Boston Celtics í úrslitin: „Við erum allt annað lið núna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2024 06:31 Jaylen Brown fékk Larry Bird bikarinn sem besti leikmaður úrslita Austurdeildarinnar. Hér fagnar hann því með félögum sínum í Boston Celtics. AP/Michael Conroy Boston Celtics sópaði liði Indiana Pacers út úr úrslitum Austurdeildarinnar í nótt og er fyrir vikið komið alla leið í úrslitaeinvígið um NBA meistaratitilinn í körfubolta. Boston vann leikinn þó naumt, 105-102, og aðeins eftir góðan endasprett þar sem liðið vann síðustu sex mínúturnar 15-4. Pacers hafði unnið alla sex heimaleiki sína í úrslitakeppninni fyrir einvígið á móti Boston en tapaði síðustu tveimur heimaleikjum sínum á leiktíðinni. Það gerði þeim lífið vissulega mun erfiðara að þurfa að spila án Tyrese Haliburton í báðum þessum leikjum. Boston, sem hefur unnið sjö leiki í röð í úrslitakeppninni og alla sex útileiki sína, mætir annað hvort Dallas Mavericks eða Minnesota Timberwolves í lokaúrslitunum en staðan er 3-0 fyrir Dallas í því einvígi. Jaylen Brown skoraði 29 stig í leiknum og Jayson Tatum var með 26 sitg 13 fráköst og 8 stoðsendingar. Brown fékk Larry Bird bikarinn sem besti leikmaður úrslitaeinvígis Austurdeildarinnar. „Ég var ekki að búast við þessu. Ég vinna aldrei neitt,“ sagði Brown sem komst ekki í neitt úrvalslið í vetur. Hann svaraði því með frábæru einvígi á móti Indiana þar sem hann var með 29,8 stig í leik og nýtti 52 prósent skota sinna. Boston hafði verið í úrslitum Austurdeildarinnar fimm sinnum á síðustu sjö árum fyrir tímabilið í ár en aðeins einu sinni komist alla leið í úrslitin. Liðið hefur enn fremur ekki unnið NBA-titilinn síðan 2008. „Við erum með allt annað lið núna heldur en liðið í fyrra og árin þar á undan,“ sagði Brown. „Ég veit að allir vilja rifja upp hvað gerðist fyrir okkur á síðustu árum en liðið okkar hefur breyst á hverju ári. Við erum búnir að vera með þrjá þjálfara á síðustu fimm árum. Samt vilja allir segja að þetta alltaf það sama. Tíminn hefur liðið, við höfum náð okkur í reynslu og erum tilbúnir að sýna okkar besta í úrslitunum,“ sagði Brown. Andrew Nembhard var atkvæðamestur hjá Indiana með 24 stig, 10 stoðsendingar og 6 fráköst. Pascal Siakam var með 19 stig og 10 fráköst. NBA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Boston vann leikinn þó naumt, 105-102, og aðeins eftir góðan endasprett þar sem liðið vann síðustu sex mínúturnar 15-4. Pacers hafði unnið alla sex heimaleiki sína í úrslitakeppninni fyrir einvígið á móti Boston en tapaði síðustu tveimur heimaleikjum sínum á leiktíðinni. Það gerði þeim lífið vissulega mun erfiðara að þurfa að spila án Tyrese Haliburton í báðum þessum leikjum. Boston, sem hefur unnið sjö leiki í röð í úrslitakeppninni og alla sex útileiki sína, mætir annað hvort Dallas Mavericks eða Minnesota Timberwolves í lokaúrslitunum en staðan er 3-0 fyrir Dallas í því einvígi. Jaylen Brown skoraði 29 stig í leiknum og Jayson Tatum var með 26 sitg 13 fráköst og 8 stoðsendingar. Brown fékk Larry Bird bikarinn sem besti leikmaður úrslitaeinvígis Austurdeildarinnar. „Ég var ekki að búast við þessu. Ég vinna aldrei neitt,“ sagði Brown sem komst ekki í neitt úrvalslið í vetur. Hann svaraði því með frábæru einvígi á móti Indiana þar sem hann var með 29,8 stig í leik og nýtti 52 prósent skota sinna. Boston hafði verið í úrslitum Austurdeildarinnar fimm sinnum á síðustu sjö árum fyrir tímabilið í ár en aðeins einu sinni komist alla leið í úrslitin. Liðið hefur enn fremur ekki unnið NBA-titilinn síðan 2008. „Við erum með allt annað lið núna heldur en liðið í fyrra og árin þar á undan,“ sagði Brown. „Ég veit að allir vilja rifja upp hvað gerðist fyrir okkur á síðustu árum en liðið okkar hefur breyst á hverju ári. Við erum búnir að vera með þrjá þjálfara á síðustu fimm árum. Samt vilja allir segja að þetta alltaf það sama. Tíminn hefur liðið, við höfum náð okkur í reynslu og erum tilbúnir að sýna okkar besta í úrslitunum,“ sagði Brown. Andrew Nembhard var atkvæðamestur hjá Indiana með 24 stig, 10 stoðsendingar og 6 fráköst. Pascal Siakam var með 19 stig og 10 fráköst.
NBA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira