Átján látnir eftir mikið óveður í miðríkjum Bandaríkjanna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. maí 2024 07:22 Óveðrið skildi eftir sig slóð eyðileggingar. AP Photo/Julio Cortez Að minnsta kosti átján létust og hundruð eru slösuð eftir að hvirfilbyljir gengu yfir miðríki Bandaríkjanna í gær. Mikið tjón varð af völdum þeirra og rafmagnið fór af hjá fimm hundruð þúsund manns. Sjö létu lífið í norðurhluta Texas, fimm í Arkansas, tveir í Oklahoma og einn í Kentucky. Ríkisstjóri Texas segir að neyðarástandi hafi nú verið lýst yfir í þriðjungi allra sýslna í ríkinu en í Cook sýslu í Texas létust þrír úr sömu fjölskyldunni, þar á meðal tvö lítil börn. Óveðrið hafði einnig mikil áhrif á samgöngur á svæðinu, hvirfilbyljir þeyttu stærstu flutningabílum á hvolf þannig að ein stærsta hraðbrautin í nágrenni Dallas lokaðist um tíma. Eldingaveður fylgdi skýstrokkunum og meðal annars þurftu 125 þúsund gestir á Indianapolis 500 kappakstrinum að koma sér á brott þannig að keppnin frestaðist um fjóra tíma. Veðrinu slotaði svo síðdegis en veðurfræðingar óttast að í ár verði óvenju mikið um slíka hvirfilbylji í miðríkjunum. Aðeins eru nokkrir dagar liðnir síðan svipað veður gekk yfir í Iowa þar sem fjórir létu lífið, en fellibyljatímabilið byrjar ekki formlega fyrr en í næsta mánuði. Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Mikið tjón varð af völdum þeirra og rafmagnið fór af hjá fimm hundruð þúsund manns. Sjö létu lífið í norðurhluta Texas, fimm í Arkansas, tveir í Oklahoma og einn í Kentucky. Ríkisstjóri Texas segir að neyðarástandi hafi nú verið lýst yfir í þriðjungi allra sýslna í ríkinu en í Cook sýslu í Texas létust þrír úr sömu fjölskyldunni, þar á meðal tvö lítil börn. Óveðrið hafði einnig mikil áhrif á samgöngur á svæðinu, hvirfilbyljir þeyttu stærstu flutningabílum á hvolf þannig að ein stærsta hraðbrautin í nágrenni Dallas lokaðist um tíma. Eldingaveður fylgdi skýstrokkunum og meðal annars þurftu 125 þúsund gestir á Indianapolis 500 kappakstrinum að koma sér á brott þannig að keppnin frestaðist um fjóra tíma. Veðrinu slotaði svo síðdegis en veðurfræðingar óttast að í ár verði óvenju mikið um slíka hvirfilbylji í miðríkjunum. Aðeins eru nokkrir dagar liðnir síðan svipað veður gekk yfir í Iowa þar sem fjórir létu lífið, en fellibyljatímabilið byrjar ekki formlega fyrr en í næsta mánuði.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira