Krefst landsvæðis og að Úkraína dragi NATO-umsóknina til baka Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2024 08:07 Vladimír Pútín Rússlandsforseti kynnti ályktun sína í utanríkisráðuneyti Rússa í gær. EPA Vladimír Pútín Rússlandsforseti krefst þess að Úkraínumenn láti af hendi meira landsvæði í Kænugarði, fjarlægi hersveitir í eigin landi og dragi umsókn um aðild í Arlantshafsbandalginu til baka, til þess að hann bindi enda á stríð Rússa í Úkraínu. Vopnahléskröfur Pútíns komu á sama tíma og erindrekar níutíu landa funduðu í Sviss til að koma sér saman um friðaráætlun undir stjórn vestrænna landa. Rússlandi var ekki boðið að senda fulltrúa á fundinn og telst því líklegt að Pútín hafi lagt fram þessar kröfur til að spilla fyrir fundinum. Þessir uppfærðu skilmálar Pútíns um stríðslok eru þeir fyrstu sem hann setur opinberlega frá upphafi stríðsins í febrúar 2022, þegar hann hóf innrás inn í landið og krafðist stjórnarbreytinga í Kænugarði og afvopnunar landsins. Volodimír Selenskí sagði að ekki væri hægt að treysta tilboði Rússlandsforseta og að Pútín myndi ekki stöðva árásir sínar í Úkraínu þrátt fyrir að Úkraína uppfyllti öll vopnahlésskilyrði. Lloyd Austin varnarmálaráðherra Bandaríkjanna sagði Pútín ekki í neinni stöðu til að gera slíkar kröfur til Úkraínu og hann gæti sjálfur bundið enda á stríðið strax í dag ef hann vildi. Aðrar kröfur Pútíns til Úkraínu voru að úkraínskir hermenn yfirgæfu héröðin Donetsk, Luhansk, Kherson og Zaporizhzhia og að þeim yrði lýst yfir sem rússnesk yfirráðasvæði. „Um leið og Kænugarður er hefur ákveðið sig, hefur raunverulegan brottflutning hersveita frá þessum svæðum og lýsir formlega yfir að umsókn um inngöngu í Atlantshafsbandalagið, munum við samstundis fyrirskipa vopnahlé og hefja samningaviðreæður,“ sagði Pútín í ávarpinu þegar hann setti Úkraínu kröfurnar. Þá krafðist hann þess að vestrænu ríkin féllu frá öllum fjárhagslegum refsiaðgerðum gegn Rússlandi sem foesenda fyrir vopnahléi. Bandaríkin juku í vikunni við fjárhagslegar refsiaðgerðir gegn rússneska bankakerfinu og rússnesku kauphöllinni. NATO Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Tengdi stríðið í Úkraínu við baráttuna gegn fasismanum Joe Biden Bandaríkjaforseti líkti stríðinu í Úkraínu ítrekað við baráttu bandamanna gegn fasískum öflum í síðari heimsstyrjöldinni í ávarpi við minningarathöfn um innrásina í Normandí í dag. Evrópu væri ógnað ef Úkraína tapaði stríðinu. 6. júní 2024 20:53 Hótar því að sjá öðrum fyrir vopnum til að gera árásir á Vesturlönd Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefur hótað því að Rússar gætu séð öðrum ríkjum fyrir langdrægum vopnum til að gera árásir á vestræn ríki. Öldungadeildarþingmaðurinn Mike Rounds staðfesti í gær að bandarísk vopn hefðu verið notuð í árásum á Rússland. 6. júní 2024 06:53 Áróður Kremlar teygir anga sína til Íslands Fréttavefsíða sem er sögð fjármögnuð af stjónvöldum í Kreml til þess að dreifa áróðri og grafa undan stuðningi við Úkraínu í Evrópu er meðal annars til í íslenskri útgáfu. Evrópskir fjölmiðlar afhjúpuðu hvernig sjóðurinn sem stendur að baki síðunni stendur fyrir upplýsingahernaði í álfunni. 3. júní 2024 10:45 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Vopnahléskröfur Pútíns komu á sama tíma og erindrekar níutíu landa funduðu í Sviss til að koma sér saman um friðaráætlun undir stjórn vestrænna landa. Rússlandi var ekki boðið að senda fulltrúa á fundinn og telst því líklegt að Pútín hafi lagt fram þessar kröfur til að spilla fyrir fundinum. Þessir uppfærðu skilmálar Pútíns um stríðslok eru þeir fyrstu sem hann setur opinberlega frá upphafi stríðsins í febrúar 2022, þegar hann hóf innrás inn í landið og krafðist stjórnarbreytinga í Kænugarði og afvopnunar landsins. Volodimír Selenskí sagði að ekki væri hægt að treysta tilboði Rússlandsforseta og að Pútín myndi ekki stöðva árásir sínar í Úkraínu þrátt fyrir að Úkraína uppfyllti öll vopnahlésskilyrði. Lloyd Austin varnarmálaráðherra Bandaríkjanna sagði Pútín ekki í neinni stöðu til að gera slíkar kröfur til Úkraínu og hann gæti sjálfur bundið enda á stríðið strax í dag ef hann vildi. Aðrar kröfur Pútíns til Úkraínu voru að úkraínskir hermenn yfirgæfu héröðin Donetsk, Luhansk, Kherson og Zaporizhzhia og að þeim yrði lýst yfir sem rússnesk yfirráðasvæði. „Um leið og Kænugarður er hefur ákveðið sig, hefur raunverulegan brottflutning hersveita frá þessum svæðum og lýsir formlega yfir að umsókn um inngöngu í Atlantshafsbandalagið, munum við samstundis fyrirskipa vopnahlé og hefja samningaviðreæður,“ sagði Pútín í ávarpinu þegar hann setti Úkraínu kröfurnar. Þá krafðist hann þess að vestrænu ríkin féllu frá öllum fjárhagslegum refsiaðgerðum gegn Rússlandi sem foesenda fyrir vopnahléi. Bandaríkin juku í vikunni við fjárhagslegar refsiaðgerðir gegn rússneska bankakerfinu og rússnesku kauphöllinni.
NATO Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Tengdi stríðið í Úkraínu við baráttuna gegn fasismanum Joe Biden Bandaríkjaforseti líkti stríðinu í Úkraínu ítrekað við baráttu bandamanna gegn fasískum öflum í síðari heimsstyrjöldinni í ávarpi við minningarathöfn um innrásina í Normandí í dag. Evrópu væri ógnað ef Úkraína tapaði stríðinu. 6. júní 2024 20:53 Hótar því að sjá öðrum fyrir vopnum til að gera árásir á Vesturlönd Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefur hótað því að Rússar gætu séð öðrum ríkjum fyrir langdrægum vopnum til að gera árásir á vestræn ríki. Öldungadeildarþingmaðurinn Mike Rounds staðfesti í gær að bandarísk vopn hefðu verið notuð í árásum á Rússland. 6. júní 2024 06:53 Áróður Kremlar teygir anga sína til Íslands Fréttavefsíða sem er sögð fjármögnuð af stjónvöldum í Kreml til þess að dreifa áróðri og grafa undan stuðningi við Úkraínu í Evrópu er meðal annars til í íslenskri útgáfu. Evrópskir fjölmiðlar afhjúpuðu hvernig sjóðurinn sem stendur að baki síðunni stendur fyrir upplýsingahernaði í álfunni. 3. júní 2024 10:45 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Tengdi stríðið í Úkraínu við baráttuna gegn fasismanum Joe Biden Bandaríkjaforseti líkti stríðinu í Úkraínu ítrekað við baráttu bandamanna gegn fasískum öflum í síðari heimsstyrjöldinni í ávarpi við minningarathöfn um innrásina í Normandí í dag. Evrópu væri ógnað ef Úkraína tapaði stríðinu. 6. júní 2024 20:53
Hótar því að sjá öðrum fyrir vopnum til að gera árásir á Vesturlönd Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefur hótað því að Rússar gætu séð öðrum ríkjum fyrir langdrægum vopnum til að gera árásir á vestræn ríki. Öldungadeildarþingmaðurinn Mike Rounds staðfesti í gær að bandarísk vopn hefðu verið notuð í árásum á Rússland. 6. júní 2024 06:53
Áróður Kremlar teygir anga sína til Íslands Fréttavefsíða sem er sögð fjármögnuð af stjónvöldum í Kreml til þess að dreifa áróðri og grafa undan stuðningi við Úkraínu í Evrópu er meðal annars til í íslenskri útgáfu. Evrópskir fjölmiðlar afhjúpuðu hvernig sjóðurinn sem stendur að baki síðunni stendur fyrir upplýsingahernaði í álfunni. 3. júní 2024 10:45