Sakaður um tilraun til nauðgunar en sektaður fyrir að bera sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 11:31 Varð Evrópumeistari með Frakklandi í janúar á þessu ári. EPA-EFE/Guillaume Horcajuelo Benoît Kounkoud, samherji Hauks Þrastarsonar hjá Kielce í Póllandi og leikmaður franska landsliðsins í handbolta, var á mánudag sektaður fyrir að bera sig á almannafæri. Hann var upprunalega sakaður um tilraun til nauðgunar. Dómstóll í París sektaði hinn 27 ára gamla Kounkoud um 4100 evrur (615 þúsund íslenskar krónur) yfir ósæmilega hegðun vegna atviks sem átti sér stað á skemmtistað í janúar á þessu ári. Kounkoud var þá ásamt öðrum leikmönnum franska landsliðsins að fagna því að hafa sigrað Evrópumót karla í handbolta skömmu áður. Konan sagði Kounkoud hafa reynt að nauðga sér en dómstóllinn var ekki sama sinnis. Var leikmaðurinn sektaður fyrir að bera sig á almannafæri. Benoît Kounkoud a été condamné lundi à une amende de 4 100 euros pour exhibition sexuelle par le tribunal de Paris. Le champion d'Europe avait initialement été accusé de tentative de viol https://t.co/5I51kfUHdj pic.twitter.com/Rq1oJfAzaM— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 11, 2024 Þegar málið kom upp í janúar neitaði franska handknattleikssambandið að tjá sig en tók fram að það væri á móti öllu ofbeldi. Áður en dómur var kveðinn upp í París var Kounkoud valinn í æfingahóp Frakklands fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í París í sumar. Handbolti Franski handboltinn Ólympíuleikar 2024 í París Kynferðisofbeldi Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Sjá meira
Dómstóll í París sektaði hinn 27 ára gamla Kounkoud um 4100 evrur (615 þúsund íslenskar krónur) yfir ósæmilega hegðun vegna atviks sem átti sér stað á skemmtistað í janúar á þessu ári. Kounkoud var þá ásamt öðrum leikmönnum franska landsliðsins að fagna því að hafa sigrað Evrópumót karla í handbolta skömmu áður. Konan sagði Kounkoud hafa reynt að nauðga sér en dómstóllinn var ekki sama sinnis. Var leikmaðurinn sektaður fyrir að bera sig á almannafæri. Benoît Kounkoud a été condamné lundi à une amende de 4 100 euros pour exhibition sexuelle par le tribunal de Paris. Le champion d'Europe avait initialement été accusé de tentative de viol https://t.co/5I51kfUHdj pic.twitter.com/Rq1oJfAzaM— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 11, 2024 Þegar málið kom upp í janúar neitaði franska handknattleikssambandið að tjá sig en tók fram að það væri á móti öllu ofbeldi. Áður en dómur var kveðinn upp í París var Kounkoud valinn í æfingahóp Frakklands fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í París í sumar.
Handbolti Franski handboltinn Ólympíuleikar 2024 í París Kynferðisofbeldi Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Sjá meira