„Ég verð að komast til Japan“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. maí 2024 07:01 Nadía sýnir lesendum Vísis hina hliðina þessa vikuna. Vilhelm Gunnarsson Nadía Atladóttir, knattspyrnukona, lögfræðinemi og verslunareigandi, er búsett í Garðabæ ásamt kærasta sínum Arnari Frey Ársælssyni, syni þeirra Marino og hundinum Emmu. Nadía segist spennt fyrir sumrinu þar sem fótboltasenan verður í aðalhlutverki. Nadía gekk nýverið í raðir Íslandsmeistara Vals frá Víkingum. Hún var lykilleikmaður í liði Víkings á síðasta tímabili þegar liðið tryggði sér sæti í Bestu-deildinni og fagnaði bikarmeistaratitlinum. Nadía spilaði með Víkingum frá árinu 2020 og á að baki tuttugu leiki í efstu deild á Íslandi. Vilhelm Gunnarsson Nadía sýnir lesendum Vísis hina hliðina þessa vikuna. Fullt nafn? Nadía Atladóttir Aldur? 24 ára Starf? Eigandi Mó Mama barnafataverslun, mastersnemi í lögfræði og fótboltakona hjá Val. Fjölskyldan? Með hverjum býrðu? Ég bý með kærastanum mínum Arnari Frey, syni okkar Marino og Emmu voffanum okkar. Feðgarnir flottir.Aðsend Hvað er á döfinni? Fótboltasumarið er ný byrjað sem ég er hrikalega spennt fyrir og nú er allur fókusinn þar. Svo bara njóta sumarsins með fjölskyldunni og vinum. Þín mesta gæfa í lífinu? Það er auðvitað fjölskyldan og vinir. Ég er mjög heppin með gott fólk í kringum mig. Hugarðu að heilsunni? Já að sjálfsögðu. Ég æfi mikið og vel, passa svefninn og svona þetta helsta. Fallegasti staður á landinu? En í heiminum? Efri-Hamrar, sveitin hjá afa mínum, er algjör demantur fyrir austan, þar hef ég og fjölskyldan átt mjög eftirminnarlegar stundir saman í gegnum tíðina.Af ferðalögum finnst mér Ítalía mesta beauty sem ég hef komið til, en ég á svo sem eftir að ferðast á staði sem ég veit að munu vera ofarlega á þessum lista hjá mér. Nadía með Marino lítinn.Aðsend Hvað gerirðu til að endurhlaða batteríin? Göngutúr með hana Emmu mína er algjör núllstilling fyrir mig, en nauðsynlegt að hringja í tvo til þrjá úr fjölskyldunni á meðan eða gott hlaðvarp í eyrunum ef enginn svarar mér. Hvað hefur mótað þig mest? Mamma mín og pabbi hafa mótað mig mjög mikið, en svo held ég að vera miðjubarn og eina stelpan hafi gert mjög mikið fyrir mig þar sem bræður mínir þurftu miklar athygli frá foreldrum mínum. Nadía ásamt foreldrum sínum og bræðrum.Aðsend Hvað ertu að hámhorfa á? Ég var að byrja að horfa á Blue Lights og þeir eru að koma mér á óvart. Uppskrift að drauma sunnudegi? Váá ef ég mætti velja væri það að vakna í frönsku ölpunum líta út um gluggan og sé það verður sólríkur dagur í fjallinu, fá mér góðan morgunmat og dríf mig út í brekkurnar. Það er ekkert betra ég lofa! Hvað viltu upplifa áður en þú deyrð? Ég verð að komast til Japan. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Leyndó. Aðsend Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Ég er alveg hrikaleg í dönskunni. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig. Hvað er það fyrsta sem þú gerir þú vaknar? Ég er fljót að standa upp og fara á salernið. En það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Slekk á sjónvarpinu líklegast. Fyrsti kossinn? Guuuð ég man það ekki. Hvað stendur í síðustu FB-skilaboðunum sem þú sendir? Ég að biðja Soffíu mína að breyta tímanum mínum í háreyðingarlaser hjá Húðfegrun. Hælar eða strigaskór? Strigaskór, það þarf mikið að gerast svo skvísan fari á hælana. Aðsend Uppáhalds staðurinn á heimilinu? Nýja fallega eyjan mín er í miklu uppáhaldi þessa dagana. Við erum búin að vera í framkvæmdum síðan í nóvember en er nú loksins búið. Hvaða lag kemur þér alltaf í gírinn? Skína með PBT. Ertu A eða B týpa? Ég hef alla tíð verið frekar mikil B týpa, en ég finn að ég er að breytast. Síðastliðna tvo, þrjá mánuði hef ég verið að detta í algjöra A-týpu, ótrúlegt en satt. Ertu með einhvern bucket-lista? Mig langar rosalega að fara til Japan og svo þarf ég að fara í fallhlífarstökk einn daginn. Fótbolti Garðabær Ástin og lífið Hin hliðin Tengdar fréttir „Oft sést ekki nógu vel út á við það sem gerist á bakvið tjöldin“ „Ég veit ekki hversu oft ég hef stigið út fyrir þægindarammann, gert hluti sem ég hefði aldrei þorað áður fyrr en lært að standa með mínu, hafa óbilandi trú á mínum boðskap og halda áfram sama hvað,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 29. apríl 2024 08:38 „Ætla að verða 130 ára þannig að það er nægur tími til stefnu“ „Tíminn líður alveg rosalega hratt og ég hef tamið mér að bíða ekki eftir rétta tímanum eða tækifærinu til að láta sem flesta drauma mína rætast, því maður veit aldrei hvernig morgundagurinn verður og þá er gott að vera ekki með eftirsjá yfir því að hafa beðið með að gera eitthvað,“ segir athafnamaðurinn og hlaðvarpstjórnandinn Ásgeir Kolbeinsson sem stefnir að því að ná 130 ára aldri. 22. apríl 2024 07:00 Geggjuð í karókí og býr yfir miklum sannfæringarkrafti Þórhildur Þorkelsdóttir starfar sem framkvæmdastjóri Brú Strategy ásamt því að halda úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, Eftirmál, með vinkonu sinni Nadine Guðrúnu Yaghi. Þórhildur er landsmönnum að góðu kunn en hún starfaði sem fréttakona um árabil. 18. mars 2024 07:01 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Nadía gekk nýverið í raðir Íslandsmeistara Vals frá Víkingum. Hún var lykilleikmaður í liði Víkings á síðasta tímabili þegar liðið tryggði sér sæti í Bestu-deildinni og fagnaði bikarmeistaratitlinum. Nadía spilaði með Víkingum frá árinu 2020 og á að baki tuttugu leiki í efstu deild á Íslandi. Vilhelm Gunnarsson Nadía sýnir lesendum Vísis hina hliðina þessa vikuna. Fullt nafn? Nadía Atladóttir Aldur? 24 ára Starf? Eigandi Mó Mama barnafataverslun, mastersnemi í lögfræði og fótboltakona hjá Val. Fjölskyldan? Með hverjum býrðu? Ég bý með kærastanum mínum Arnari Frey, syni okkar Marino og Emmu voffanum okkar. Feðgarnir flottir.Aðsend Hvað er á döfinni? Fótboltasumarið er ný byrjað sem ég er hrikalega spennt fyrir og nú er allur fókusinn þar. Svo bara njóta sumarsins með fjölskyldunni og vinum. Þín mesta gæfa í lífinu? Það er auðvitað fjölskyldan og vinir. Ég er mjög heppin með gott fólk í kringum mig. Hugarðu að heilsunni? Já að sjálfsögðu. Ég æfi mikið og vel, passa svefninn og svona þetta helsta. Fallegasti staður á landinu? En í heiminum? Efri-Hamrar, sveitin hjá afa mínum, er algjör demantur fyrir austan, þar hef ég og fjölskyldan átt mjög eftirminnarlegar stundir saman í gegnum tíðina.Af ferðalögum finnst mér Ítalía mesta beauty sem ég hef komið til, en ég á svo sem eftir að ferðast á staði sem ég veit að munu vera ofarlega á þessum lista hjá mér. Nadía með Marino lítinn.Aðsend Hvað gerirðu til að endurhlaða batteríin? Göngutúr með hana Emmu mína er algjör núllstilling fyrir mig, en nauðsynlegt að hringja í tvo til þrjá úr fjölskyldunni á meðan eða gott hlaðvarp í eyrunum ef enginn svarar mér. Hvað hefur mótað þig mest? Mamma mín og pabbi hafa mótað mig mjög mikið, en svo held ég að vera miðjubarn og eina stelpan hafi gert mjög mikið fyrir mig þar sem bræður mínir þurftu miklar athygli frá foreldrum mínum. Nadía ásamt foreldrum sínum og bræðrum.Aðsend Hvað ertu að hámhorfa á? Ég var að byrja að horfa á Blue Lights og þeir eru að koma mér á óvart. Uppskrift að drauma sunnudegi? Váá ef ég mætti velja væri það að vakna í frönsku ölpunum líta út um gluggan og sé það verður sólríkur dagur í fjallinu, fá mér góðan morgunmat og dríf mig út í brekkurnar. Það er ekkert betra ég lofa! Hvað viltu upplifa áður en þú deyrð? Ég verð að komast til Japan. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Leyndó. Aðsend Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Ég er alveg hrikaleg í dönskunni. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig. Hvað er það fyrsta sem þú gerir þú vaknar? Ég er fljót að standa upp og fara á salernið. En það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Slekk á sjónvarpinu líklegast. Fyrsti kossinn? Guuuð ég man það ekki. Hvað stendur í síðustu FB-skilaboðunum sem þú sendir? Ég að biðja Soffíu mína að breyta tímanum mínum í háreyðingarlaser hjá Húðfegrun. Hælar eða strigaskór? Strigaskór, það þarf mikið að gerast svo skvísan fari á hælana. Aðsend Uppáhalds staðurinn á heimilinu? Nýja fallega eyjan mín er í miklu uppáhaldi þessa dagana. Við erum búin að vera í framkvæmdum síðan í nóvember en er nú loksins búið. Hvaða lag kemur þér alltaf í gírinn? Skína með PBT. Ertu A eða B týpa? Ég hef alla tíð verið frekar mikil B týpa, en ég finn að ég er að breytast. Síðastliðna tvo, þrjá mánuði hef ég verið að detta í algjöra A-týpu, ótrúlegt en satt. Ertu með einhvern bucket-lista? Mig langar rosalega að fara til Japan og svo þarf ég að fara í fallhlífarstökk einn daginn.
Fótbolti Garðabær Ástin og lífið Hin hliðin Tengdar fréttir „Oft sést ekki nógu vel út á við það sem gerist á bakvið tjöldin“ „Ég veit ekki hversu oft ég hef stigið út fyrir þægindarammann, gert hluti sem ég hefði aldrei þorað áður fyrr en lært að standa með mínu, hafa óbilandi trú á mínum boðskap og halda áfram sama hvað,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 29. apríl 2024 08:38 „Ætla að verða 130 ára þannig að það er nægur tími til stefnu“ „Tíminn líður alveg rosalega hratt og ég hef tamið mér að bíða ekki eftir rétta tímanum eða tækifærinu til að láta sem flesta drauma mína rætast, því maður veit aldrei hvernig morgundagurinn verður og þá er gott að vera ekki með eftirsjá yfir því að hafa beðið með að gera eitthvað,“ segir athafnamaðurinn og hlaðvarpstjórnandinn Ásgeir Kolbeinsson sem stefnir að því að ná 130 ára aldri. 22. apríl 2024 07:00 Geggjuð í karókí og býr yfir miklum sannfæringarkrafti Þórhildur Þorkelsdóttir starfar sem framkvæmdastjóri Brú Strategy ásamt því að halda úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, Eftirmál, með vinkonu sinni Nadine Guðrúnu Yaghi. Þórhildur er landsmönnum að góðu kunn en hún starfaði sem fréttakona um árabil. 18. mars 2024 07:01 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Oft sést ekki nógu vel út á við það sem gerist á bakvið tjöldin“ „Ég veit ekki hversu oft ég hef stigið út fyrir þægindarammann, gert hluti sem ég hefði aldrei þorað áður fyrr en lært að standa með mínu, hafa óbilandi trú á mínum boðskap og halda áfram sama hvað,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 29. apríl 2024 08:38
„Ætla að verða 130 ára þannig að það er nægur tími til stefnu“ „Tíminn líður alveg rosalega hratt og ég hef tamið mér að bíða ekki eftir rétta tímanum eða tækifærinu til að láta sem flesta drauma mína rætast, því maður veit aldrei hvernig morgundagurinn verður og þá er gott að vera ekki með eftirsjá yfir því að hafa beðið með að gera eitthvað,“ segir athafnamaðurinn og hlaðvarpstjórnandinn Ásgeir Kolbeinsson sem stefnir að því að ná 130 ára aldri. 22. apríl 2024 07:00
Geggjuð í karókí og býr yfir miklum sannfæringarkrafti Þórhildur Þorkelsdóttir starfar sem framkvæmdastjóri Brú Strategy ásamt því að halda úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, Eftirmál, með vinkonu sinni Nadine Guðrúnu Yaghi. Þórhildur er landsmönnum að góðu kunn en hún starfaði sem fréttakona um árabil. 18. mars 2024 07:01