Halla Hrund Logadóttir: Framtíðarforseti Íslands? Sandra B. Franks skrifar 27. maí 2024 15:45 Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Staðan er hins vegar sú að hún stendur þeim framar sem efnilegur valkostur í embætti forseta Íslands. Hér eru nokkrar ástæður sem gera Höllu Hrund að frábæru forsetaefni: ● Reynsla og þekking: Halla Hrund, sem er orkumálastjóri, býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á mikilvægum sviðum sem eru grundvallaratriði fyrir þjóðina, svo sem orku- og auðlindamálum og umhverfisvernd. ● Jafnrétti og leiðtogahæfileikar: Hún hefur sýnt fram á sterka leiðtogahæfileika, beitir sér fyrir jafnrétti og þeim sem minna meiga sín, sem eru eiginleikar sem samfélagið þarf í forsetaembættinu. ● Nýjar hugmyndir: Halla Hrund er þekkt fyrir að koma með nýjar og skapandi hugmyndir sem geta leitt Ísland inn í bjartari framtíð. ● Fylgi meðal kjósenda: Hún hefur sýnt stöðugt fylgi í skoðanakönnunum, sem bendir til þess að hún njóti trausts meðal kjósenda. Halla Hrund Logadóttir var óþekkt á Íslandi þegar hún ákvað að gefa kost á sér í forsetaframboð. Núna þekkja hana fleiri og kjósendur meta kosti hennar og eiginleika. Ég hef hins vegar þekkt Höllu Hrund um árabil og veit úr hverju hún er gerð. Það er þess vegna sem ég styð hana. Fölhæf og hvetjandi Styrkleikar Höllu Hrundar birtist meðal annars í því að hún kann að berjast fyrir því sem hún trúir á. Hún er ekki bara orkumálastjóri og háskólakennari við Harward, heldur einnig móðir, kona, dóttir, systir og traustur vinur. Hún hefur margsinnis sýnt að hægt er að ná markmiðum sínum með ákveðni, vilja og vinnu. Halla Hrund Logadóttir er ekki bara nafn á kjörseðli heldur býr hún yfir eiginleikum sem þarf til að leiða Ísland áfram með visku og innsæi. Hún er einstaklingur sem getur sameinað þjóðina og staðið vörð um gildi hennar á alþjóðavettvangi. Þess vegna ættu kjósendur að velja Höllu Hrund Logadóttir sem næsta framtíðarforseta Íslands. Höfundur er stjórnmálafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sandra B. Franks Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Halldór 31.01.26 Halldór Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Skoðun Skoðun María Rut og samkeppnishæfnin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Staðan er hins vegar sú að hún stendur þeim framar sem efnilegur valkostur í embætti forseta Íslands. Hér eru nokkrar ástæður sem gera Höllu Hrund að frábæru forsetaefni: ● Reynsla og þekking: Halla Hrund, sem er orkumálastjóri, býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á mikilvægum sviðum sem eru grundvallaratriði fyrir þjóðina, svo sem orku- og auðlindamálum og umhverfisvernd. ● Jafnrétti og leiðtogahæfileikar: Hún hefur sýnt fram á sterka leiðtogahæfileika, beitir sér fyrir jafnrétti og þeim sem minna meiga sín, sem eru eiginleikar sem samfélagið þarf í forsetaembættinu. ● Nýjar hugmyndir: Halla Hrund er þekkt fyrir að koma með nýjar og skapandi hugmyndir sem geta leitt Ísland inn í bjartari framtíð. ● Fylgi meðal kjósenda: Hún hefur sýnt stöðugt fylgi í skoðanakönnunum, sem bendir til þess að hún njóti trausts meðal kjósenda. Halla Hrund Logadóttir var óþekkt á Íslandi þegar hún ákvað að gefa kost á sér í forsetaframboð. Núna þekkja hana fleiri og kjósendur meta kosti hennar og eiginleika. Ég hef hins vegar þekkt Höllu Hrund um árabil og veit úr hverju hún er gerð. Það er þess vegna sem ég styð hana. Fölhæf og hvetjandi Styrkleikar Höllu Hrundar birtist meðal annars í því að hún kann að berjast fyrir því sem hún trúir á. Hún er ekki bara orkumálastjóri og háskólakennari við Harward, heldur einnig móðir, kona, dóttir, systir og traustur vinur. Hún hefur margsinnis sýnt að hægt er að ná markmiðum sínum með ákveðni, vilja og vinnu. Halla Hrund Logadóttir er ekki bara nafn á kjörseðli heldur býr hún yfir eiginleikum sem þarf til að leiða Ísland áfram með visku og innsæi. Hún er einstaklingur sem getur sameinað þjóðina og staðið vörð um gildi hennar á alþjóðavettvangi. Þess vegna ættu kjósendur að velja Höllu Hrund Logadóttir sem næsta framtíðarforseta Íslands. Höfundur er stjórnmálafræðingur.
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun