Laufey tók lagið hjá Jimmy Fallon Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. maí 2024 11:57 Laufey sló í gegn á sviðinu hjá Jimmy Fallon og það kemur engum á óvart sem hana kannast við. Laufey Lín mætti í gærkvöldi til bandaríska spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon í spjallþátt hans The Tonight Show. Þar tók hún lagið sitt Goddess og spilaði á píanó. Eins og alþjóð veit hefur stjarna Laufeyjar aldrei skinið skærar. Hún mætti á dögunum í glæsilegum kjól frá Prabal Gurung á Met Gala í hópi frægðarmenna og stefnir hraðbyri að því að verða einn þekktasti Íslendingurinn. Laufey deildi hluta af myndskeiði úr þætti Fallon á Instagram síðu sinni. Eðli málsins samkvæmt hefur myndskeiðið vakið gríðarlega athygli enda heillaði söngkonan salinn upp úr skónum með seiðandi flutning. Laufey hlaut á dögunum Grammy verðlaun fyrir plötu sína Bewitched. Þá hefur hún verið á tónleikaferðalagi um heim allan og kom til að mynda fram í Hörpu á dögunum svo athygli vakti. Tónlist Laufey Lín Hollywood Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Laufey skein skært á Met Gala Tónlistarkonan, súperstjarnan og Grammy verðlaunahafinn Laufey fékk boð á eftirsóttasta tískuviðburð í heimi, Met Gala í New York. Hún skein skært í gærkvöldi í bleikum síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. 7. maí 2024 09:57 Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Eins og alþjóð veit hefur stjarna Laufeyjar aldrei skinið skærar. Hún mætti á dögunum í glæsilegum kjól frá Prabal Gurung á Met Gala í hópi frægðarmenna og stefnir hraðbyri að því að verða einn þekktasti Íslendingurinn. Laufey deildi hluta af myndskeiði úr þætti Fallon á Instagram síðu sinni. Eðli málsins samkvæmt hefur myndskeiðið vakið gríðarlega athygli enda heillaði söngkonan salinn upp úr skónum með seiðandi flutning. Laufey hlaut á dögunum Grammy verðlaun fyrir plötu sína Bewitched. Þá hefur hún verið á tónleikaferðalagi um heim allan og kom til að mynda fram í Hörpu á dögunum svo athygli vakti.
Tónlist Laufey Lín Hollywood Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Laufey skein skært á Met Gala Tónlistarkonan, súperstjarnan og Grammy verðlaunahafinn Laufey fékk boð á eftirsóttasta tískuviðburð í heimi, Met Gala í New York. Hún skein skært í gærkvöldi í bleikum síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. 7. maí 2024 09:57 Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey skein skært á Met Gala Tónlistarkonan, súperstjarnan og Grammy verðlaunahafinn Laufey fékk boð á eftirsóttasta tískuviðburð í heimi, Met Gala í New York. Hún skein skært í gærkvöldi í bleikum síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. 7. maí 2024 09:57
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning