Vill ekki spila á Wimbledon því það gæti skemmt undirbúning fyrir Ólympíuleikana Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. júní 2024 23:00 Nadal tók þátt á opna franska meistaramótinu á dögunum. Þar er spilað á leirvellinum Roland Garros líkt og á Ólympíuleikunum í sumar. Jean Catuffe/Getty Images Tenniskappinn Rafael Nadal hefur ákveðið að draga sig frá keppni á Wimbledon mótinu sem hefst 1. júlí. Á Wimbledon er spilað á grasi og Nadal vill frekar setja sína orku í að æfa á leirvelli til að ná sem bestum árangri á Ólympíuleikunum í sumar. Nadal er auðvitað „konungur leirsins“ í tennis. Enginn í sögunni hefur náð jafn góðum árangri á leirvöllum og hann á sigurmetið í eftirfarandi mótum á leir; 14 sinnum unnið opna franska, 12 sinnum í Barcelona, 11 sinnum í Monte Carlo og 10 sinnum í Róm. Það var tilkynnt í gær að hann tæki þátt á Ólympíuleikunum. Bæði í einliðaleik og svo verður hann með nýkrýndum meistara á opna franska, Carlos Alcaraz, í tvíliðaleik. Nadal tilkynnti svo ákvörðun sína á samfélagsmiðlum í dag. During my post match press conference at Roland Garros I was asked about my summer calendar and since then I have been practicing on clay. It was announced yesterday that I will play at the summer Olympics in Paris, my last Olympics.— Rafa Nadal (@RafaelNadal) June 13, 2024 „Við teljum það best fyrir mig að skipta ekki um yfirborð og halda áfram að spila á leir þangað til. Þess vegna mun ég ekki taka þátt á Wimbledon. Það er leiðinlegt að missa af mótinu en ég mun spila á móti í Bastad í Svíþjóð. Mót þar sem ég hef spilað áður [og þrisvar sinnum unnið],“ skrifaði Nadal við færsluna. Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Alcaraz kom, sá og sigraði Opna franska Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér í dag sigur á Opna franska risamótinu í tennis er hann sigraði Þjóðverjann Alexander Zverev í úrslitum. 9. júní 2024 19:31 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira
Nadal er auðvitað „konungur leirsins“ í tennis. Enginn í sögunni hefur náð jafn góðum árangri á leirvöllum og hann á sigurmetið í eftirfarandi mótum á leir; 14 sinnum unnið opna franska, 12 sinnum í Barcelona, 11 sinnum í Monte Carlo og 10 sinnum í Róm. Það var tilkynnt í gær að hann tæki þátt á Ólympíuleikunum. Bæði í einliðaleik og svo verður hann með nýkrýndum meistara á opna franska, Carlos Alcaraz, í tvíliðaleik. Nadal tilkynnti svo ákvörðun sína á samfélagsmiðlum í dag. During my post match press conference at Roland Garros I was asked about my summer calendar and since then I have been practicing on clay. It was announced yesterday that I will play at the summer Olympics in Paris, my last Olympics.— Rafa Nadal (@RafaelNadal) June 13, 2024 „Við teljum það best fyrir mig að skipta ekki um yfirborð og halda áfram að spila á leir þangað til. Þess vegna mun ég ekki taka þátt á Wimbledon. Það er leiðinlegt að missa af mótinu en ég mun spila á móti í Bastad í Svíþjóð. Mót þar sem ég hef spilað áður [og þrisvar sinnum unnið],“ skrifaði Nadal við færsluna.
Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Alcaraz kom, sá og sigraði Opna franska Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér í dag sigur á Opna franska risamótinu í tennis er hann sigraði Þjóðverjann Alexander Zverev í úrslitum. 9. júní 2024 19:31 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira
Alcaraz kom, sá og sigraði Opna franska Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér í dag sigur á Opna franska risamótinu í tennis er hann sigraði Þjóðverjann Alexander Zverev í úrslitum. 9. júní 2024 19:31