Sautján ára strákur lést eftir að hafa hnigið niður í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 18:48 Zhang Zhijie þótti öflugur spilari enda þarf mikið til að komast í unglingalandslið Kína í badminton. Twitter Badmintonsamband Asíu og kínverska utanríkisráðuneytið sendu bæði samúðarkveðjur vegna fráfalls kínversk tánings á Asíumóti unglinga í badminton í Indónesíu. Hinn sautján ára gamli Zhang Zhijie hné niður í miðjum leik á mótinu í Yogyakarta í Indónesíu. Zhang var þarna að spila á móti japanska keppandanum Kazuma Kawano. Læknalið mótsins mætti á staðinn áður en hann var fluttur á brott í sjúkrabíl. Hann lést síðan á sjúkrahúsinu. Zhang Zhijie, a 17-year-old Chinese badminton player, collapsed on the court during a match at the Badminton Asia Junior Championships Yogyakarta, Indonesia, on Sunday evening and passed away after being rushed to a local hospital. https://t.co/lnARbdTdZA pic.twitter.com/M8U7hKN7l6— China Daily (@ChinaDaily) July 1, 2024 Staðan var 11-11 í leiknum þegar Zhang hné niður. Það kom seinna í ljós að hann hafði fengið hjartaáfall. Badmintonsamband Asíu og kínverska utanríkisráðuneytið sendu foreldrum, fjölskyldu og kínverska badmintonsambandinu sínar samúðarkveðjur. Foreldrar Zhang eru á leiðinni til Indónesíu til að sækja hann. Zhang byrjaði að spila badminton í leikskóla og komst í kínverska unglingalandsliðið á síðasta ári. Hann vann hollenskt unglingamót fyrr á þessu ári en það er eitt það virtasta í hans aldursflokki í heiminum. Kínverska badmintonsambandið er að skoða það betur hvort að Zhang hafi fengið rétta hjálp strax og hvernig hafi verið staðið að umönnun hans á leikstaðnum. In a match of #BadmintonAsia Junior Championship held in #Indonesia, Zhang Zhijie, a 17-year-old #Chinese badminton player, collapsed on the court and passed away after being sent to the hospital. pic.twitter.com/aq17tWRdrH— FranceTVChine (@FranceTVChine) July 1, 2024 Badminton Kína Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Hinn sautján ára gamli Zhang Zhijie hné niður í miðjum leik á mótinu í Yogyakarta í Indónesíu. Zhang var þarna að spila á móti japanska keppandanum Kazuma Kawano. Læknalið mótsins mætti á staðinn áður en hann var fluttur á brott í sjúkrabíl. Hann lést síðan á sjúkrahúsinu. Zhang Zhijie, a 17-year-old Chinese badminton player, collapsed on the court during a match at the Badminton Asia Junior Championships Yogyakarta, Indonesia, on Sunday evening and passed away after being rushed to a local hospital. https://t.co/lnARbdTdZA pic.twitter.com/M8U7hKN7l6— China Daily (@ChinaDaily) July 1, 2024 Staðan var 11-11 í leiknum þegar Zhang hné niður. Það kom seinna í ljós að hann hafði fengið hjartaáfall. Badmintonsamband Asíu og kínverska utanríkisráðuneytið sendu foreldrum, fjölskyldu og kínverska badmintonsambandinu sínar samúðarkveðjur. Foreldrar Zhang eru á leiðinni til Indónesíu til að sækja hann. Zhang byrjaði að spila badminton í leikskóla og komst í kínverska unglingalandsliðið á síðasta ári. Hann vann hollenskt unglingamót fyrr á þessu ári en það er eitt það virtasta í hans aldursflokki í heiminum. Kínverska badmintonsambandið er að skoða það betur hvort að Zhang hafi fengið rétta hjálp strax og hvernig hafi verið staðið að umönnun hans á leikstaðnum. In a match of #BadmintonAsia Junior Championship held in #Indonesia, Zhang Zhijie, a 17-year-old #Chinese badminton player, collapsed on the court and passed away after being sent to the hospital. pic.twitter.com/aq17tWRdrH— FranceTVChine (@FranceTVChine) July 1, 2024
Badminton Kína Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira