Sviptir hulunni af kílóatölunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. júní 2024 15:36 Kirsten Dunst og Jesse Plemons stórkostleg á rauða dreglinum í gær. Arturo Holmes/Getty Bandaríski leikarinn Jesse Plemons hefur tekist að létta sig gríðarlega. Leikarinn ræddi þyngdartapið við fjölmiðla á rauða dreglinum í gærkvöldi í aðdraganda frumsýningar hans nýjustu myndar Kinds of Kindness. Þar sagðist leikarinn hafa misst tuttugu kíló en samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum Page Six er þetta fyrsta skiptið sem leikarinn sviptir hulunni af kílóatölunni. Áður hefur hann þurft að sverja fyrir það að hafa létt sig með megrunarlyfinu Ozempic en hann hefur sagst hafa tekið lífsstíl sinn í gegn. „Ég er ekki lengur að burðast með tuttugu kíló,“ sagði leikarinn léttur í bragði við fjölmiðla á rauða dreglinum. Hann segir að fasta hafi hjálpað sér mikið síðastliðna eina og hálfa árið. Leikarinn var á rauða dreglinum ásamt eiginkonunni Kirsten Dunst. „Ég er svo miklu orkumeiri og eins og ég segi, þá á ég tvö börn, þannig að þetta hefur verið kærkomið,“ sagði leikarinn jafnramt um nýja lífsstílinn. Leikarinn hafði áður opnað sig um þyngdartapið við Los Angeles Times um miðjan júní. Þar sagði hann marga hafa spurt sig hvort hann hafi ekki misst þyngdina með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja. Hann hefði í raun sætt sig við að líklegast myndu allir einfaldlega gefa sér það að hann væri á Ozempic, jafnvel þó að svo væri alls ekki. „Það er frekar óheppilegt að ég hafi náð tökum á heilsunni á sama tíma og allir eru á Ozempic. En það skiptir ekki máli, það munu allir halda að ég sé á því hvorteðer,“ sagði leikarinn léttur í bragði. Hollywood Heilsa Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Þar sagðist leikarinn hafa misst tuttugu kíló en samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum Page Six er þetta fyrsta skiptið sem leikarinn sviptir hulunni af kílóatölunni. Áður hefur hann þurft að sverja fyrir það að hafa létt sig með megrunarlyfinu Ozempic en hann hefur sagst hafa tekið lífsstíl sinn í gegn. „Ég er ekki lengur að burðast með tuttugu kíló,“ sagði leikarinn léttur í bragði við fjölmiðla á rauða dreglinum. Hann segir að fasta hafi hjálpað sér mikið síðastliðna eina og hálfa árið. Leikarinn var á rauða dreglinum ásamt eiginkonunni Kirsten Dunst. „Ég er svo miklu orkumeiri og eins og ég segi, þá á ég tvö börn, þannig að þetta hefur verið kærkomið,“ sagði leikarinn jafnramt um nýja lífsstílinn. Leikarinn hafði áður opnað sig um þyngdartapið við Los Angeles Times um miðjan júní. Þar sagði hann marga hafa spurt sig hvort hann hafi ekki misst þyngdina með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja. Hann hefði í raun sætt sig við að líklegast myndu allir einfaldlega gefa sér það að hann væri á Ozempic, jafnvel þó að svo væri alls ekki. „Það er frekar óheppilegt að ég hafi náð tökum á heilsunni á sama tíma og allir eru á Ozempic. En það skiptir ekki máli, það munu allir halda að ég sé á því hvorteðer,“ sagði leikarinn léttur í bragði.
Hollywood Heilsa Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira