Óhapp á kamri: „Var bara heppin að hafa ekki fengið þetta í andlitið“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. júní 2024 14:07 Rósmarý lét óhappið ekki stöðva sig í að njóta kvöldsins. Rósmarý Kristín Sigurðardóttir er enn blá á fætinum eftir að hreinsunarvökvi úr kamri sprautaðist yfir fótlegg hennar í afmæli síðustu helgi. Hún prísar sig sæla að hafa ekki fengið efnið í andlitið en Rósmarý fangaði augnablikið óvænta á myndband. „Ég er fegin að hafa verið akkúrat í þessu partýi en ekki Þjóðhátíð eða eitthvað,“ segir Rósmarý létt í bragði um atvikið í samtali við Vísi, enda lét hún atvikið ekki eyðileggja fyrir sér kvöldið. Hún var stödd í tvöföldu stórafmæli frænda síns og eiginkonu hans þar sem var útiklósett þar sem var eitthvað sem líktist gírstöng við hlið klósettsins. @rosmarykristin Þetta var æði 😘🤌🏼 ♬ original sound - RosmaryK Setan sem betur fer lokuð Rósmarý útskýrir að henni hafi fundist það fyndið að það væri eitthvað eins og gírstöng á kamrinum og því farið að taka upp myndband. „Mér fannst þetta svo fyndið og fannst eins og ég væri ekkert að sturta niður, þannig ég ætlaði að taka geðveikt fast í þetta og þá sprautaðist þetta út um allt,“ segir Rósmarý. „Ég var bara heppin að hafa ekki fengið þetta í andlitið en setan var sem betur fer lokuð,“ segir Rósmarý sem áttar sig ekki fyllilega á því hvernig það gerðist að hreinsefnið sprautaðist upp úr klósettinu. Hún hafði þó góðan húmor fyrir öllu saman og lét óhappið ekki stöðva sig í að njóta kvöldsins. „Ég er ennþá smá blá á fætinum þrátt fyrir að hafa farið í sturtu, þetta virðist vera alveg fast á mér.“ Grín og gaman Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Fleiri fréttir Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Sjá meira
„Ég er fegin að hafa verið akkúrat í þessu partýi en ekki Þjóðhátíð eða eitthvað,“ segir Rósmarý létt í bragði um atvikið í samtali við Vísi, enda lét hún atvikið ekki eyðileggja fyrir sér kvöldið. Hún var stödd í tvöföldu stórafmæli frænda síns og eiginkonu hans þar sem var útiklósett þar sem var eitthvað sem líktist gírstöng við hlið klósettsins. @rosmarykristin Þetta var æði 😘🤌🏼 ♬ original sound - RosmaryK Setan sem betur fer lokuð Rósmarý útskýrir að henni hafi fundist það fyndið að það væri eitthvað eins og gírstöng á kamrinum og því farið að taka upp myndband. „Mér fannst þetta svo fyndið og fannst eins og ég væri ekkert að sturta niður, þannig ég ætlaði að taka geðveikt fast í þetta og þá sprautaðist þetta út um allt,“ segir Rósmarý. „Ég var bara heppin að hafa ekki fengið þetta í andlitið en setan var sem betur fer lokuð,“ segir Rósmarý sem áttar sig ekki fyllilega á því hvernig það gerðist að hreinsefnið sprautaðist upp úr klósettinu. Hún hafði þó góðan húmor fyrir öllu saman og lét óhappið ekki stöðva sig í að njóta kvöldsins. „Ég er ennþá smá blá á fætinum þrátt fyrir að hafa farið í sturtu, þetta virðist vera alveg fast á mér.“
Grín og gaman Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Fleiri fréttir Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Sjá meira