Samningslaus Brynjólfur eftirsóttur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2024 18:15 Brynjólfur Andersen virðist á leið frá Noregi. KSÍ Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja. Það er Fotbolldirekt frá Svíþjóð sem greinir upphaflega frá en sænsku félögin AIK og Häcken eru sögð hafa áhuga á að fá Brynjólf Andersen í sínar raðir þegar hann verður fáanlegur á frjálsri sölu. Fyrr á þessu ári reyndi sænska félagið Kalmar að kaupa framherjann knáa en það gekk ekki etir. Virðist áhugi Kalmar hafa kólnað en liðið er um þessar mundir í bullandi fallbaráttu í Svíþjóð.Þá er danska stórliðið Bröndby einnig sagt áhugasamt en liðið var hársbreidd frá því að verða Danmerkurmeistari nú á dögunum. Allt kom fyrir ekki og Midtjylland stóð uppi sem danskur meistari. Brynjólfur Andersen lék með Breiðabliki í Bestu deildinni árin 2019 og 2020 áður en Kristiansund keypti leikmanninn. Gengið hefur verið upp og ofan þar sem liðið féll og spilaði í norsku B-deildinni á síðasta ári. Það kom hins vegar beint aftur upp og er nú í þéttum pakka ásamt fjölda liða sem reynir nú að taka skrefið upp í efri hlutann þegar 11. umferðir eru búnar í Noregi. Alls hefur Brynjólfur leikið 83 leiki fyrir Kristiansund, skorað 17 mörk og gefið 15 stoðsendingar. Þá á hann að baki tvo A-landsleiki, gegn Hondúras og Gvatemala fyrr á þessu ári og eitt mark sem kom í 2-0 sigrinum á Hondúras. Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir „Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. 18. janúar 2024 07:41 Brynjólfur um nafnabreytinguna: „Aldrei notað eða verið kallaður Darri“ Það er ekki bara leikstíll Breiðabliks sem mun breytast milli ára heldur hefur einn leikmaður liðsins ákveðið að breyta nafni sínu. 4. júní 2020 08:00 Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Sjá meira
Það er Fotbolldirekt frá Svíþjóð sem greinir upphaflega frá en sænsku félögin AIK og Häcken eru sögð hafa áhuga á að fá Brynjólf Andersen í sínar raðir þegar hann verður fáanlegur á frjálsri sölu. Fyrr á þessu ári reyndi sænska félagið Kalmar að kaupa framherjann knáa en það gekk ekki etir. Virðist áhugi Kalmar hafa kólnað en liðið er um þessar mundir í bullandi fallbaráttu í Svíþjóð.Þá er danska stórliðið Bröndby einnig sagt áhugasamt en liðið var hársbreidd frá því að verða Danmerkurmeistari nú á dögunum. Allt kom fyrir ekki og Midtjylland stóð uppi sem danskur meistari. Brynjólfur Andersen lék með Breiðabliki í Bestu deildinni árin 2019 og 2020 áður en Kristiansund keypti leikmanninn. Gengið hefur verið upp og ofan þar sem liðið féll og spilaði í norsku B-deildinni á síðasta ári. Það kom hins vegar beint aftur upp og er nú í þéttum pakka ásamt fjölda liða sem reynir nú að taka skrefið upp í efri hlutann þegar 11. umferðir eru búnar í Noregi. Alls hefur Brynjólfur leikið 83 leiki fyrir Kristiansund, skorað 17 mörk og gefið 15 stoðsendingar. Þá á hann að baki tvo A-landsleiki, gegn Hondúras og Gvatemala fyrr á þessu ári og eitt mark sem kom í 2-0 sigrinum á Hondúras.
Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir „Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. 18. janúar 2024 07:41 Brynjólfur um nafnabreytinguna: „Aldrei notað eða verið kallaður Darri“ Það er ekki bara leikstíll Breiðabliks sem mun breytast milli ára heldur hefur einn leikmaður liðsins ákveðið að breyta nafni sínu. 4. júní 2020 08:00 Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Sjá meira
„Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. 18. janúar 2024 07:41
Brynjólfur um nafnabreytinguna: „Aldrei notað eða verið kallaður Darri“ Það er ekki bara leikstíll Breiðabliks sem mun breytast milli ára heldur hefur einn leikmaður liðsins ákveðið að breyta nafni sínu. 4. júní 2020 08:00