Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2024 21:52 Kristófer Acox meiddist í upphafi leiks. Hér heldur hann á Íslandsmeistarabikarnum eftir leikinn. vísir/anton Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. Ýmislegt bar á góma í umræðum netverja eins og sjá má hér fyrir neðan. Meðal annars var rætt um seiglu Valsliðsins, sigurvegarann mikla Finn Frey Stefánsson, dómgæsluna og Grindvíkinginn DeAndre Kane. pic.twitter.com/buXSBgclyZ— Ari Freyr Skulason (@Skulason11) May 29, 2024 Undisputed 🐐Til hamingju @FinnurStef— Darri (@DarriFreyr) May 29, 2024 Þetta er bara hræðilega illa dæmt!!! Held alls ekki með Grindavík en það hallar mikið á þá! Eiga þetta ekki að vera beztu íslensku dómararnir?#subwaydeildin #körfubolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 29, 2024 Þessi Kane er mest ósjarmerandi íþróttamaður sem ég hef séð síðan Ben Stiller karakterinn í Dodgeball. Einhver gaur í stjórn Grindavíkur býður faðmlag, „Hei, good game, game,“ og hann bara „fuck off man,“ baaaaara stælar. Hvernig getur einhver nennt þessu.— Björn Teitsson (@bjornteits) May 29, 2024 Er það bara ég eða er verið að flauta villur à allt hjá öðru liðinu? Einstefna í dómgæslunni? #Korfubolti— Maggi Peran (@maggiperan) May 29, 2024 Freyr AlexanderssonFinnur Freyr StefánssonÓskar Bjarni Óskarsson Listinn yfir þjálfara ársins í réttri rōð. Finnur missti bara Acox í fyrstu sókn og vann þetta. VEL GERT.— Valur Gunnarsson (@valurgunn) May 29, 2024 Svo ósvikin gleði. Enginn Rim Protector. Allir stíga upp. Íslandsmeistarar 🏆🔴 pic.twitter.com/uCxGQUzWpQ— Jóhann Már Helgason (@Joimar) May 29, 2024 Badmus er Valur Legend eftir þessa frammistöðu #karfa— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) May 29, 2024 Þetta er meira dómara shitshowið þessi Oddaleikur, aldrei séð annað eins— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) May 29, 2024 Finnur sem allt allt allt vinnur— Ólafur Þór Jónsson (@olithorj) May 29, 2024 Vá vá vá Valur karfa. Geggjaðir. Íslandsmeistarar eftir þvílík meiðsli og mótvind. Liðsheild og meistari Finnur sem allt vinnur.— Haraldur Daði (@HaraldurD) May 29, 2024 Hef horft á marga körfuboltaleiki en aldrei hef ég orðið vitni af því í oddaleik að annað liðið er nánast dæmt úr leik. Það er að gerast núna. Og því miður virðist of seint fyrir dómara að “bjarga andlitinu”…— Sævar Sævarsson (@SaevarS) May 29, 2024 Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18 Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Sjá meira
Ýmislegt bar á góma í umræðum netverja eins og sjá má hér fyrir neðan. Meðal annars var rætt um seiglu Valsliðsins, sigurvegarann mikla Finn Frey Stefánsson, dómgæsluna og Grindvíkinginn DeAndre Kane. pic.twitter.com/buXSBgclyZ— Ari Freyr Skulason (@Skulason11) May 29, 2024 Undisputed 🐐Til hamingju @FinnurStef— Darri (@DarriFreyr) May 29, 2024 Þetta er bara hræðilega illa dæmt!!! Held alls ekki með Grindavík en það hallar mikið á þá! Eiga þetta ekki að vera beztu íslensku dómararnir?#subwaydeildin #körfubolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 29, 2024 Þessi Kane er mest ósjarmerandi íþróttamaður sem ég hef séð síðan Ben Stiller karakterinn í Dodgeball. Einhver gaur í stjórn Grindavíkur býður faðmlag, „Hei, good game, game,“ og hann bara „fuck off man,“ baaaaara stælar. Hvernig getur einhver nennt þessu.— Björn Teitsson (@bjornteits) May 29, 2024 Er það bara ég eða er verið að flauta villur à allt hjá öðru liðinu? Einstefna í dómgæslunni? #Korfubolti— Maggi Peran (@maggiperan) May 29, 2024 Freyr AlexanderssonFinnur Freyr StefánssonÓskar Bjarni Óskarsson Listinn yfir þjálfara ársins í réttri rōð. Finnur missti bara Acox í fyrstu sókn og vann þetta. VEL GERT.— Valur Gunnarsson (@valurgunn) May 29, 2024 Svo ósvikin gleði. Enginn Rim Protector. Allir stíga upp. Íslandsmeistarar 🏆🔴 pic.twitter.com/uCxGQUzWpQ— Jóhann Már Helgason (@Joimar) May 29, 2024 Badmus er Valur Legend eftir þessa frammistöðu #karfa— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) May 29, 2024 Þetta er meira dómara shitshowið þessi Oddaleikur, aldrei séð annað eins— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) May 29, 2024 Finnur sem allt allt allt vinnur— Ólafur Þór Jónsson (@olithorj) May 29, 2024 Vá vá vá Valur karfa. Geggjaðir. Íslandsmeistarar eftir þvílík meiðsli og mótvind. Liðsheild og meistari Finnur sem allt vinnur.— Haraldur Daði (@HaraldurD) May 29, 2024 Hef horft á marga körfuboltaleiki en aldrei hef ég orðið vitni af því í oddaleik að annað liðið er nánast dæmt úr leik. Það er að gerast núna. Og því miður virðist of seint fyrir dómara að “bjarga andlitinu”…— Sævar Sævarsson (@SaevarS) May 29, 2024
Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18 Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Sjá meira
„Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48
Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18
Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27