Guðlaug Edda fékk brons og Ólympíudraumurinn er innan seilingar Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. maí 2024 01:18 Osaka-búar tóku Guðlaugu Eddu fagnandi þegar hún kom þriðja í mark í nótt. Þríþrautarkappinn Guðlaug Edda Hannesdóttir fór langleiðina með að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í sumar þegar hún lenti í þriðja sæti í Asia Triathlon Cup í Osaka í Japan. Keppnin var sú síðasta sem gefur stig inn á Ólympíuleikana en á næstu dögum skýrist hvaða keppendur fara á leikana. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun bronsið í nótt hafa tryggt Guðlaugu nægilega mörg stig til að komast á leikana. Hún er sem stendur í 164. sæti heimslistans en mun líklega taka gott stökk með bronsinu. Eftirtektarverð endurkoma eftir erfið meiðsli Guðlaug glímdi við erfið mjaðmameiðsli allt síðasta keppnistímabil en hefur komið sterk til baka eftir uppskurð. Hún stökk upp um 76 sæti á heimslistanum, úr 347. í 274. sæti, eftir sterkan sigur í Namibíu í fyrstu keppni hennar eftir endurkomuna. Í maí hefur Guðlaug verið á ferðalagi um Asíu og keppt í þremur þríþrautarkeppnum með afar góðum árangri. Hún vann keppni í Nepal, fékk silfur í Filippseyjum og náði bronsinu núna í nótt. Næst er að sjá hvort hún kemst á Ólympíuleikana í París í sumar og hvernig henni gengur þar. Engin íslensk íþróttakona hefur náð ólympíulágmarki á leikana í sumar enn sem komið er. Þríþraut Japan Tengdar fréttir Segir „mjög líklegt“ að Guðlaug Edda komist á ÓL í París í sumar Sigurður Örn Ragnarsson, þjálfari íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur, er mjög bjartsýnn á það að henni takist að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París í sumar. 5. maí 2024 10:40 Bráðnaði ekki í hitanum á Filippseyjum og náði í silfur Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í dag og náði sér þar með í dýrmæt stig í baráttunni um laus sæti á Ólympíuleikunum í París seinna í sumar. 4. maí 2024 14:01 Þurfti að eyða níu og hálfum tíma í leigubíl til að komast í burtu Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann þríþrautarmót í Nepal um helgina. Mótið reyndi vissulega á okkar konu en aðalævintýrið var þó að komast aftur í burtu frá Nepal eftir keppnina. 29. apríl 2024 08:31 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
Keppnin var sú síðasta sem gefur stig inn á Ólympíuleikana en á næstu dögum skýrist hvaða keppendur fara á leikana. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun bronsið í nótt hafa tryggt Guðlaugu nægilega mörg stig til að komast á leikana. Hún er sem stendur í 164. sæti heimslistans en mun líklega taka gott stökk með bronsinu. Eftirtektarverð endurkoma eftir erfið meiðsli Guðlaug glímdi við erfið mjaðmameiðsli allt síðasta keppnistímabil en hefur komið sterk til baka eftir uppskurð. Hún stökk upp um 76 sæti á heimslistanum, úr 347. í 274. sæti, eftir sterkan sigur í Namibíu í fyrstu keppni hennar eftir endurkomuna. Í maí hefur Guðlaug verið á ferðalagi um Asíu og keppt í þremur þríþrautarkeppnum með afar góðum árangri. Hún vann keppni í Nepal, fékk silfur í Filippseyjum og náði bronsinu núna í nótt. Næst er að sjá hvort hún kemst á Ólympíuleikana í París í sumar og hvernig henni gengur þar. Engin íslensk íþróttakona hefur náð ólympíulágmarki á leikana í sumar enn sem komið er.
Þríþraut Japan Tengdar fréttir Segir „mjög líklegt“ að Guðlaug Edda komist á ÓL í París í sumar Sigurður Örn Ragnarsson, þjálfari íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur, er mjög bjartsýnn á það að henni takist að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París í sumar. 5. maí 2024 10:40 Bráðnaði ekki í hitanum á Filippseyjum og náði í silfur Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í dag og náði sér þar með í dýrmæt stig í baráttunni um laus sæti á Ólympíuleikunum í París seinna í sumar. 4. maí 2024 14:01 Þurfti að eyða níu og hálfum tíma í leigubíl til að komast í burtu Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann þríþrautarmót í Nepal um helgina. Mótið reyndi vissulega á okkar konu en aðalævintýrið var þó að komast aftur í burtu frá Nepal eftir keppnina. 29. apríl 2024 08:31 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
Segir „mjög líklegt“ að Guðlaug Edda komist á ÓL í París í sumar Sigurður Örn Ragnarsson, þjálfari íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur, er mjög bjartsýnn á það að henni takist að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París í sumar. 5. maí 2024 10:40
Bráðnaði ekki í hitanum á Filippseyjum og náði í silfur Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í dag og náði sér þar með í dýrmæt stig í baráttunni um laus sæti á Ólympíuleikunum í París seinna í sumar. 4. maí 2024 14:01
Þurfti að eyða níu og hálfum tíma í leigubíl til að komast í burtu Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann þríþrautarmót í Nepal um helgina. Mótið reyndi vissulega á okkar konu en aðalævintýrið var þó að komast aftur í burtu frá Nepal eftir keppnina. 29. apríl 2024 08:31