Guðmundur fer með Fredericia í Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 11:19 Guðmundur Guðmundsson stýrir liði sínu í Meistaradeildinni næsta vetur. Getty/Simon Hofmann Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia Håndbold Klub fengu í dag boð frá evrópska handboltasambandinu um að spila í Meistaradeildinni í handbolta á næstu leiktíð. Þetta er stór stund fyrir danska félagið. Guðmundur hefur gert frábæra hluti með Fredericia síðan hann tók við stjórnartaumunum þar. Liðið fór alla leið í oddaleik um danska meistaratitilinn í vor þar sem Fredericia tapaði naumlega á móti stjórstjörnulið Álaborgar. Álaborgarliðið fór einni alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem sýnir enn fremur hversu góða hluti Fredericia var að gera í úrslitakeppninni. Það var líka tekið eftir þessu hjá þeim sem ráða. Fredericia fékk svokallað boðsæti frá evrópska sambandinu en í dag var gefið út hvaða félög verða með næsta vetur. Liðin sex sem voru einnig tekin inn voru HC Zagreb (Króatía), HBC Nantes (Frakkland), OTP Bank-Pick Szeged (Unverjaland), HC Eurofarm Pelister (Norður Makedónía), Industria Kielce (Pólland) og Dinamo Búkarest (Rúmenía). Liðin sem fengu ekki náð fyrir augum ráðamanna hjá evrópska sambandinu voru aftur á móti Elverum Håndball (Noregur), FC Porto (Portúgal), Tatran Presov (Slóvakía), Bidasoa Irun (Spánn) og Kadetten Schaffhausen (Sviss). Íslenskir landsliðsmenn spila með tveimur af þessum félögum eða Porto (Þorsteinn Leó Gunnarsson) og Kadetten (Óðinn Þór Ríkharðsson). Öll þessi lið geta í staðinn tekið þátt í Evrópudeildinni. 𝟭𝟲 𝗧𝗲𝗮𝗺𝘀, 𝟭 𝗖𝗵𝗮𝗺𝗽𝗶𝗼𝗻! 🏆 The Machineseeker EHF Champions League 2️⃣0️⃣2️⃣4️⃣/2️⃣5️⃣ is set. Who will rise to the top? #ehfcl #CLM #DareToRiseFull article 📝 https://t.co/UjNUZfnSwS pic.twitter.com/fJpi6CNXhB— EHF Champions League (@ehfcl) June 21, 2024 Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Sjá meira
Guðmundur hefur gert frábæra hluti með Fredericia síðan hann tók við stjórnartaumunum þar. Liðið fór alla leið í oddaleik um danska meistaratitilinn í vor þar sem Fredericia tapaði naumlega á móti stjórstjörnulið Álaborgar. Álaborgarliðið fór einni alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem sýnir enn fremur hversu góða hluti Fredericia var að gera í úrslitakeppninni. Það var líka tekið eftir þessu hjá þeim sem ráða. Fredericia fékk svokallað boðsæti frá evrópska sambandinu en í dag var gefið út hvaða félög verða með næsta vetur. Liðin sex sem voru einnig tekin inn voru HC Zagreb (Króatía), HBC Nantes (Frakkland), OTP Bank-Pick Szeged (Unverjaland), HC Eurofarm Pelister (Norður Makedónía), Industria Kielce (Pólland) og Dinamo Búkarest (Rúmenía). Liðin sem fengu ekki náð fyrir augum ráðamanna hjá evrópska sambandinu voru aftur á móti Elverum Håndball (Noregur), FC Porto (Portúgal), Tatran Presov (Slóvakía), Bidasoa Irun (Spánn) og Kadetten Schaffhausen (Sviss). Íslenskir landsliðsmenn spila með tveimur af þessum félögum eða Porto (Þorsteinn Leó Gunnarsson) og Kadetten (Óðinn Þór Ríkharðsson). Öll þessi lið geta í staðinn tekið þátt í Evrópudeildinni. 𝟭𝟲 𝗧𝗲𝗮𝗺𝘀, 𝟭 𝗖𝗵𝗮𝗺𝗽𝗶𝗼𝗻! 🏆 The Machineseeker EHF Champions League 2️⃣0️⃣2️⃣4️⃣/2️⃣5️⃣ is set. Who will rise to the top? #ehfcl #CLM #DareToRiseFull article 📝 https://t.co/UjNUZfnSwS pic.twitter.com/fJpi6CNXhB— EHF Champions League (@ehfcl) June 21, 2024
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Sjá meira