PSG tókst ekki að leika ótrúlega endurkomu Kiel eftir Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. maí 2024 20:20 Rune Dahmke fagnar með aðdáendum Kiel í leikslok. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Kiel sneri gengi sínu við og tryggði sér sæti í Final Four, undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. PSG reyndi en tókst ekki að leika endurkomuna eftir í einvígi sínu gegn Barcelona. Montpellier HB vann fyrri leikinn gegn Kiel með níu mörkum, 39-30, en Kiel sneri gengi sínu við í seinni leiknum og vann með tíu mörkum 31-21, einvígið samanlagt 61-60. These kind of comebacks 😮deserve these kind 👇of celebrations. What a game we watched in Kiel #ehfcl #clm #DareToRise #handball pic.twitter.com/ApsgX2B7Pj— EHF Champions League (@ehfcl) May 2, 2024 Leikurinn var jafn og spennandi fyrst um sinn en fljótlega tóku heimamenn völdin og héldu til hálfleiks með fimm marka forystu, 17-12. Þannig hélst munurinn milli liðanna fram í miðjan seinni hálfleik en á lokamínútum múraði Kiel fyrir markið og skoraði grimmt úr sínum sóknum. Tomas Mrkva varði vel í markinu, 12 skot af 29 (41,4%). Eric Johansson endaði markahæstur með 8 mörk úr 11 skotum. Clutch time is for anothe level players 🔥 and 𝐓𝐨𝐦𝐚𝐬 𝐌𝐫𝐤𝐯𝐚 has proved it today 🤯 3 saves in crucial moments to qualify his team 👏#ehfcl #clm #DareToRise #handball pic.twitter.com/SI7yacZaXJ— EHF Champions League (@ehfcl) May 2, 2024 Barcelona vann fyrri leikinn með átta mörkum og var því í nokkuð þægilegri stöðu þegar liðið tók á móti PSG í kvöld. Börsungar unnu leikinn að endingu 32-31. Líkt og í fyrri leik liðanna lentu Börsungar ekki í neinum teljandi vandræðum. Gestirnir frá París áttu erfitt með að verjast hröðum áhlaupum Börsunga sem skoruðu níu mörk úr hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik. Those 3 steps and jump by 𝐃𝐢𝐤𝐚 𝐌𝐞𝐦 🤯#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/VOZQLNBa29— EHF Champions League (@ehfcl) May 2, 2024 Gestunum gekk öllu betur í seinni hálfleik en tókst ekki að fella feykisterkt lið Barcelona sem vann einvígið samanlagt 62-53. Auk Kiel og Barcelona hafa Magdeburg og Aalborg tryggt sér sæti í Final Four undanúrslitunum sem fara fram í Köln helgina 8.–9. júní. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Franski handboltinn Spænski handboltinn Tengdar fréttir Kielce kærir leikinn gegn Magdeburg Kielce hefur kært leikinn gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Póllandsmeistararnir voru afar ósáttir við dómgæsluna undir blálok leiksins. 2. maí 2024 15:45 Ómar Ingi skaut Evrópumeisturunum áfram eftir vítakeppni Evrópumeistarar Magdeburgar eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Kielce frá Póllandi í hádramatískum leik. Ómar Ingi Magnússon tók síðasta vítakastið og tryggði Magdeburg sæti í undanúrslitum. 1. maí 2024 21:11 Bjarki Már og félagar úr leik Álaborg sló í kvöld Veszprém út í Meistaradeild karla í handbolta. Danirnir unnu leikinn með fimm marka mun, 33-28. og einvígið þar með fjögurra marka mun þar sem Veszprém vann fyrri leikinn með aðeins eins marks mun. 1. maí 2024 19:11 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Sjá meira
Montpellier HB vann fyrri leikinn gegn Kiel með níu mörkum, 39-30, en Kiel sneri gengi sínu við í seinni leiknum og vann með tíu mörkum 31-21, einvígið samanlagt 61-60. These kind of comebacks 😮deserve these kind 👇of celebrations. What a game we watched in Kiel #ehfcl #clm #DareToRise #handball pic.twitter.com/ApsgX2B7Pj— EHF Champions League (@ehfcl) May 2, 2024 Leikurinn var jafn og spennandi fyrst um sinn en fljótlega tóku heimamenn völdin og héldu til hálfleiks með fimm marka forystu, 17-12. Þannig hélst munurinn milli liðanna fram í miðjan seinni hálfleik en á lokamínútum múraði Kiel fyrir markið og skoraði grimmt úr sínum sóknum. Tomas Mrkva varði vel í markinu, 12 skot af 29 (41,4%). Eric Johansson endaði markahæstur með 8 mörk úr 11 skotum. Clutch time is for anothe level players 🔥 and 𝐓𝐨𝐦𝐚𝐬 𝐌𝐫𝐤𝐯𝐚 has proved it today 🤯 3 saves in crucial moments to qualify his team 👏#ehfcl #clm #DareToRise #handball pic.twitter.com/SI7yacZaXJ— EHF Champions League (@ehfcl) May 2, 2024 Barcelona vann fyrri leikinn með átta mörkum og var því í nokkuð þægilegri stöðu þegar liðið tók á móti PSG í kvöld. Börsungar unnu leikinn að endingu 32-31. Líkt og í fyrri leik liðanna lentu Börsungar ekki í neinum teljandi vandræðum. Gestirnir frá París áttu erfitt með að verjast hröðum áhlaupum Börsunga sem skoruðu níu mörk úr hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik. Those 3 steps and jump by 𝐃𝐢𝐤𝐚 𝐌𝐞𝐦 🤯#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/VOZQLNBa29— EHF Champions League (@ehfcl) May 2, 2024 Gestunum gekk öllu betur í seinni hálfleik en tókst ekki að fella feykisterkt lið Barcelona sem vann einvígið samanlagt 62-53. Auk Kiel og Barcelona hafa Magdeburg og Aalborg tryggt sér sæti í Final Four undanúrslitunum sem fara fram í Köln helgina 8.–9. júní.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Franski handboltinn Spænski handboltinn Tengdar fréttir Kielce kærir leikinn gegn Magdeburg Kielce hefur kært leikinn gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Póllandsmeistararnir voru afar ósáttir við dómgæsluna undir blálok leiksins. 2. maí 2024 15:45 Ómar Ingi skaut Evrópumeisturunum áfram eftir vítakeppni Evrópumeistarar Magdeburgar eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Kielce frá Póllandi í hádramatískum leik. Ómar Ingi Magnússon tók síðasta vítakastið og tryggði Magdeburg sæti í undanúrslitum. 1. maí 2024 21:11 Bjarki Már og félagar úr leik Álaborg sló í kvöld Veszprém út í Meistaradeild karla í handbolta. Danirnir unnu leikinn með fimm marka mun, 33-28. og einvígið þar með fjögurra marka mun þar sem Veszprém vann fyrri leikinn með aðeins eins marks mun. 1. maí 2024 19:11 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Sjá meira
Kielce kærir leikinn gegn Magdeburg Kielce hefur kært leikinn gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Póllandsmeistararnir voru afar ósáttir við dómgæsluna undir blálok leiksins. 2. maí 2024 15:45
Ómar Ingi skaut Evrópumeisturunum áfram eftir vítakeppni Evrópumeistarar Magdeburgar eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Kielce frá Póllandi í hádramatískum leik. Ómar Ingi Magnússon tók síðasta vítakastið og tryggði Magdeburg sæti í undanúrslitum. 1. maí 2024 21:11
Bjarki Már og félagar úr leik Álaborg sló í kvöld Veszprém út í Meistaradeild karla í handbolta. Danirnir unnu leikinn með fimm marka mun, 33-28. og einvígið þar með fjögurra marka mun þar sem Veszprém vann fyrri leikinn með aðeins eins marks mun. 1. maí 2024 19:11
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn