Áfengissala, forsetakosningar og neytendamál Lovísa Arnardóttir skrifar 26. maí 2024 09:45 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan Að vanda er dagskráin fjölbreytt í Sprengisandi í dag. Rætt verður um Gasa, áfengissölu, neytendamál og auðvitað forsetakosningarnar. Ingvi Hrafn Óskarsson, lögmaður Neytendasamtakanna, rekur mál samtakanna gegn íslenskum bönkum í svokölluðu vaxtamáli sem höfðað er til að fá ógilda óskýra skilmála í lánum með breytilegum vöxtum. Þórdís Ingadóttir, prófessor við HR og sérfræðingar í alþjóðalögum, ræðir nýjar ákvarðanir alþjóðlegra dómstóla sem varða framgöngu Ísraels á Gaza, meðal annars hugsanlega handtökuskipan á hendur fors. ráðherra Ísraels. Þórhallur Gunnarsson, Viktor Orri Valgarðsson og Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir ræða forsetakosningarnar og spá í spilin þegar tæp vika er til kjördags. Eyjólfur Ármannsson og Hanna Katrín Friðriksson skiptast á skoðunum um meint einkaleyfi íslenska ríkisins til að selja áfengi og þá stöðu sem löggjafinn er komin í eftir að einkaleyfið hefur í raun verið afnumið án lagabreytinga. Sprengisandur Forsetakosningar 2024 Áfengi og tóbak Neytendur Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Forsetakosningar, mansal og samningar Reykjavíkur við olíufélögin Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 19. maí 2024 09:53 Pólitíkin, dánaraðstoð, NATO og kosningar á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 12. maí 2024 09:41 Orkuskipti, innflytjendalöggjöf og bensínstöðvalóðirnar Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Nýorku, ríður á vaðið á Sprengisandi í dag og fjallar um orkuskiptin og gagnrýnir sumar aðgerðir stjórnvalda þegar að þeim kemur. 5. maí 2024 09:46 Efnahagsstefnan sé að ýta fólki í verðtryggð lán Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar og sérfræðingur um efnahagsmál telur óhætt að lækka stýrivexti 28. apríl 2024 20:25 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Ingvi Hrafn Óskarsson, lögmaður Neytendasamtakanna, rekur mál samtakanna gegn íslenskum bönkum í svokölluðu vaxtamáli sem höfðað er til að fá ógilda óskýra skilmála í lánum með breytilegum vöxtum. Þórdís Ingadóttir, prófessor við HR og sérfræðingar í alþjóðalögum, ræðir nýjar ákvarðanir alþjóðlegra dómstóla sem varða framgöngu Ísraels á Gaza, meðal annars hugsanlega handtökuskipan á hendur fors. ráðherra Ísraels. Þórhallur Gunnarsson, Viktor Orri Valgarðsson og Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir ræða forsetakosningarnar og spá í spilin þegar tæp vika er til kjördags. Eyjólfur Ármannsson og Hanna Katrín Friðriksson skiptast á skoðunum um meint einkaleyfi íslenska ríkisins til að selja áfengi og þá stöðu sem löggjafinn er komin í eftir að einkaleyfið hefur í raun verið afnumið án lagabreytinga.
Sprengisandur Forsetakosningar 2024 Áfengi og tóbak Neytendur Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Forsetakosningar, mansal og samningar Reykjavíkur við olíufélögin Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 19. maí 2024 09:53 Pólitíkin, dánaraðstoð, NATO og kosningar á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 12. maí 2024 09:41 Orkuskipti, innflytjendalöggjöf og bensínstöðvalóðirnar Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Nýorku, ríður á vaðið á Sprengisandi í dag og fjallar um orkuskiptin og gagnrýnir sumar aðgerðir stjórnvalda þegar að þeim kemur. 5. maí 2024 09:46 Efnahagsstefnan sé að ýta fólki í verðtryggð lán Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar og sérfræðingur um efnahagsmál telur óhætt að lækka stýrivexti 28. apríl 2024 20:25 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Forsetakosningar, mansal og samningar Reykjavíkur við olíufélögin Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 19. maí 2024 09:53
Pólitíkin, dánaraðstoð, NATO og kosningar á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 12. maí 2024 09:41
Orkuskipti, innflytjendalöggjöf og bensínstöðvalóðirnar Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Nýorku, ríður á vaðið á Sprengisandi í dag og fjallar um orkuskiptin og gagnrýnir sumar aðgerðir stjórnvalda þegar að þeim kemur. 5. maí 2024 09:46
Efnahagsstefnan sé að ýta fólki í verðtryggð lán Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar og sérfræðingur um efnahagsmál telur óhætt að lækka stýrivexti 28. apríl 2024 20:25