11:01 Andy Murray vann Wimbledon árið 2013 og 2016 en er að glíma við meiðsli í baki. Visionhaus/Getty Images Andy Murray hefur dregið sig úr keppni í einliðaleik á Wimbledon tennismótinu vegna meiðsla í baki. Greint var frá því í gær að óvíst væri með þátttöku Murray. Hann hefur nú staðfest það að hann muni ekki spila einliðaleikinn gegn Tékkanum Tomas Machac sem átti að fara fram síðar í dag, hann stefnir ekki á að snúa aftur að ári og hefur því leikið sinn síðasta einliðaleik á Wimbledon. Murray heldur valmöguleikanum ennþá opnum að taka þátt í tvíliðaleiknum og mun bíða með ákvörðun fram á síðustu stundu. Þar á hann að spila á morgun með bróður sínum Jamie Murray gegn Áströlunum John Peers og Rinky Hijikata. Að svo stöddu þykir þó ólíklegt að það náist. Svekkjandi niðurstaða fyrir Murray sem hefur einbeitt sér af öllum krafti við að komast í form fyrir Wimbledon en hann er orðinn 37 ára gamall og hefur glímt við mikil meiðsli að undanförnu. Hann reif liðbönd í ökkla síðastliðinn febrúar, jafnaði sig af því en fékk svo taugatak í bakið á opna franska meistaramótinu í maí, þurfti að gangast undir aðgerð og hefur ekki enn jafnað sig að fullu. Tennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sjá meira
Greint var frá því í gær að óvíst væri með þátttöku Murray. Hann hefur nú staðfest það að hann muni ekki spila einliðaleikinn gegn Tékkanum Tomas Machac sem átti að fara fram síðar í dag, hann stefnir ekki á að snúa aftur að ári og hefur því leikið sinn síðasta einliðaleik á Wimbledon. Murray heldur valmöguleikanum ennþá opnum að taka þátt í tvíliðaleiknum og mun bíða með ákvörðun fram á síðustu stundu. Þar á hann að spila á morgun með bróður sínum Jamie Murray gegn Áströlunum John Peers og Rinky Hijikata. Að svo stöddu þykir þó ólíklegt að það náist. Svekkjandi niðurstaða fyrir Murray sem hefur einbeitt sér af öllum krafti við að komast í form fyrir Wimbledon en hann er orðinn 37 ára gamall og hefur glímt við mikil meiðsli að undanförnu. Hann reif liðbönd í ökkla síðastliðinn febrúar, jafnaði sig af því en fékk svo taugatak í bakið á opna franska meistaramótinu í maí, þurfti að gangast undir aðgerð og hefur ekki enn jafnað sig að fullu.
Tennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sjá meira