Vill styðja vantrauststillögu komi hún fram Jakob Bjarnar skrifar 14. júní 2024 10:49 Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar lýsti því yfir að komi fram vantrauststillaga frá Miðflokknum á hendur Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra muni hann styðja þá tillögu eindregið. Vísir/Vilhelm Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar steig í pontu í dagskrárliðnum störf þingsins og lýsti því yfir að ef fram kæmi vantrauststillaga frá Miðflokknum á hendur Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra þá myndi hann styðja þá tillögu heilshugar. Eins og fram hefur komið eru Miðflokksmenn nú að bræða með sér hvort þeir muni leggja fram vantrauststillögu á hendur Bjarkey. Sigmar sagði fram komna áhugaverða stöðu á lokametrum þessa þings. Miðflokkurinn hafi boðað mögulega vantrauststillögu. „Ég styð þá tillögu eindregið,“ sagði Sigmar. Hann sagði það bæði með vísan til embættisfærslna ráðherrans en ekki síður því að brýnt sé að koma þessari ríkisstjórn frá völdum. „Aðalatriðið er þetta að ríkisstjórnin er ekki að ná utan um það verkefni að vinna fyrir fólkið í landinu,“ sagði Sigmar. Hann sagði þau í ríkisstjórninni ekki hafa hina minnstu hugmynd um hvaða mál verði kláruð nú á lokametrum þingsins. „Niðurstaðan blasir ekki enn við, við erum enn í myrkrinu því flokkarnir eru ósamstíga um nánast hvert einasta mál.“ Sigmar nefndi þá það sem tekist var um á þinginu í gær sem eru afskipti Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra af lögreglunni, þá vegna netverslunar með áfengi. Lögreglan meti það svo að slík afskipti telji þau ekki heppileg í réttarríki og skipti þá engu hvort ráðherrann telji sig ekki hafa haft afskipti af lögreglu eða ekki, lögreglan meti það svo. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Viðreisn Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Hamraborgarræningi grunaður um hraðbankastuld Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira
Eins og fram hefur komið eru Miðflokksmenn nú að bræða með sér hvort þeir muni leggja fram vantrauststillögu á hendur Bjarkey. Sigmar sagði fram komna áhugaverða stöðu á lokametrum þessa þings. Miðflokkurinn hafi boðað mögulega vantrauststillögu. „Ég styð þá tillögu eindregið,“ sagði Sigmar. Hann sagði það bæði með vísan til embættisfærslna ráðherrans en ekki síður því að brýnt sé að koma þessari ríkisstjórn frá völdum. „Aðalatriðið er þetta að ríkisstjórnin er ekki að ná utan um það verkefni að vinna fyrir fólkið í landinu,“ sagði Sigmar. Hann sagði þau í ríkisstjórninni ekki hafa hina minnstu hugmynd um hvaða mál verði kláruð nú á lokametrum þingsins. „Niðurstaðan blasir ekki enn við, við erum enn í myrkrinu því flokkarnir eru ósamstíga um nánast hvert einasta mál.“ Sigmar nefndi þá það sem tekist var um á þinginu í gær sem eru afskipti Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra af lögreglunni, þá vegna netverslunar með áfengi. Lögreglan meti það svo að slík afskipti telji þau ekki heppileg í réttarríki og skipti þá engu hvort ráðherrann telji sig ekki hafa haft afskipti af lögreglu eða ekki, lögreglan meti það svo.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Viðreisn Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Hamraborgarræningi grunaður um hraðbankastuld Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira