Tveir veiðihundar í haldi Dýraþjónustunnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júní 2024 12:54 Dýraþjónusta Reykjavíkur sótti hundana tvo eftir að vegfarendur handsömuðu þá í gær. Tinna Bjarnadóttir Dýraþjónusta Reykjavíkur sótti í gær tvo hunda sem gengu lausir í Laugardalnum í Reykjavík. Hundar af sömu tegund og frá sama eiganda eru grunaðir um að hafa drepið kött í hverfinu í síðustu viku. Þorkell Heiðarsson deildarstjóri hjá Dýraþjónustunni staðfestir í samtali við fréttastofu að hundarnir tveir, sem eru veiðihundar af ungversku tegundinni Viszla, séu í haldi Dýraþjónustunnar. Málið sé nú skoðað í samstarfi við Matvælastofnun (MAST) og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. „Við erum að skoða hvað rétt er að gera í stöðunni og með hvaða hætti er best að bregðast við,“ segir Þorkell. Greint var frá því á Vísi um helgina að veiðihundar væru grunaðir um að hafa orðið ketti að bana í Laugardalnum. Hundarnir sem nú eru í haldi Dýraþjónustunnar eru taldir þeir sömu og þar áttu hlut að máli. Þorkell bendir þó á að ekki sé óyggjandi sönnun fyrir því að hundarnir hafi drepið köttinn. Nákvæmlega þessir tveir hundar hafa ekki komið áður við sögu Dýraþjónustunnar, að sögn Þorkels. Aðrar ungverskar viszlur hafi hins vegar verið til vandræða í hverfinu fyrir nokkrum árum. Allir hundar virðist tengjast sömu eigendum. „Við höfum áhyggjur af þessu máli og lítum það alvarlegum augum,“ segir Þorkell. Hundar umræddra eigenda hafa ítrekað sloppið og hlaupið lausir um hverfið síðustu ár, að sögn íbúa sem fréttastofa hefur rætt við í dag. Vegfarandi sem kom að því að handsama hundana í gær segir þá hafa birst í garði í hverfinu þar sem hann var gestkomandi. Tveimur hundum var náð en sá þriðji komst undan. Dýraheilbrigði Dýr Hundar Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Þorkell Heiðarsson deildarstjóri hjá Dýraþjónustunni staðfestir í samtali við fréttastofu að hundarnir tveir, sem eru veiðihundar af ungversku tegundinni Viszla, séu í haldi Dýraþjónustunnar. Málið sé nú skoðað í samstarfi við Matvælastofnun (MAST) og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. „Við erum að skoða hvað rétt er að gera í stöðunni og með hvaða hætti er best að bregðast við,“ segir Þorkell. Greint var frá því á Vísi um helgina að veiðihundar væru grunaðir um að hafa orðið ketti að bana í Laugardalnum. Hundarnir sem nú eru í haldi Dýraþjónustunnar eru taldir þeir sömu og þar áttu hlut að máli. Þorkell bendir þó á að ekki sé óyggjandi sönnun fyrir því að hundarnir hafi drepið köttinn. Nákvæmlega þessir tveir hundar hafa ekki komið áður við sögu Dýraþjónustunnar, að sögn Þorkels. Aðrar ungverskar viszlur hafi hins vegar verið til vandræða í hverfinu fyrir nokkrum árum. Allir hundar virðist tengjast sömu eigendum. „Við höfum áhyggjur af þessu máli og lítum það alvarlegum augum,“ segir Þorkell. Hundar umræddra eigenda hafa ítrekað sloppið og hlaupið lausir um hverfið síðustu ár, að sögn íbúa sem fréttastofa hefur rætt við í dag. Vegfarandi sem kom að því að handsama hundana í gær segir þá hafa birst í garði í hverfinu þar sem hann var gestkomandi. Tveimur hundum var náð en sá þriðji komst undan.
Dýraheilbrigði Dýr Hundar Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira