Kristófer Acox: „Fokkin passion“ Árni Jóhannsson skrifar 14. maí 2024 22:22 Kristófer Acox gargar af gleði Vísir / Anton Brink Kristófer Acox var skiljanlega mjög sáttur það að vera kominn í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Hann átti svakalegt sóknarfráköst í lok leiksins sem hafði mikil áhrif í því að Valur vann á endanum þriggja stiga sigur, 85-82, eftir að gestirnir virtust með unninn leik í höndunum í 4. leikhluta. Kristófer Acox var rifinn út úr stemningunni eins og hann komst sjálfur að orði í viðtal við Andra Má Eggertsson sem spurði hann hvernig í ósköpunum hann væri búinn að drösla þessu laskaða Valsliði í úrslit þetta árið. „Fokkin passion,“ sagði Kristófer og þurfti að taka smá stund til að taka allt saman inn. „Eftir allt sem viðerum búin að ganga í gegnum þá er ég svo ótrúlega stoltur af þessu liði. Við töluðum um það að við værum komnir svona langt fyrir leik og afhverju ættum við að hætta núna.“ Valsmenn voru 11 stigum undir þegar um fimm mínútur voru eftir og tekið var leikhlé. Hann var spurður að því hvað hafi gerst svo? „Þú sagðir það. Það voru fimm mínútur eftir og það er svo rosalega mikill tími í körfuboltaleik. Við ákváðum að loksins spila, afsakið orðbragðið, einhverja fokkin vörn. Komum okkur saman og þetta er það sem góð lið gera. Þetta er það sem Íslandsmeistaraefni gera, við náðum að líma saman vörnina síðustu mínúturnar.“ Kristófer eins og áður sagði náði rosalega stóru sóknarfrákasti þegar fáar sekúndur voru eftir. Hann var beðinn að lýsa því. „Kiddi er búinn að bjarga mér svo oft í vetur að ég ákvað að redda honum svona einu sinni. Hann er okkar öruggasta og besta vítaskytta og það er langbest að hafa hann á línunni. Það kom reyndar á óvart að hann hafi klikkað á báðum. Það kom held ég Njarðvíkingum líka á óvart þannig að það steig hann enginn út og svo bjargaði hann okkur hérna í lokin.“ „Ég er hrikalega þakklátur fyrir að geta komið og þriðja árið í röð verið í úrslitum um þennan fallega titil“, sagði Kristófer alveg að lokum áður en hann hljóp og fagnaði með liðinu sínu. Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 85-82 | Ótrúlegur endir skilaði Val í úrstlit Íslandsmótsins Valur mun mæta Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með 85-82 sigri á Njarðvík í kvöld í oddaleiknum. Þeir læstu kofanum seinni hluta fjórða leikhlutans þegar þeir voru 11 stigum undir og sneru taflinu við. 14. maí 2024 19:31 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira
Kristófer Acox var rifinn út úr stemningunni eins og hann komst sjálfur að orði í viðtal við Andra Má Eggertsson sem spurði hann hvernig í ósköpunum hann væri búinn að drösla þessu laskaða Valsliði í úrslit þetta árið. „Fokkin passion,“ sagði Kristófer og þurfti að taka smá stund til að taka allt saman inn. „Eftir allt sem viðerum búin að ganga í gegnum þá er ég svo ótrúlega stoltur af þessu liði. Við töluðum um það að við værum komnir svona langt fyrir leik og afhverju ættum við að hætta núna.“ Valsmenn voru 11 stigum undir þegar um fimm mínútur voru eftir og tekið var leikhlé. Hann var spurður að því hvað hafi gerst svo? „Þú sagðir það. Það voru fimm mínútur eftir og það er svo rosalega mikill tími í körfuboltaleik. Við ákváðum að loksins spila, afsakið orðbragðið, einhverja fokkin vörn. Komum okkur saman og þetta er það sem góð lið gera. Þetta er það sem Íslandsmeistaraefni gera, við náðum að líma saman vörnina síðustu mínúturnar.“ Kristófer eins og áður sagði náði rosalega stóru sóknarfrákasti þegar fáar sekúndur voru eftir. Hann var beðinn að lýsa því. „Kiddi er búinn að bjarga mér svo oft í vetur að ég ákvað að redda honum svona einu sinni. Hann er okkar öruggasta og besta vítaskytta og það er langbest að hafa hann á línunni. Það kom reyndar á óvart að hann hafi klikkað á báðum. Það kom held ég Njarðvíkingum líka á óvart þannig að það steig hann enginn út og svo bjargaði hann okkur hérna í lokin.“ „Ég er hrikalega þakklátur fyrir að geta komið og þriðja árið í röð verið í úrslitum um þennan fallega titil“, sagði Kristófer alveg að lokum áður en hann hljóp og fagnaði með liðinu sínu.
Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 85-82 | Ótrúlegur endir skilaði Val í úrstlit Íslandsmótsins Valur mun mæta Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með 85-82 sigri á Njarðvík í kvöld í oddaleiknum. Þeir læstu kofanum seinni hluta fjórða leikhlutans þegar þeir voru 11 stigum undir og sneru taflinu við. 14. maí 2024 19:31 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira
Leik lokið: Valur - Njarðvík 85-82 | Ótrúlegur endir skilaði Val í úrstlit Íslandsmótsins Valur mun mæta Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með 85-82 sigri á Njarðvík í kvöld í oddaleiknum. Þeir læstu kofanum seinni hluta fjórða leikhlutans þegar þeir voru 11 stigum undir og sneru taflinu við. 14. maí 2024 19:31