Búa til barnaefni á íslensku á Youtube Jón Ísak Ragnarsson skrifar 6. maí 2024 11:03 Kristín Erla Tryggvadóttir og Auður Linda sjá um Youtube-rásina Frú Kristín. Vísir Kristín Erla Tryggvadóttir, frú Kristín, og tónlistarkonan Auður Linda, ALINA, eru konurnar á bak við Youtube-rásina Frú Kristín, þar sem þær búa til barnaefni á íslensku. Rásin er hugsuð fyrir yngsta aldurshópinn, 0-3 ára. Kristín og Auður voru til viðtals í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Kristín býr til myndböndin á rásinni og Auður sér um tónlistina. Kristín, sem kallar sig frú Kristín, segist vera apa eftir erlendu rásinni Ms Rachel. „Þetta er svolítið rip-off af Ms Rachel. Dóttir mín vildi svo mikið horfa á Ms Rachel þegar hún var yngri,“ segir Kristín. Hún segir að þær Rachel búi til svipað efni, sem eigi að vera fræðandi og hjálpi börnum að læra að tala og þar fram eftir götunum. Inn á milli komi svo teiknmyndir, lög og söngur. Þetta gengur út á að fræða börn um orð, hljóð, liti og tölur segir Kristín. Kristín segir að dóttir hennar hafi verið svo rosalega hrifin af Ms Rachel frá þriggja mánaða aldri, að hún hafi ekki viljað sjá neitt annað. Kristín hafi þá hugsað „fyrst hún vill horfa á þetta, af hverju er þetta ekki til á íslensku?“ Auður segist ekki hafa verið vön því að búa til tónlist fyrir 0-3 ára börn. Þetta sé öðruvísi en samt gaman. Hún segist hafa búið til sínar eigin útgáfur af barnalögum sem mörg eru höfundaréttarvarin eða ekki til á íslensku. Kristín og Auður segja að frú Kristín hafi slegið í gegn hjá börnum þeirra. Kristín segir að margar mæður séu mjög ánægðar með framtakið, en rásin hefur strax fengið nokkra athygli. Hér má finna rás þeirra og hlýða á nokkur myndbönd. Kristín og Auður voru í Bítinu í morgun. Íslensk tunga Bítið Börn og uppeldi Krakkar Tengdar fréttir Fjölskyldufaðir svarar kallinu og framleiðir íslenskt barnaefni á YouTube Fjölskyldufaðirinn Einar Björn Þórarinsson hafði rekið sig á mikinn skort á íslensku barnaefni á YouTube þegar hann ákvað að ráðast í verkið sjálfur. Hann stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni þar sem ofurhetjan Sólon býður upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. 29. mars 2023 20:01 Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. 18. október 2022 12:31 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Kristín býr til myndböndin á rásinni og Auður sér um tónlistina. Kristín, sem kallar sig frú Kristín, segist vera apa eftir erlendu rásinni Ms Rachel. „Þetta er svolítið rip-off af Ms Rachel. Dóttir mín vildi svo mikið horfa á Ms Rachel þegar hún var yngri,“ segir Kristín. Hún segir að þær Rachel búi til svipað efni, sem eigi að vera fræðandi og hjálpi börnum að læra að tala og þar fram eftir götunum. Inn á milli komi svo teiknmyndir, lög og söngur. Þetta gengur út á að fræða börn um orð, hljóð, liti og tölur segir Kristín. Kristín segir að dóttir hennar hafi verið svo rosalega hrifin af Ms Rachel frá þriggja mánaða aldri, að hún hafi ekki viljað sjá neitt annað. Kristín hafi þá hugsað „fyrst hún vill horfa á þetta, af hverju er þetta ekki til á íslensku?“ Auður segist ekki hafa verið vön því að búa til tónlist fyrir 0-3 ára börn. Þetta sé öðruvísi en samt gaman. Hún segist hafa búið til sínar eigin útgáfur af barnalögum sem mörg eru höfundaréttarvarin eða ekki til á íslensku. Kristín og Auður segja að frú Kristín hafi slegið í gegn hjá börnum þeirra. Kristín segir að margar mæður séu mjög ánægðar með framtakið, en rásin hefur strax fengið nokkra athygli. Hér má finna rás þeirra og hlýða á nokkur myndbönd. Kristín og Auður voru í Bítinu í morgun.
Íslensk tunga Bítið Börn og uppeldi Krakkar Tengdar fréttir Fjölskyldufaðir svarar kallinu og framleiðir íslenskt barnaefni á YouTube Fjölskyldufaðirinn Einar Björn Þórarinsson hafði rekið sig á mikinn skort á íslensku barnaefni á YouTube þegar hann ákvað að ráðast í verkið sjálfur. Hann stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni þar sem ofurhetjan Sólon býður upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. 29. mars 2023 20:01 Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. 18. október 2022 12:31 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Fjölskyldufaðir svarar kallinu og framleiðir íslenskt barnaefni á YouTube Fjölskyldufaðirinn Einar Björn Þórarinsson hafði rekið sig á mikinn skort á íslensku barnaefni á YouTube þegar hann ákvað að ráðast í verkið sjálfur. Hann stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni þar sem ofurhetjan Sólon býður upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. 29. mars 2023 20:01
Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. 18. október 2022 12:31