Áfengissala, forsetakosningar og neytendamál Lovísa Arnardóttir skrifar 26. maí 2024 09:45 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan Að vanda er dagskráin fjölbreytt í Sprengisandi í dag. Rætt verður um Gasa, áfengissölu, neytendamál og auðvitað forsetakosningarnar. Ingvi Hrafn Óskarsson, lögmaður Neytendasamtakanna, rekur mál samtakanna gegn íslenskum bönkum í svokölluðu vaxtamáli sem höfðað er til að fá ógilda óskýra skilmála í lánum með breytilegum vöxtum. Þórdís Ingadóttir, prófessor við HR og sérfræðingar í alþjóðalögum, ræðir nýjar ákvarðanir alþjóðlegra dómstóla sem varða framgöngu Ísraels á Gaza, meðal annars hugsanlega handtökuskipan á hendur fors. ráðherra Ísraels. Þórhallur Gunnarsson, Viktor Orri Valgarðsson og Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir ræða forsetakosningarnar og spá í spilin þegar tæp vika er til kjördags. Eyjólfur Ármannsson og Hanna Katrín Friðriksson skiptast á skoðunum um meint einkaleyfi íslenska ríkisins til að selja áfengi og þá stöðu sem löggjafinn er komin í eftir að einkaleyfið hefur í raun verið afnumið án lagabreytinga. Sprengisandur Forsetakosningar 2024 Áfengi og tóbak Neytendur Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Forsetakosningar, mansal og samningar Reykjavíkur við olíufélögin Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 19. maí 2024 09:53 Pólitíkin, dánaraðstoð, NATO og kosningar á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 12. maí 2024 09:41 Orkuskipti, innflytjendalöggjöf og bensínstöðvalóðirnar Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Nýorku, ríður á vaðið á Sprengisandi í dag og fjallar um orkuskiptin og gagnrýnir sumar aðgerðir stjórnvalda þegar að þeim kemur. 5. maí 2024 09:46 Efnahagsstefnan sé að ýta fólki í verðtryggð lán Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar og sérfræðingur um efnahagsmál telur óhætt að lækka stýrivexti 28. apríl 2024 20:25 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Sjá meira
Ingvi Hrafn Óskarsson, lögmaður Neytendasamtakanna, rekur mál samtakanna gegn íslenskum bönkum í svokölluðu vaxtamáli sem höfðað er til að fá ógilda óskýra skilmála í lánum með breytilegum vöxtum. Þórdís Ingadóttir, prófessor við HR og sérfræðingar í alþjóðalögum, ræðir nýjar ákvarðanir alþjóðlegra dómstóla sem varða framgöngu Ísraels á Gaza, meðal annars hugsanlega handtökuskipan á hendur fors. ráðherra Ísraels. Þórhallur Gunnarsson, Viktor Orri Valgarðsson og Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir ræða forsetakosningarnar og spá í spilin þegar tæp vika er til kjördags. Eyjólfur Ármannsson og Hanna Katrín Friðriksson skiptast á skoðunum um meint einkaleyfi íslenska ríkisins til að selja áfengi og þá stöðu sem löggjafinn er komin í eftir að einkaleyfið hefur í raun verið afnumið án lagabreytinga.
Sprengisandur Forsetakosningar 2024 Áfengi og tóbak Neytendur Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Forsetakosningar, mansal og samningar Reykjavíkur við olíufélögin Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 19. maí 2024 09:53 Pólitíkin, dánaraðstoð, NATO og kosningar á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 12. maí 2024 09:41 Orkuskipti, innflytjendalöggjöf og bensínstöðvalóðirnar Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Nýorku, ríður á vaðið á Sprengisandi í dag og fjallar um orkuskiptin og gagnrýnir sumar aðgerðir stjórnvalda þegar að þeim kemur. 5. maí 2024 09:46 Efnahagsstefnan sé að ýta fólki í verðtryggð lán Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar og sérfræðingur um efnahagsmál telur óhætt að lækka stýrivexti 28. apríl 2024 20:25 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Sjá meira
Forsetakosningar, mansal og samningar Reykjavíkur við olíufélögin Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 19. maí 2024 09:53
Pólitíkin, dánaraðstoð, NATO og kosningar á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 12. maí 2024 09:41
Orkuskipti, innflytjendalöggjöf og bensínstöðvalóðirnar Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Nýorku, ríður á vaðið á Sprengisandi í dag og fjallar um orkuskiptin og gagnrýnir sumar aðgerðir stjórnvalda þegar að þeim kemur. 5. maí 2024 09:46
Efnahagsstefnan sé að ýta fólki í verðtryggð lán Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar og sérfræðingur um efnahagsmál telur óhætt að lækka stýrivexti 28. apríl 2024 20:25
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent