„Eins og Svali segir: Móðir allra íþrótta“ Stefán Marteinn skrifar 20. maí 2024 21:55 Jóhann Þór á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Diego Grindavík sóttu sterkan sigur gegn Val í öðrum leik úrslitaeinvígis Subway deildar karla í körfubolta, 93-89, og jöfnuðu einvígið. „Við bara kreistum þennan út í restina. Settum stór skot og þetta hefði getað farið á hvorn veginn sem var. Valsararnir eru hörku góðir og við lentum bara réttu meginn við strikið,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur. Valur leiddu leikinn lengst af Grindvíkingar leiddu þegar það skipti mestu máli. „Ég held að við höfum náð einni og hálfri mínútu og það telur. Algjörlega bara eins og ég sagði þá var þetta must win fyrir okkur og það hefði verið erfitt að fara á Hlíðarenda 2-0. Núna er þetta bara eins og góður maður sagði, 0-0 og við þurfum bara að vinna tvo.“ Grindavík sýndu mikinn karakter að gefast ekki upp í kvöld og ólíkt síðasta leik þá brotnuðu þeir ekki þegar mest á lét. „Það var risa hjarta og við töluðum bara um það fyrir leik og mér fannst við gera mjög vel í að halda okkur í mómentinu allan tímann. Auðvitað koma atriði þar sem við erum að svekkja okkur á einhverju sem við ráðum ekki við sem er bara partur af þessu.“ „Risa stór karakter í liðinu að eins og ég sagði við erum yfir í eina og hálfa mínútu í þessum leik en að sama skapi þá fara þeir aldrei meira frá okkur en tíu stig þannig þetta er alltaf leikur.“ Karfan hjá Daniel Mortensen var það sem skildi liðin af. „Já algjörlega bara eins og stoppið hjá okkur þegar að þeir eru svo að reyna finna körfu hérna og svona er þetta bara eins og Svali segir, móðir allra íþrótta og þetta var geggjað.“ Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir „Spilum eins og það sé enginn morgundagur“ Daniel Mortensen setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leik Grindavíkur og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Staðan þá var jöfn 89-89 en karfan frá Mortensen svo gott sem tryggði sigur Grindavíkur sem hefur nú jafnað metin í einvíginu. Daninn var því eðlilega kampakátur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. 20. maí 2024 21:35 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
„Við bara kreistum þennan út í restina. Settum stór skot og þetta hefði getað farið á hvorn veginn sem var. Valsararnir eru hörku góðir og við lentum bara réttu meginn við strikið,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur. Valur leiddu leikinn lengst af Grindvíkingar leiddu þegar það skipti mestu máli. „Ég held að við höfum náð einni og hálfri mínútu og það telur. Algjörlega bara eins og ég sagði þá var þetta must win fyrir okkur og það hefði verið erfitt að fara á Hlíðarenda 2-0. Núna er þetta bara eins og góður maður sagði, 0-0 og við þurfum bara að vinna tvo.“ Grindavík sýndu mikinn karakter að gefast ekki upp í kvöld og ólíkt síðasta leik þá brotnuðu þeir ekki þegar mest á lét. „Það var risa hjarta og við töluðum bara um það fyrir leik og mér fannst við gera mjög vel í að halda okkur í mómentinu allan tímann. Auðvitað koma atriði þar sem við erum að svekkja okkur á einhverju sem við ráðum ekki við sem er bara partur af þessu.“ „Risa stór karakter í liðinu að eins og ég sagði við erum yfir í eina og hálfa mínútu í þessum leik en að sama skapi þá fara þeir aldrei meira frá okkur en tíu stig þannig þetta er alltaf leikur.“ Karfan hjá Daniel Mortensen var það sem skildi liðin af. „Já algjörlega bara eins og stoppið hjá okkur þegar að þeir eru svo að reyna finna körfu hérna og svona er þetta bara eins og Svali segir, móðir allra íþrótta og þetta var geggjað.“
Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir „Spilum eins og það sé enginn morgundagur“ Daniel Mortensen setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leik Grindavíkur og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Staðan þá var jöfn 89-89 en karfan frá Mortensen svo gott sem tryggði sigur Grindavíkur sem hefur nú jafnað metin í einvíginu. Daninn var því eðlilega kampakátur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. 20. maí 2024 21:35 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
„Spilum eins og það sé enginn morgundagur“ Daniel Mortensen setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leik Grindavíkur og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Staðan þá var jöfn 89-89 en karfan frá Mortensen svo gott sem tryggði sigur Grindavíkur sem hefur nú jafnað metin í einvíginu. Daninn var því eðlilega kampakátur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. 20. maí 2024 21:35
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli