Spegilmynd af samfélaginu muni búa á Heklureit Heimir Már Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 11. júní 2024 20:31 Fyrstu íbúðir fara í almenna sölu í ágúst. Vísir/Einar ONNO ehf. Heklureiturinn svokallaði í Reykjavík er að taka algerum stakkaskiptum. Ný íbúðarhús eru að rísa þar sem áður voru verkstæði. Framkvæmdastjóri Heklureits segir allt að 440 íbúðir munu rísa á reitnum og þær fyrstu verði afhentar haustið 2025. Heimir Már hitti Örn Kjartansson framkvæmdastjóra Heklureits í kvöldfréttum. Hann segir að alls muni fimm hús rísa á Heklureitnum og fyrstu íbúðirnar verði afhentar haustið 2025. „Og í fyrsta húsinu eru 84 íbúðir, í því næsta 102. Þannig að þetta mun koma í almenna sölu, fyrsta húsið, í ágúst en við erum þegar búin að selja í forsölu einhverja 21 íbúð. Þannig að það er áhugi.“ Hekluhúsið sem nú stendur við Laugarveg mun þannig víkja fyrir nýjum íbúðarhúsum. Örn segir að rísa muni stór og myndarlegur þéttingarreitur. „Það var náttúrlega Hekla sem seldi þannig að þeir vita hvenær þeir eiga að fara. Hérna er heimild fyrir allt að 440 íbúðum í þessum fimm byggingum. En þetta verður ekki allt byggt í einu, en hægt og rólega,“ segir Örn og að borgarmyndin breytist því mikið. Þannig að Laugavegurinn er að breytast mikið og tengjast miðborginni? „Algjörlega, og verður tekinn allur í gegn í leiðinni, og gerðar hérna góðar gönguleiðir og hjólaleiðir, eins uppi í Brautarholti. Þannig að þetta verður mikil breyting þegar þetta verður búið.“ Aðspurður segir Örn íbúðirnar í húsunum fyrir allar stéttir fólks. „Við erum með frá 45 fermetrum upp í 270 fermetra og allt þar á milli. Þannig að hérna mun vera spegilmynd af borginni.“ Skipulag Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Heimir Már hitti Örn Kjartansson framkvæmdastjóra Heklureits í kvöldfréttum. Hann segir að alls muni fimm hús rísa á Heklureitnum og fyrstu íbúðirnar verði afhentar haustið 2025. „Og í fyrsta húsinu eru 84 íbúðir, í því næsta 102. Þannig að þetta mun koma í almenna sölu, fyrsta húsið, í ágúst en við erum þegar búin að selja í forsölu einhverja 21 íbúð. Þannig að það er áhugi.“ Hekluhúsið sem nú stendur við Laugarveg mun þannig víkja fyrir nýjum íbúðarhúsum. Örn segir að rísa muni stór og myndarlegur þéttingarreitur. „Það var náttúrlega Hekla sem seldi þannig að þeir vita hvenær þeir eiga að fara. Hérna er heimild fyrir allt að 440 íbúðum í þessum fimm byggingum. En þetta verður ekki allt byggt í einu, en hægt og rólega,“ segir Örn og að borgarmyndin breytist því mikið. Þannig að Laugavegurinn er að breytast mikið og tengjast miðborginni? „Algjörlega, og verður tekinn allur í gegn í leiðinni, og gerðar hérna góðar gönguleiðir og hjólaleiðir, eins uppi í Brautarholti. Þannig að þetta verður mikil breyting þegar þetta verður búið.“ Aðspurður segir Örn íbúðirnar í húsunum fyrir allar stéttir fólks. „Við erum með frá 45 fermetrum upp í 270 fermetra og allt þar á milli. Þannig að hérna mun vera spegilmynd af borginni.“
Skipulag Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira