Yngst á þessari öld til að komast í undanúrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 10:31 Skráði sig í sögubækurnar. EPA-EFE/YOAN VALAT Hin 17 ára gamla Mirra Andreeva er komin í undanúrslit Opna franska meistaramótsins í tennis. Hún er yngsti keppandi risamóts til að komast svo langt síðan Marina Hingis gerði það á Opna bandaríska árið 1997, þá 16 ára gömul. Vegna ungs aldurs má Andreeva aðeins taka þátt í takmörkuðum fjölda móta á ári en hún er svo sannarlega að nýta tækifærið á hinum fornfræga velli Roland Garros sem staðsettur er í París. Youth taking over 💪Mirra Andreeva highlights our stat of the day by @Infosys! #RolandGarroswithInfosys #ExperiencetheNext pic.twitter.com/0M5b8w7BsC— Roland-Garros (@rolandgarros) June 5, 2024 Aryna Sabalenka frá Belarús var fórnarlamb rússneska undrabarnsins í átta manna úrslitum mótsins sem fram fóru í gær. Snemma í viðureigninni var ljóst að Sabalenka væri að glíma við einhverskonar meiðsli. „Ég átti mjög erfitt uppdráttar líkamlega. Ég hef verið veik síðustu daga með einhverskonar magavírus svo þetta hefur verið brekka,“ sagði Sabalenka að tapinu loknu. Andreeva, sem er í 38. sæti heimslistans, sýndi hins vegar enga miskunn og lagði Sabalenka, sem situr í 2. sæti listans, örugglega í þremur settum, 6-7 (5-7), 6-4 og 6-4. What a way to qualify for your first Grand Slam semi-final 🤯#RolandGarros pic.twitter.com/GLSO8LX6tD— Roland-Garros (@rolandgarros) June 5, 2024 „Í hreinskilni sagt var ég mjög stressuð fyrir leikinn. Ég vissi að hún væri með forskot á mig,“ sagði Andreeva sem hafði tapað báðum leikjum sínum gegn Sabalenka á ferlinum. „Ég og þjálfarinn minn gerðum áætlun fyrir leik dagsins en aftur þá man ég ekki neitt. Ég reyndi bara að spila eins vel og ég gat,“ sagði Andreeva að endingu. Síðar í dag hefjast undanúrslit Opna franska. Andreeva mætir Jasmine Paolini á meðan stórstjörnurnar IgaŚwiątek (1. sæti heimslistans) og Coco Gauff (3. sæti) mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Tennis Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Sjá meira
Vegna ungs aldurs má Andreeva aðeins taka þátt í takmörkuðum fjölda móta á ári en hún er svo sannarlega að nýta tækifærið á hinum fornfræga velli Roland Garros sem staðsettur er í París. Youth taking over 💪Mirra Andreeva highlights our stat of the day by @Infosys! #RolandGarroswithInfosys #ExperiencetheNext pic.twitter.com/0M5b8w7BsC— Roland-Garros (@rolandgarros) June 5, 2024 Aryna Sabalenka frá Belarús var fórnarlamb rússneska undrabarnsins í átta manna úrslitum mótsins sem fram fóru í gær. Snemma í viðureigninni var ljóst að Sabalenka væri að glíma við einhverskonar meiðsli. „Ég átti mjög erfitt uppdráttar líkamlega. Ég hef verið veik síðustu daga með einhverskonar magavírus svo þetta hefur verið brekka,“ sagði Sabalenka að tapinu loknu. Andreeva, sem er í 38. sæti heimslistans, sýndi hins vegar enga miskunn og lagði Sabalenka, sem situr í 2. sæti listans, örugglega í þremur settum, 6-7 (5-7), 6-4 og 6-4. What a way to qualify for your first Grand Slam semi-final 🤯#RolandGarros pic.twitter.com/GLSO8LX6tD— Roland-Garros (@rolandgarros) June 5, 2024 „Í hreinskilni sagt var ég mjög stressuð fyrir leikinn. Ég vissi að hún væri með forskot á mig,“ sagði Andreeva sem hafði tapað báðum leikjum sínum gegn Sabalenka á ferlinum. „Ég og þjálfarinn minn gerðum áætlun fyrir leik dagsins en aftur þá man ég ekki neitt. Ég reyndi bara að spila eins vel og ég gat,“ sagði Andreeva að endingu. Síðar í dag hefjast undanúrslit Opna franska. Andreeva mætir Jasmine Paolini á meðan stórstjörnurnar IgaŚwiątek (1. sæti heimslistans) og Coco Gauff (3. sæti) mætast í hinum undanúrslitaleiknum.
Tennis Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Sjá meira