Stærsta tap meistara í sögu úrslitakeppninnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2024 09:31 Anthony Edwards fór fyrir Minnesota Timberwolves í sigrinum stóra á Denver Nuggets í nótt. getty/AAron Ontiveroz Með bakið upp við vegginn fræga vann Minnesota Timberwolves 45 stiga sigur á Denver Nuggets, 115-70, í sjötta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Staðan í einvíginu er 3-3 og úrslit þess ráðast í oddaleik. Denver átti ekki möguleika gegn vel stemmdu liði Minnesota í nótt og tapið var eins sannfærandi og þau verða. Aldrei í sögu úrslitakeppni NBA hafa meistarar tapað leik jafn stórt og Denver gerði í nótt. THE WOLVES DEFEAT THE NUGGETS BY 45 IN GAME 6‼️That is the largest win over a defending champion in NBA playoff history 🤯 pic.twitter.com/FcadULdN7K— SportsCenter (@SportsCenter) May 17, 2024 Anthony Edwards skoraði 27 stig fyrir Úlfana og Jaden McDaniels var með 21 stig. Stóru mennirnir Rudy Gobert, Karl-Anthony Towns og Naz Reid skoruðu samtals 33 stig og tóku 38 fráköst. Ant Edwards scores 27 as the @Timberwolves dominate at home to force Game 7 Sunday in Denver ‼️ #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/TxpQokkKoQ— NBA (@NBA) May 17, 2024 Fátt var um fína drætti hjá meisturunum sem hittu aðeins úr 30,2 prósent skota sinna í leiknum. Þriggja stiga nýtingin var 19,4 prósent og Denver tapaði frákastabaráttunni, 62-43. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en enginn annar leikmaður liðsins skoraði meira en tólf stig. Hálfmeiddur Jamal Murray brenndi af fjórtán af átján skotum sínum. Oddaleikur Denver og Minnesota fer fram á heimavelli meistaranna á sunnudagskvöldið. NBA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Denver átti ekki möguleika gegn vel stemmdu liði Minnesota í nótt og tapið var eins sannfærandi og þau verða. Aldrei í sögu úrslitakeppni NBA hafa meistarar tapað leik jafn stórt og Denver gerði í nótt. THE WOLVES DEFEAT THE NUGGETS BY 45 IN GAME 6‼️That is the largest win over a defending champion in NBA playoff history 🤯 pic.twitter.com/FcadULdN7K— SportsCenter (@SportsCenter) May 17, 2024 Anthony Edwards skoraði 27 stig fyrir Úlfana og Jaden McDaniels var með 21 stig. Stóru mennirnir Rudy Gobert, Karl-Anthony Towns og Naz Reid skoruðu samtals 33 stig og tóku 38 fráköst. Ant Edwards scores 27 as the @Timberwolves dominate at home to force Game 7 Sunday in Denver ‼️ #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/TxpQokkKoQ— NBA (@NBA) May 17, 2024 Fátt var um fína drætti hjá meisturunum sem hittu aðeins úr 30,2 prósent skota sinna í leiknum. Þriggja stiga nýtingin var 19,4 prósent og Denver tapaði frákastabaráttunni, 62-43. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en enginn annar leikmaður liðsins skoraði meira en tólf stig. Hálfmeiddur Jamal Murray brenndi af fjórtán af átján skotum sínum. Oddaleikur Denver og Minnesota fer fram á heimavelli meistaranna á sunnudagskvöldið.
NBA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira