„Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. apríl 2024 21:47 Guy Smit, markvörður KR, gerðist sekur um slæm mistök í þriðja marki Breiðabliks í kvöld. vísir / anton brink Guy Smit, markvörður KR, axlar fulla ábyrgð á mistökum sínum í þriðja marki Breiðabliks en vill meina að annað markið hefði ekki átt að standa. Leiknum lauk með 2-3 sigri Breiðabliks. „Vonsvikinn, auðvitað, hefði getað gert betur. Eftir að hafa skoðað mörkin aftur verð ég að taka ábyrgð. Ég held samt að annað markið, ég var nær þessu en allir, veit ekki hvernig það leit út í sjónvarpi eða frá hliðarlínunni en mér fannst hann ekki fara allur inn. Í þriðja markinu hefði ég ekkert átt að fara út úr markinu, ég hélt að ég næði til boltans en ef ég hefði sparkað hefði ég bara tekið manninn held ég. Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð. Verst fyrir liðsfélaga mína sem lögðu hart að sér“ sagði Guy að leik loknum. Það virtist sem hann og miðvörðurinn Axel Óskar Andrésson hafi misskilið hvorn annan. Axel var á leið í boltann en gaf eftir þegar Guy kom út úr markinu. „Það var kannski [misskilningur] en ég kenni Axeli ekkert um. Þarna öskruðu allir áhorfendur á mig að fara út og ég tók þá ákvörðun. Ég hef ekki séð þetta aftur en ég held að ég hefði bara átt að leyfa Axeli að berjast um boltann, hann er nógu hraður. Það hefði verið rétt ákvörðun en auðvitað auðvelt að segja svona eftir á.“ Guy Smit var afar óstyrkur þegar hann fékk boltann til baka og kom KR-ingum reglulega í vandræði með slökum spyrnum. Skrifaði Hinrik Wöhler eftir 0-1 tap KR gegn Fram í síðasta deildarleik. Það virtist sem þjálfararnir hefðu farið yfir hlutina með honum og sagt Guy að taka engar áhættur, hann lifði eftir því lengst af í leiknum en tók óþarfa áhættu í þriðja markinu margumrædda. „Þetta er nýtt fyrir mér að vera svona ofarlega, við spilum hátt og ég kemst mikið á boltann. Eftir Fram leikinn töluðu þjálfararnir við mig og sögðu bara ‘skjóttu þessu burt’. En ég held að ef ég hefði gert það þarna hefði ég tekið manninn og verið sendur af velli. Þess vegna segi ég, það var röng ákvörðun að fara í úthlaupið“ sagði Guy Smit að lokum. Besta deild karla KR Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
„Vonsvikinn, auðvitað, hefði getað gert betur. Eftir að hafa skoðað mörkin aftur verð ég að taka ábyrgð. Ég held samt að annað markið, ég var nær þessu en allir, veit ekki hvernig það leit út í sjónvarpi eða frá hliðarlínunni en mér fannst hann ekki fara allur inn. Í þriðja markinu hefði ég ekkert átt að fara út úr markinu, ég hélt að ég næði til boltans en ef ég hefði sparkað hefði ég bara tekið manninn held ég. Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð. Verst fyrir liðsfélaga mína sem lögðu hart að sér“ sagði Guy að leik loknum. Það virtist sem hann og miðvörðurinn Axel Óskar Andrésson hafi misskilið hvorn annan. Axel var á leið í boltann en gaf eftir þegar Guy kom út úr markinu. „Það var kannski [misskilningur] en ég kenni Axeli ekkert um. Þarna öskruðu allir áhorfendur á mig að fara út og ég tók þá ákvörðun. Ég hef ekki séð þetta aftur en ég held að ég hefði bara átt að leyfa Axeli að berjast um boltann, hann er nógu hraður. Það hefði verið rétt ákvörðun en auðvitað auðvelt að segja svona eftir á.“ Guy Smit var afar óstyrkur þegar hann fékk boltann til baka og kom KR-ingum reglulega í vandræði með slökum spyrnum. Skrifaði Hinrik Wöhler eftir 0-1 tap KR gegn Fram í síðasta deildarleik. Það virtist sem þjálfararnir hefðu farið yfir hlutina með honum og sagt Guy að taka engar áhættur, hann lifði eftir því lengst af í leiknum en tók óþarfa áhættu í þriðja markinu margumrædda. „Þetta er nýtt fyrir mér að vera svona ofarlega, við spilum hátt og ég kemst mikið á boltann. Eftir Fram leikinn töluðu þjálfararnir við mig og sögðu bara ‘skjóttu þessu burt’. En ég held að ef ég hefði gert það þarna hefði ég tekið manninn og verið sendur af velli. Þess vegna segi ég, það var röng ákvörðun að fara í úthlaupið“ sagði Guy Smit að lokum.
Besta deild karla KR Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira