Heiður Ósk og Davíð eru nýtt par Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. júní 2024 15:23 Ástin virðist blómstra á milli Heiðar og Davíðs Rúnars. Elísabet Blöndal Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og Davíð Rúnar Bjarnason, landsliðsþjálfari í hnefaleikum og skipuleggjandi IceBox, eru nýtt par. Heiður Ósk og Davíð hafa stungið saman nefjum undanfarið og virðist ástin blómstra á milli þeirra. Davíð Rúnar lét sig ekki vanta í útgáfuteiti nýrrar fatalínu sinnar heittelskuðu sem var haldið í verslun Andrea by Andrea í Hafnarfirði í gær. Fatalínan ber heitið Andrea x Heiður og var unnin í sameiningu við Andreu Magnúsdóttur fatahönnuð. Það sem einkennir þær er mjúk blúnda úr teygjanlegu efni sem umvefur líkamann og koma flíkurnar í mörgum stærðum. Fatalínan, stærðir og veislan sjálf var að sjálfsögðu með mjög „Heiðar-legu“ ívafi. Heiður Ósk er einn færasti förðunarfræðingur landsins og hefur komið víða við í faginu. Árið 2022 festi hún og Ingunn Sigurðardóttir förðunarfræðingur, kaup á Reykjavík Makeup School sem útskrifar fjöldann allan af förðunarfræðingum árlega. Nýverið gáfu þær út förðunarlínuna Chili In June sem þær hönnuðu frá grunni, framleiddar á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK💄 (@heidurosk) Davíð starfar sem yfirþjálfari í hnefaleikum hjá World class og sem landsliðsþjálfari Íslands í hnefaleikum. Hann hefur staðið fyrir stærsta hnefaleikaviðburði Íslands, IceBox, síðastliðin ár með stigvaxandi áhuga landsmanna. Viðburðinn fór fram í Kaplakrika liðna helgi þar sem var fullt út úr dyrum. View this post on Instagram A post shared by Davíð Rúnar (@thugfather) Ástin og lífið Tímamót Tíska og hönnun Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Heiður Ósk og Davíð hafa stungið saman nefjum undanfarið og virðist ástin blómstra á milli þeirra. Davíð Rúnar lét sig ekki vanta í útgáfuteiti nýrrar fatalínu sinnar heittelskuðu sem var haldið í verslun Andrea by Andrea í Hafnarfirði í gær. Fatalínan ber heitið Andrea x Heiður og var unnin í sameiningu við Andreu Magnúsdóttur fatahönnuð. Það sem einkennir þær er mjúk blúnda úr teygjanlegu efni sem umvefur líkamann og koma flíkurnar í mörgum stærðum. Fatalínan, stærðir og veislan sjálf var að sjálfsögðu með mjög „Heiðar-legu“ ívafi. Heiður Ósk er einn færasti förðunarfræðingur landsins og hefur komið víða við í faginu. Árið 2022 festi hún og Ingunn Sigurðardóttir förðunarfræðingur, kaup á Reykjavík Makeup School sem útskrifar fjöldann allan af förðunarfræðingum árlega. Nýverið gáfu þær út förðunarlínuna Chili In June sem þær hönnuðu frá grunni, framleiddar á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK💄 (@heidurosk) Davíð starfar sem yfirþjálfari í hnefaleikum hjá World class og sem landsliðsþjálfari Íslands í hnefaleikum. Hann hefur staðið fyrir stærsta hnefaleikaviðburði Íslands, IceBox, síðastliðin ár með stigvaxandi áhuga landsmanna. Viðburðinn fór fram í Kaplakrika liðna helgi þar sem var fullt út úr dyrum. View this post on Instagram A post shared by Davíð Rúnar (@thugfather)
Ástin og lífið Tímamót Tíska og hönnun Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira