Mikilvægt að ómenningu sé ekki sýnt umburðarlyndi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. júní 2024 10:54 Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Diljá Mist Einarsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til dómsmálaráðherra varðandi heiðurstengt ofbeldi og umfang þess á Íslandi. Hún segir tilefnið vera ljótt mál um ofbeldi innan palestínskrar fjölskyldu á Suðurnesjum sem virðist vera heiðurstengt. Diljá segir slíkt ofbeldi vera Íslendingum sem betur fer framandi en að heiðursofbeldi tíðkist víðs vegar um heiminn og hafi meðal annars borist til Norðurlandanna með innflytjendum. „Þetta er auðvitað ofbeldi sem er okkur mjög framandi hér. Þetta er alveg hryllileg ómenning í sumum heimshlutum sem hefur borist með innflytjendum meðal annars til Norðurlandanna og hefur verið að koma upp alvarlegt heiðurstengt ofbeldi,“ segir Diljá í samtali við fréttastofu. Spyr hvort ráðherra hyggist grípa til aðgerða Hún segir Ísland mjög oft einhverjum árum á eftir Norðurlöndunum í slíkri þróun. „Við erum mjög oft á eftir Norðurlöndunum þegar kemur að ýmis konar þróun. Ég hef meðal annars verið að taka up kynfæralimlestingar sem við ákváðum að innleiða hérna í hegningarlög út af þróuninni á Norðurlöndunum til að bregðast við tilvikum sem voru þá þegar að koma upp,“ segir Diljá. Fyrirspurnin felur þrjár spurningar til Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra. Diljá spyr hvort ráðherrann hafi upplýsingar um það hvort heiðurstengt ofbeldi hafi komið upp á Íslandi og hvert sé umfang þess. Þá spyr hún hvaða ákvæði hegningarlaga nái til heiðursofbeldis og hvort ráðherra telji að þau séu fullnægjandi. Að lokum spyr hún hvort ráðherra hyggist grípa til aðgerða til að vinna gegn heiðursofbeldi og ef svo er hvaða aðgerða. Eigum í fullu fangi með eigin ofbeldismenn Diljá óskar eftir munnlegu svari og hún segist hafa kosið það form á fyrirspurninni til þess að skapast geti umræða á þinginu um málefnið. Hún segir mikilvægt að málinu sé lyft upp og að vakin sé athygli á því. „Við eigum í fullu fangi með okkar ofbeldismenn hér og það er rosalega mikilvægt að við sendum skýr skilaboð um að sömu lög og reglur gildi um alla og að við séum ekki að fara að sýna einhverjum svona viðbjóðshefðum og ómenningu eitthvað umburðarlyndi,“ segir Diljá. Aðspurð hvort hún telji líklegt að fyrirspurnin fái umræðu á þingi segist Diljá vera vongóð. Ekki sjái fyrir endann á þessu þingi. „Maður sér fram á að eyða sumrinu hérna hvort sem er,“ segir Diljá. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Innflytjendamál Lögreglumál Dómsmál Tengdar fréttir „Umburðarlyndi“ ofar mannéttindum? Á dögunum birti DV umfjöllun um svokallað „heiðurstengt ofbeldi“ á Íslandi sem er ofbeldi beitt af geranda vegna þess að hann telur fórnarlambið, í flestum tilvikum kvenkyns, á einhvern hátt hafa vegið að heiðri og orðspori sínu eða fjölskyldu sinnar. 27. janúar 2021 08:30 Segir íbúa Reykjanesbæjar búa við ógn vegna fjölda hælisleitenda Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það veki óhug að lesa fréttir eins og þá sem birtist á Vísi í vikunni um átta Palestínumenn sem ákærðir hafa verið fyrir líkamsárásir gegn konu. Hann segir íbúa í Reykjanesbæ búa við ógn af hælisleitendum sem þar búa. 5. júní 2024 22:36 „Heiðurstengt ofbeldi er ekki okkar stærsta vandamál“ Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir mál sem tengjast heiðurstengdu ofbeldi afar alvarleg, en einnig mjög fá. Greint var frá því fyrr í dag að átta hefðu verið ákærð fyrir stórfelld brot í nánu sambandi og líkamsárásir gegn konu sem tengist þeim öllum fjölskylduböndum. 31. maí 2024 15:05 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
Diljá segir slíkt ofbeldi vera Íslendingum sem betur fer framandi en að heiðursofbeldi tíðkist víðs vegar um heiminn og hafi meðal annars borist til Norðurlandanna með innflytjendum. „Þetta er auðvitað ofbeldi sem er okkur mjög framandi hér. Þetta er alveg hryllileg ómenning í sumum heimshlutum sem hefur borist með innflytjendum meðal annars til Norðurlandanna og hefur verið að koma upp alvarlegt heiðurstengt ofbeldi,“ segir Diljá í samtali við fréttastofu. Spyr hvort ráðherra hyggist grípa til aðgerða Hún segir Ísland mjög oft einhverjum árum á eftir Norðurlöndunum í slíkri þróun. „Við erum mjög oft á eftir Norðurlöndunum þegar kemur að ýmis konar þróun. Ég hef meðal annars verið að taka up kynfæralimlestingar sem við ákváðum að innleiða hérna í hegningarlög út af þróuninni á Norðurlöndunum til að bregðast við tilvikum sem voru þá þegar að koma upp,“ segir Diljá. Fyrirspurnin felur þrjár spurningar til Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra. Diljá spyr hvort ráðherrann hafi upplýsingar um það hvort heiðurstengt ofbeldi hafi komið upp á Íslandi og hvert sé umfang þess. Þá spyr hún hvaða ákvæði hegningarlaga nái til heiðursofbeldis og hvort ráðherra telji að þau séu fullnægjandi. Að lokum spyr hún hvort ráðherra hyggist grípa til aðgerða til að vinna gegn heiðursofbeldi og ef svo er hvaða aðgerða. Eigum í fullu fangi með eigin ofbeldismenn Diljá óskar eftir munnlegu svari og hún segist hafa kosið það form á fyrirspurninni til þess að skapast geti umræða á þinginu um málefnið. Hún segir mikilvægt að málinu sé lyft upp og að vakin sé athygli á því. „Við eigum í fullu fangi með okkar ofbeldismenn hér og það er rosalega mikilvægt að við sendum skýr skilaboð um að sömu lög og reglur gildi um alla og að við séum ekki að fara að sýna einhverjum svona viðbjóðshefðum og ómenningu eitthvað umburðarlyndi,“ segir Diljá. Aðspurð hvort hún telji líklegt að fyrirspurnin fái umræðu á þingi segist Diljá vera vongóð. Ekki sjái fyrir endann á þessu þingi. „Maður sér fram á að eyða sumrinu hérna hvort sem er,“ segir Diljá.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Innflytjendamál Lögreglumál Dómsmál Tengdar fréttir „Umburðarlyndi“ ofar mannéttindum? Á dögunum birti DV umfjöllun um svokallað „heiðurstengt ofbeldi“ á Íslandi sem er ofbeldi beitt af geranda vegna þess að hann telur fórnarlambið, í flestum tilvikum kvenkyns, á einhvern hátt hafa vegið að heiðri og orðspori sínu eða fjölskyldu sinnar. 27. janúar 2021 08:30 Segir íbúa Reykjanesbæjar búa við ógn vegna fjölda hælisleitenda Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það veki óhug að lesa fréttir eins og þá sem birtist á Vísi í vikunni um átta Palestínumenn sem ákærðir hafa verið fyrir líkamsárásir gegn konu. Hann segir íbúa í Reykjanesbæ búa við ógn af hælisleitendum sem þar búa. 5. júní 2024 22:36 „Heiðurstengt ofbeldi er ekki okkar stærsta vandamál“ Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir mál sem tengjast heiðurstengdu ofbeldi afar alvarleg, en einnig mjög fá. Greint var frá því fyrr í dag að átta hefðu verið ákærð fyrir stórfelld brot í nánu sambandi og líkamsárásir gegn konu sem tengist þeim öllum fjölskylduböndum. 31. maí 2024 15:05 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
„Umburðarlyndi“ ofar mannéttindum? Á dögunum birti DV umfjöllun um svokallað „heiðurstengt ofbeldi“ á Íslandi sem er ofbeldi beitt af geranda vegna þess að hann telur fórnarlambið, í flestum tilvikum kvenkyns, á einhvern hátt hafa vegið að heiðri og orðspori sínu eða fjölskyldu sinnar. 27. janúar 2021 08:30
Segir íbúa Reykjanesbæjar búa við ógn vegna fjölda hælisleitenda Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það veki óhug að lesa fréttir eins og þá sem birtist á Vísi í vikunni um átta Palestínumenn sem ákærðir hafa verið fyrir líkamsárásir gegn konu. Hann segir íbúa í Reykjanesbæ búa við ógn af hælisleitendum sem þar búa. 5. júní 2024 22:36
„Heiðurstengt ofbeldi er ekki okkar stærsta vandamál“ Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir mál sem tengjast heiðurstengdu ofbeldi afar alvarleg, en einnig mjög fá. Greint var frá því fyrr í dag að átta hefðu verið ákærð fyrir stórfelld brot í nánu sambandi og líkamsárásir gegn konu sem tengist þeim öllum fjölskylduböndum. 31. maí 2024 15:05