Þorvaldur tekur undir goslokaspá Haraldar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2024 13:43 Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur hefur rýnt í stöðuna á Reykjanesskaga undanfarna mánuði og ár. Vísir/Arnar Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir að ef fram heldur sem horfir virðist spámennska Haraldar Sigurðssonar eldfjallafræðings og félaga vera á réttu róli. Þeir spá goslokum í Sundhnúkagígaröðinni í júlí og þá gæti verið komið 800 ára hlé á umbrotum að sögn Þorvaldar. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur og Grímur Björnsson jarðeðlisfræðingur hafa á bloggi þess fyrrnefnda rýnt í eldgos undanfarnar vikur. Það gerðu þeir síðast fyrir viku. Síðan þá hefur gosið í Sundhnúksgígaröðinni í sjöunda skipti. „Kólnun og storknun kviku á jöðrum gangsins er stöðugt að þrengja aðfærsluæðina og mun að lokum stöðva virknina undir Sundhnúksgígaröðinni. Út frá slíkum gögnum höfum við Grímur Björnsson því spáð goslokum í byrjun júlí í ár,“ sagði Haraldur og skaut á Almannavarnir. „Nú, Almannavarnir gefa lítið fyrir slíkar spár og kalla framtak okkar „tölfræðileik“ (Mbl. 18. mars, 2024). Aðrir kynnu að kalla slíka starfsemi vísindi. Það er leitt og reyndar töluvert áhyggjuefni að Almannavarnir hafi slík neikvæð viðhorf gagnvart vísindunum.“ Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur tjáði sig um málið á Facebook í dag. „Rétt er það að eldgosin setja Grindavík í frekar erfiða stöðu - góðu fréttirnar eru að það virðist sem að það sé að draga úr uppstreymi á kviku úr dýpri kvikugeymslunni og ef heldur áfram sem horfir, þá virðist spámennska Haraldar Sig og félaga vera á réttu róli og Sundhnúkavirknin ætti að setjast í helgan stein sinni partinn í júlí eða fyrripartinn í ágúst. Ef þetta rætist er komið 800 ára hlé á umbrotunum á undhnúkareininni. Vonum það besta.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur og Grímur Björnsson jarðeðlisfræðingur hafa á bloggi þess fyrrnefnda rýnt í eldgos undanfarnar vikur. Það gerðu þeir síðast fyrir viku. Síðan þá hefur gosið í Sundhnúksgígaröðinni í sjöunda skipti. „Kólnun og storknun kviku á jöðrum gangsins er stöðugt að þrengja aðfærsluæðina og mun að lokum stöðva virknina undir Sundhnúksgígaröðinni. Út frá slíkum gögnum höfum við Grímur Björnsson því spáð goslokum í byrjun júlí í ár,“ sagði Haraldur og skaut á Almannavarnir. „Nú, Almannavarnir gefa lítið fyrir slíkar spár og kalla framtak okkar „tölfræðileik“ (Mbl. 18. mars, 2024). Aðrir kynnu að kalla slíka starfsemi vísindi. Það er leitt og reyndar töluvert áhyggjuefni að Almannavarnir hafi slík neikvæð viðhorf gagnvart vísindunum.“ Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur tjáði sig um málið á Facebook í dag. „Rétt er það að eldgosin setja Grindavík í frekar erfiða stöðu - góðu fréttirnar eru að það virðist sem að það sé að draga úr uppstreymi á kviku úr dýpri kvikugeymslunni og ef heldur áfram sem horfir, þá virðist spámennska Haraldar Sig og félaga vera á réttu róli og Sundhnúkavirknin ætti að setjast í helgan stein sinni partinn í júlí eða fyrripartinn í ágúst. Ef þetta rætist er komið 800 ára hlé á umbrotunum á undhnúkareininni. Vonum það besta.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira