Hljómborðsleikari ELO fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2024 08:49 Richard Tandy á tónleikum í Hyde Park í London árið 2014. Getty Richard Tandy, hljómborðsleikari bresku sveitarinnar Electric Light Orchestra (ELO), er látinn, 76 ára að aldri. Jeff Lynne, annar stofnenda sveitarinnar, greindi frá andláti Tandy á samfélagsmiðlum í gær. Þar sagði hann Tandy hafa verið „stórkostlegan tónlistarmann og vin“. Tandy gekk til liðs við ELO árið 1971 sem bassaleikari, ári eftir að Lynne, Ron Wood og trommarinn Bev Bevan stofnuðu sveitina í Birmingham. Hann varð síðar hljómborðsleikari sveitarinnar allt þar til að Lynne leysti hana upp árið 1986. View this post on Instagram A post shared by Jeff Lynne's ELO (@jefflynneselo) Tandy varð svo eini liðsmaður sveitarinnar sem sneri aftur með Lynne árið 2001 þegar þeir gáfu út plötuna Zoom undir nafni ELO. Bítlarnir Ringo Starr og George Harrison spiluðu einnig undir á þeirri plötu. Tandy og Lynne komu svo aftur saman árið 2012 til að taka upp sjónvarpsþátt með tónleikaútgáfu laga ELO. Þá leiddu þeir aftur saman hesta sína árið 2014 þegar þeir komu fram undir nafninu Jeff Lynne’s Electric Light Orchestra og spiluðu á tónleikum í Hyde Park í London árið 2014. Tandy kom síðast fram á tónleikum í New York árið 2016. Meðal þekktra laga ELO eru Evil Woman og Mr Blue Sky. Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira
Jeff Lynne, annar stofnenda sveitarinnar, greindi frá andláti Tandy á samfélagsmiðlum í gær. Þar sagði hann Tandy hafa verið „stórkostlegan tónlistarmann og vin“. Tandy gekk til liðs við ELO árið 1971 sem bassaleikari, ári eftir að Lynne, Ron Wood og trommarinn Bev Bevan stofnuðu sveitina í Birmingham. Hann varð síðar hljómborðsleikari sveitarinnar allt þar til að Lynne leysti hana upp árið 1986. View this post on Instagram A post shared by Jeff Lynne's ELO (@jefflynneselo) Tandy varð svo eini liðsmaður sveitarinnar sem sneri aftur með Lynne árið 2001 þegar þeir gáfu út plötuna Zoom undir nafni ELO. Bítlarnir Ringo Starr og George Harrison spiluðu einnig undir á þeirri plötu. Tandy og Lynne komu svo aftur saman árið 2012 til að taka upp sjónvarpsþátt með tónleikaútgáfu laga ELO. Þá leiddu þeir aftur saman hesta sína árið 2014 þegar þeir komu fram undir nafninu Jeff Lynne’s Electric Light Orchestra og spiluðu á tónleikum í Hyde Park í London árið 2014. Tandy kom síðast fram á tónleikum í New York árið 2016. Meðal þekktra laga ELO eru Evil Woman og Mr Blue Sky.
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira