Davíð Snorri í rigningunni á De Kuip: „Má segja að veðrið sé okkur í hag“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Valur Páll Eiríksson skrifa 10. júní 2024 18:26 Davíð Snorri er aðstoðarþjálfari Íslands. Hann er spenntur fyrir leik kvöldsins. vísir/Arnar Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta, segir veðrið með liðinu í hag fyrir vináttuleikinn gegn Hollandi í Rotterdam í kvöld en mikil rigning var skömmu fyrir leik. „Það má segja að veðrið sé okkur í hag, það er íslenskt og gott að spila á heimavelli í kvöld. Við erum í fínum búning, það er góður dagur til að gera hann drullugan,“ sagði Davíð Snorri en leikurinn fer fram á De Kuip-vellinum í Rotterdam, heimavelli hollenska stórveldisins Feyenoord. Leikur Hollands og Íslands hefst klukkan 18.45 og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Uppselt er á leikinn en völlurinn tekur 47.500 manns. Það ætti ekki að hafa mikil áhrif á íslenska liðið sem lagði England 1-0 í síðasta leik sínum fyrir framan 90 þúsund manns á Wembley í Lundúnum. Ein breyting er gerð á byrjunarliðinu frá því gegn Englandi en Daníel Leó Grétarsson er meiddur. Í hans stað kemur Valgeir Lunddal Friðriksson. „Við tókum Valgeir Lunddal inn sem hafsent, vorum með Hlyn Frey fyrir en hann fór heim svo við tókum Valgeir Lunddal inn því við vildum sjá hann í miðverði. Erum með hann og Brynjar Inga en völdum Valgeir í dag,“ sagði Davíð Snorri um breytinguna. Valur Páll Eiríksson ræddi við Davíð Snorra fyrir leik og sjá má spjall þeirra í heild sinni hér að neðan. Klippa: Davíð Snorri í rigningunni á De Kuip: „Má segja að veðrið sé okkur í hag“ Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira
„Það má segja að veðrið sé okkur í hag, það er íslenskt og gott að spila á heimavelli í kvöld. Við erum í fínum búning, það er góður dagur til að gera hann drullugan,“ sagði Davíð Snorri en leikurinn fer fram á De Kuip-vellinum í Rotterdam, heimavelli hollenska stórveldisins Feyenoord. Leikur Hollands og Íslands hefst klukkan 18.45 og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Uppselt er á leikinn en völlurinn tekur 47.500 manns. Það ætti ekki að hafa mikil áhrif á íslenska liðið sem lagði England 1-0 í síðasta leik sínum fyrir framan 90 þúsund manns á Wembley í Lundúnum. Ein breyting er gerð á byrjunarliðinu frá því gegn Englandi en Daníel Leó Grétarsson er meiddur. Í hans stað kemur Valgeir Lunddal Friðriksson. „Við tókum Valgeir Lunddal inn sem hafsent, vorum með Hlyn Frey fyrir en hann fór heim svo við tókum Valgeir Lunddal inn því við vildum sjá hann í miðverði. Erum með hann og Brynjar Inga en völdum Valgeir í dag,“ sagði Davíð Snorri um breytinguna. Valur Páll Eiríksson ræddi við Davíð Snorra fyrir leik og sjá má spjall þeirra í heild sinni hér að neðan. Klippa: Davíð Snorri í rigningunni á De Kuip: „Má segja að veðrið sé okkur í hag“
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira
Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31