Hlaðvarpsfélagi LeBrons nýr þjálfari LA Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 08:01 JJ Redick hefur starfað sem sérfræðingur hjá ESPN sjónvarpsstöðinni. Getty/Mitchell Leff/ JJ Redick hefur gert fjögurra ára samning um að þjálfa NBA lið Los Angeles Lakers en bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu. Redick hefur verið lengi orðaður við starfið en háskólaboltaþjálfarinn Dan Hurley hafnaði tilboði Lakers í síðustu viku. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Redick sem spilaði sjálfur í fimmtán ár í deildinni. Hann hefur hvorki verið þjálfari ná aðstoðarþjálfari áður. Redick er 39 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2021. Hann var nú síðast körfuboltasérfræðingur hjá ESPN auk þess að vera hlaðvarpsfélagi LeBrons James. Samningur James við Lakers er runninn út og ekki vitað hvar hann spilar á næstu leiktíð þótt að líklegast verði það hjá Los Angeles liðinu. Það er þó ljóst að mörg félög vilja fá stigahæsta leikmann NBA sögunnar. James og Redick þekkjast vel en James var á öðru ári sínu í deildinni þegar Redick kom inn sem nýliði í NBA. LeBron heldur upp á fertugsafmælið í desember en hann ætlar að spila áfram í NBA. Meðal annara þjálfara sem hafa tekið við liði í NBA án þess að hafa nokkra þjálfarareynslu eru Jason Kidd (Nets 2013-14), Mark Jackson (Warriors 2011-12), Doc Rivers (Magic 1999-2000) og Larry Bird (Pacers 1997-98). ESPN Sources: JJ Redick has agreed on a four-year contract to become the next coach of the Los Angeles Lakers. Rob Pelinka offered job this morning and Redick’s started working on a staff to surround himself with experience. pic.twitter.com/G66eVFRALp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 20, 2024 NBA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Redick hefur verið lengi orðaður við starfið en háskólaboltaþjálfarinn Dan Hurley hafnaði tilboði Lakers í síðustu viku. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Redick sem spilaði sjálfur í fimmtán ár í deildinni. Hann hefur hvorki verið þjálfari ná aðstoðarþjálfari áður. Redick er 39 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2021. Hann var nú síðast körfuboltasérfræðingur hjá ESPN auk þess að vera hlaðvarpsfélagi LeBrons James. Samningur James við Lakers er runninn út og ekki vitað hvar hann spilar á næstu leiktíð þótt að líklegast verði það hjá Los Angeles liðinu. Það er þó ljóst að mörg félög vilja fá stigahæsta leikmann NBA sögunnar. James og Redick þekkjast vel en James var á öðru ári sínu í deildinni þegar Redick kom inn sem nýliði í NBA. LeBron heldur upp á fertugsafmælið í desember en hann ætlar að spila áfram í NBA. Meðal annara þjálfara sem hafa tekið við liði í NBA án þess að hafa nokkra þjálfarareynslu eru Jason Kidd (Nets 2013-14), Mark Jackson (Warriors 2011-12), Doc Rivers (Magic 1999-2000) og Larry Bird (Pacers 1997-98). ESPN Sources: JJ Redick has agreed on a four-year contract to become the next coach of the Los Angeles Lakers. Rob Pelinka offered job this morning and Redick’s started working on a staff to surround himself with experience. pic.twitter.com/G66eVFRALp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 20, 2024
NBA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira