Lakers vill fá tvöfaldan háskólameistara sem þjálfara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2024 16:31 Dan Hurley klippir netið af körfunni eftir að Connecticut vann Purdue í úrslitaleik háskólaboltans. getty/Mitchell Layton Los Angeles Lakers freistar þess að fá Dan Hurley, þjálfara háskólameistara Connecticut, til að taka við þjálfun liðsins. Körfuboltavéfréttin Adrian Wojnarowski greinir frá þessu í dag. Samkvæmt honum ætlar Lakers að bjóða honum góðan langtímasamning til að lokka hann frá Connecticut yfir í NBA. BREAKING: The Los Angeles Lakers are targeting Connecticut’s Dan Hurley to become the franchise’s next coach and are preparing a massive, long-term contract offer to bring the back-to-back national champion to the NBA, sources tell ESPN. pic.twitter.com/6WPrigPvAW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 6, 2024 Lakers hefur verið í þjálfaraleit síðan Darvin Haim var látinn taka pokann sinn eftir að liðið féll úr leik fyrir Denver Nuggets í 1. umferð úrslitakeppninnar. Ýmsir hafa verið orðaðir við þjálfarastarfið hjá Lakers en samkvæmt Wojnarowski hefur félagið haft augastað á Hurley allt frá því þjálfaraleitin hófst. Hurley hefur gert Connecticut að háskólameisturum undanfarin tvö ár. Hann tók við liðinu 2018 en stýrði þar á undan Rhode Island um sex ára skeið. Þar áður þjálfaði Hurley St. Benedict's Prep menntaskólanum og Wagner háskólanum. LeBron James ku vera aðdáandi Hurleys sem er lykilatriði í því að hann fái starfið. Enn liggur ekki fyrir hvort LeBron snýr aftur til Lakers á næsta tímabili en það ræðst meðal annars af því hvaða lið velur son hans, Bronny, í nýliðavalinu í lok mánaðarins. NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Körfuboltavéfréttin Adrian Wojnarowski greinir frá þessu í dag. Samkvæmt honum ætlar Lakers að bjóða honum góðan langtímasamning til að lokka hann frá Connecticut yfir í NBA. BREAKING: The Los Angeles Lakers are targeting Connecticut’s Dan Hurley to become the franchise’s next coach and are preparing a massive, long-term contract offer to bring the back-to-back national champion to the NBA, sources tell ESPN. pic.twitter.com/6WPrigPvAW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 6, 2024 Lakers hefur verið í þjálfaraleit síðan Darvin Haim var látinn taka pokann sinn eftir að liðið féll úr leik fyrir Denver Nuggets í 1. umferð úrslitakeppninnar. Ýmsir hafa verið orðaðir við þjálfarastarfið hjá Lakers en samkvæmt Wojnarowski hefur félagið haft augastað á Hurley allt frá því þjálfaraleitin hófst. Hurley hefur gert Connecticut að háskólameisturum undanfarin tvö ár. Hann tók við liðinu 2018 en stýrði þar á undan Rhode Island um sex ára skeið. Þar áður þjálfaði Hurley St. Benedict's Prep menntaskólanum og Wagner háskólanum. LeBron James ku vera aðdáandi Hurleys sem er lykilatriði í því að hann fái starfið. Enn liggur ekki fyrir hvort LeBron snýr aftur til Lakers á næsta tímabili en það ræðst meðal annars af því hvaða lið velur son hans, Bronny, í nýliðavalinu í lok mánaðarins.
NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira