Icelandia kolefnisjafnar akstur flugrútunnar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júní 2024 17:50 Kristinn Hafliðason framkvæmdastjóri VAXA Technologies, og Björn Ragnarsson forstjóri Icelandia Icelandia Kynnisferðir, sem starfa undir nafninu Icelandia, munu hér eftir kolefnisjafna allan sinn akstur í samstarfi við VAXA Technologies. Um er að ræða akstur bæði flugrútunnar og dagsferða Reykjavík Excursions. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandia. Þar segir að samstarf Kynnisferða og VAXA Technologies setji nýjan staðal fyrir vistvæna ferðaupplifun á Íslandi. Stefnt sé að því að nýta sérþekkingu VAXA til að lágmarka umhverfisfótspor Kynnisferða og veita gestum áfram framúrskarandi ferðaupplifun. Akstur flugrútunnar verður kolefnisjafnaðurIcelandia „Sem ábyrgt og leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki leggjum við okkur fram við að vernda óspillta náttúrufegurð Íslands og draga úr áhrifum okkar á umhverfið,“ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia. „Með samstarfi við VAXA Technologies erum við stolt af því að vera frumkvöðull kolefnishlutlauss flugvallaaksturs og dagsferða. Það er ótrúlega gaman og jafnframt mikilvægt að geta veitt ferðamönnum sjálfbæra þjónustu til að skoða og upplifa okkar stórkostlegu náttúru“. „Áhersla Icelandia á sjálfbærni er frábært fordæmi fyrir ferðaþjónustuna,“ segir Kristinn Hafliðason, framkvæmdastjóri VAXA Technologies. „Með þátttöku í VAXA ACTION - Impact Nutrition Program til að jafna kolefnislosun sýnir Icelandia skuldbindingu sína í umhverfisábyrgð og er leiðandi aðili í því að skapa sjálfbærari framtíð ferðaþjónustu á Íslandi.“ Keflavíkurflugvöllur Loftslagsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandia. Þar segir að samstarf Kynnisferða og VAXA Technologies setji nýjan staðal fyrir vistvæna ferðaupplifun á Íslandi. Stefnt sé að því að nýta sérþekkingu VAXA til að lágmarka umhverfisfótspor Kynnisferða og veita gestum áfram framúrskarandi ferðaupplifun. Akstur flugrútunnar verður kolefnisjafnaðurIcelandia „Sem ábyrgt og leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki leggjum við okkur fram við að vernda óspillta náttúrufegurð Íslands og draga úr áhrifum okkar á umhverfið,“ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia. „Með samstarfi við VAXA Technologies erum við stolt af því að vera frumkvöðull kolefnishlutlauss flugvallaaksturs og dagsferða. Það er ótrúlega gaman og jafnframt mikilvægt að geta veitt ferðamönnum sjálfbæra þjónustu til að skoða og upplifa okkar stórkostlegu náttúru“. „Áhersla Icelandia á sjálfbærni er frábært fordæmi fyrir ferðaþjónustuna,“ segir Kristinn Hafliðason, framkvæmdastjóri VAXA Technologies. „Með þátttöku í VAXA ACTION - Impact Nutrition Program til að jafna kolefnislosun sýnir Icelandia skuldbindingu sína í umhverfisábyrgð og er leiðandi aðili í því að skapa sjálfbærari framtíð ferðaþjónustu á Íslandi.“
Keflavíkurflugvöllur Loftslagsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira