Stofutónleikar Bubba og Víkings Heiðars til stuðnings Katrínu Jakob Bjarnar skrifar 24. maí 2024 15:12 Bubbi Morthens og Víkingur Heiðar hljóðrituðu stofutónleika, tóku upp þrjú lög sem þeir gefa út til stuðnings Katrínu Jakobsdóttur. Bubbi Morthens og Víkingur Heiðar gefa út stofutónleika til stuðnings Katrínu Jakobsdóttur. „Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem einhver syngur með Víkingi Heiðari,“ segir Bubbi Morthens. Hann segir að Víkingi hafi fundist þessi lög sín falleg og þeir hafi orðið sammála um að þetta gæti verið frá þeim tveimur til Katrínar. „Og allra landsmanna,“ segir Bubbi. Um er að ræða flutning á þremur lögum Bubba: Fallegur dagur, Kveðja og Velkomin. „Já, sem er lag sem ég gerði á plötu fyrir þremur árum. Velkominn flóttamaður, velkominn drykkjumaður, velkominn heimilislaus.“ Nú er aðeins vika til kosninga og Bubbi telur víst að nú fari róðurinn að herðast. „Nú er þetta spurning um hver kemur með höggið sem þú sérð ekki. Það rotar,“ segir Bubbi en vill svo sem ekki tjá sig mikið um kosningarnar á þessu stigi máls. Hann er meira að hugsa um þessa útgáfu sem er einstök. „Ragnar Kjartansson byrjar þetta með því að mála. Ég held að þetta sé sterkt. Við tókum þetta upp í fyrradag. Úti á Granda. Í beitningaskúr númer 77.“ Forsetakosningar 2024 Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem einhver syngur með Víkingi Heiðari,“ segir Bubbi Morthens. Hann segir að Víkingi hafi fundist þessi lög sín falleg og þeir hafi orðið sammála um að þetta gæti verið frá þeim tveimur til Katrínar. „Og allra landsmanna,“ segir Bubbi. Um er að ræða flutning á þremur lögum Bubba: Fallegur dagur, Kveðja og Velkomin. „Já, sem er lag sem ég gerði á plötu fyrir þremur árum. Velkominn flóttamaður, velkominn drykkjumaður, velkominn heimilislaus.“ Nú er aðeins vika til kosninga og Bubbi telur víst að nú fari róðurinn að herðast. „Nú er þetta spurning um hver kemur með höggið sem þú sérð ekki. Það rotar,“ segir Bubbi en vill svo sem ekki tjá sig mikið um kosningarnar á þessu stigi máls. Hann er meira að hugsa um þessa útgáfu sem er einstök. „Ragnar Kjartansson byrjar þetta með því að mála. Ég held að þetta sé sterkt. Við tókum þetta upp í fyrradag. Úti á Granda. Í beitningaskúr númer 77.“
Forsetakosningar 2024 Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira