Átján ára körfuboltastrákur sagður vera 2,36 metrar á hæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 14:31 Olivier Rioux er mjög hávaxinn en það á eftir að koma í ljós hversu hreyfanlegur hann getur verið inn á vellinum þegar samkeppnin harðnar. @olivier.rioux Hávaxnasti körfuboltamaður heims er enn að stækka. Olivier Rioux er að hefja feril sinn í bandaríska háskólakörfuboltanum á komandi vetri. Rioux hefur ákveðið að spila með körfuboltaliði Florida Gators. Hæð hans vekur auðvitað mikla athygli en það eru liðin þrjú ár síðan að Guinness World Records lýstu því yfir að Rioux væri hæsti táningur í heimi. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Þá var hann 2,26 metrar á hæð en samkvæmt nýjustu skráningu þá er strákurinn orðinn 2,36 metrar á hæð. Hann er því enn að stækka og var hann nú nógu stór fyrir. Rioux er fæddur í Quebec í Kanada en hefur stundað gagnfræðanám á Flórída. Hann reyndi einnig fyrir sér um tíma með unglingaliði Real Madrid. Foreldrar hans eru hinn 203 sentímetra hái Jean-Francois og hin 185 sentímetra háa Anne Gariepy. Faðir hans spilaði blak. 18-year-old Florida commit Olivier Rioux is now listed at 7’9” 👀He was 7’5” when we filmed him 2 years ago. 7’6” last year (this video). 7’7” earlier this year. pic.twitter.com/Y4jsbq35wb— Ballislife.com (@Ballislife) June 19, 2024 Þegar hann var sautján ára gamall þá spilaði hann með nítján ára landsliði Kanada á HM og var þá með 3,2 stig og 3,4 fráköst að meðaltali í leik. Þegar hann lék með sextán ára landsliðinu í Ameríkukeppninni árið 2021 þá var Rioux með 8,3 stig, 10,3 fráköst og 2,3 varin skot á 18,8 mínútum á meðaltali í leik. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira
Olivier Rioux er að hefja feril sinn í bandaríska háskólakörfuboltanum á komandi vetri. Rioux hefur ákveðið að spila með körfuboltaliði Florida Gators. Hæð hans vekur auðvitað mikla athygli en það eru liðin þrjú ár síðan að Guinness World Records lýstu því yfir að Rioux væri hæsti táningur í heimi. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Þá var hann 2,26 metrar á hæð en samkvæmt nýjustu skráningu þá er strákurinn orðinn 2,36 metrar á hæð. Hann er því enn að stækka og var hann nú nógu stór fyrir. Rioux er fæddur í Quebec í Kanada en hefur stundað gagnfræðanám á Flórída. Hann reyndi einnig fyrir sér um tíma með unglingaliði Real Madrid. Foreldrar hans eru hinn 203 sentímetra hái Jean-Francois og hin 185 sentímetra háa Anne Gariepy. Faðir hans spilaði blak. 18-year-old Florida commit Olivier Rioux is now listed at 7’9” 👀He was 7’5” when we filmed him 2 years ago. 7’6” last year (this video). 7’7” earlier this year. pic.twitter.com/Y4jsbq35wb— Ballislife.com (@Ballislife) June 19, 2024 Þegar hann var sautján ára gamall þá spilaði hann með nítján ára landsliði Kanada á HM og var þá með 3,2 stig og 3,4 fráköst að meðaltali í leik. Þegar hann lék með sextán ára landsliðinu í Ameríkukeppninni árið 2021 þá var Rioux með 8,3 stig, 10,3 fráköst og 2,3 varin skot á 18,8 mínútum á meðaltali í leik.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira