Teslum oftar ekið á mannvirki en öðrum bílum Árni Sæberg skrifar 24. júní 2024 07:07 Þessari Teslu var ekið á verslun í Slésvík-Holtsetalandi árið 2020. Myndin er úr safni. Kai Eckhardt/Getty Tryggingafélagið Sjóvá hefur sent viðskiptavinum sínum, sem eiga bifreiðar af gerðinni Tesla, tölvupóst þar sem athygli er vakin á því að Teslum er ekið oftar á mannvirki en öðrum bílum. Í póstinum segir að með þróun á tækni í ökutækjum sé eðli vátryggingaratvika að breytast. Sjálfvirkur hemlunarbúnaður í bílum nútímans geti í mörgum tilfellum komið í veg fyrir eða lágmarkað tjón og alvarleg slys. Þetta sjáist í gögnum Sjóvár um tjón og slys tengd Teslum. Í sömu gögnum sjáist aftur á móti að Teslur lendi oftar í tjóni en aðrar bifreiðar. Algengast sé að bílunum sé bakkað á og þá ekki endilega á aðra bíla, heldur á umferðarmannvirki eða önnur mannvirki. Ein ástæðan gæti verið sú að treyst sé of mikið á bakkmyndavélina, eða hún óhrein. Því vilji Sjóvá grípa tækifærið og minna ökumenn á að þó að bakkmyndavélar veiti þægindi og öryggi þurfi að þrífa þær reglulega svo þær gefi hámarks útsýni. „Þá viljum við brýna fyrir fólki að treysta ekki alfarið á myndavélina. Ávallt þarf að meta aðstæður bæði með því að líta í spegla og kanna umhverfið gaumgæfilega áður en bakkað er. Einnig þarf að gæta að hraðanum og fara varlega. Gott ráð er að bakka í stæði en þá eru minni líkur á að lenda í tjóni.“ Tesla Tryggingar Bílar Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Í póstinum segir að með þróun á tækni í ökutækjum sé eðli vátryggingaratvika að breytast. Sjálfvirkur hemlunarbúnaður í bílum nútímans geti í mörgum tilfellum komið í veg fyrir eða lágmarkað tjón og alvarleg slys. Þetta sjáist í gögnum Sjóvár um tjón og slys tengd Teslum. Í sömu gögnum sjáist aftur á móti að Teslur lendi oftar í tjóni en aðrar bifreiðar. Algengast sé að bílunum sé bakkað á og þá ekki endilega á aðra bíla, heldur á umferðarmannvirki eða önnur mannvirki. Ein ástæðan gæti verið sú að treyst sé of mikið á bakkmyndavélina, eða hún óhrein. Því vilji Sjóvá grípa tækifærið og minna ökumenn á að þó að bakkmyndavélar veiti þægindi og öryggi þurfi að þrífa þær reglulega svo þær gefi hámarks útsýni. „Þá viljum við brýna fyrir fólki að treysta ekki alfarið á myndavélina. Ávallt þarf að meta aðstæður bæði með því að líta í spegla og kanna umhverfið gaumgæfilega áður en bakkað er. Einnig þarf að gæta að hraðanum og fara varlega. Gott ráð er að bakka í stæði en þá eru minni líkur á að lenda í tjóni.“
Tesla Tryggingar Bílar Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira