Vopnahlé í sjónmáli? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. apríl 2024 06:54 Átökin á Gasa eru að verða að innanríkismáli í Bandaríkjunum, þar sem mótmæli hafa brotist út við fjölda háskóla. AP/Andres Kudacki Háttsettur embættismaður innan Hamas hefur sagt við AFP að samtökin geri engar meiriháttar athugasemdir við nýjar tillögur Ísraelsmanna um vopnahlé á Gasa. Sendinefnd Hamas er væntanleg til Kaíró í dag til að ræða viðbrögð samtakanna við tillögunum. Á sama tíma hefur embættismaður innan stjórnkerfisins í Katar, sem hefur átt milligöngu um friðarviðræðurnar, hvatt bæði Hamas og Ísrael til að taka þær alvarlegar. Þrettán eru sagðir látnir eftir loftárásir Ísrael á Rafah á síðasta sólahring. Þá eru herþotur sagðar hafa gert árásir á tvö hús í norðurhluta Gasa, þar sem nokkrir létust og særðust. Joe Biden Bandaríkjaforseti ræddi við Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael í gær, og ítrekaði andstöðu Bandaríkjamanna við fyrirhugað áhlaup Ísraelshers á Rafah. Þá kallaði hann eftir því að neyðaraðstoð til handa íbúum Gasa yrði aukin. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú í opinberri sendiför um Mið-Austurlönd, meðal annars til að freista þess að greiða fyrir friðarviðræðum. Hann er nú staddur í Sádi Arabíu en mun einnig ferðast til Jórdaníu og Ísrael. Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, segir Bandaríkjamenn einu von Palestínumanna til að koma í veg fyrir að Ísrael ráðist inn í Rafah. Abbas var staddur á World Economic Forum í Riyadh þegar hann lét ummælin falla en hann sagði árás á Rafah, þar sem yfir milljón manns dvelur, gætu orðið mestu hörmungar í sögu Palestínu. Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Sendinefnd Hamas er væntanleg til Kaíró í dag til að ræða viðbrögð samtakanna við tillögunum. Á sama tíma hefur embættismaður innan stjórnkerfisins í Katar, sem hefur átt milligöngu um friðarviðræðurnar, hvatt bæði Hamas og Ísrael til að taka þær alvarlegar. Þrettán eru sagðir látnir eftir loftárásir Ísrael á Rafah á síðasta sólahring. Þá eru herþotur sagðar hafa gert árásir á tvö hús í norðurhluta Gasa, þar sem nokkrir létust og særðust. Joe Biden Bandaríkjaforseti ræddi við Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael í gær, og ítrekaði andstöðu Bandaríkjamanna við fyrirhugað áhlaup Ísraelshers á Rafah. Þá kallaði hann eftir því að neyðaraðstoð til handa íbúum Gasa yrði aukin. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú í opinberri sendiför um Mið-Austurlönd, meðal annars til að freista þess að greiða fyrir friðarviðræðum. Hann er nú staddur í Sádi Arabíu en mun einnig ferðast til Jórdaníu og Ísrael. Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, segir Bandaríkjamenn einu von Palestínumanna til að koma í veg fyrir að Ísrael ráðist inn í Rafah. Abbas var staddur á World Economic Forum í Riyadh þegar hann lét ummælin falla en hann sagði árás á Rafah, þar sem yfir milljón manns dvelur, gætu orðið mestu hörmungar í sögu Palestínu.
Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira