Fimm teravött af orku og 20 milljarðar í samgöngur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. apríl 2024 13:31 Kristrún Frostadóttir á blaðamannafundinum í Árnesi í Skeiða og Gnúpverjahreppi í gærmorgun, sem fór fram undir berum himni í blíðskaparveðri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Orkumál eru formanni Samfylkingarinnar hugleikinn en að mati hennar þarf fimm terawött af orku í viðbót fyrir landið, sem yrði um fjórðungs aukning á næstu tíu árum. Þá vill Samfylkingin verja um 20 milljörðum til viðbótar á ári til nýfjárfestinga og viðhalds á samgönguinnviðum. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar lagði leið sína í Árnes í Skeiða og Gnúpverjahreppi í gær og hélt það stuttan blaðamannafund þar sem hún sagði frá nýju verkefni Samfylkingarinnar, sem kallast “Krafa um árangur”. Orkumálin eru þar áberandi. „Við erum að leggja hér fram töluleg markmið um fimm terawött, að við séum komin í ársframleiðslu, sem er í rauninni fjórðungsaukning eftir um það bil tíu ár og þetta byggjum við á í rauninni á mjög hóflegum forsendum,” segir Kristrún og bætir við. „Fólkið í landinu vill hóflega leið. Við viljum standa undir fólksfjölgun, við viljum standa undir vexti hjá smærri fyrirtækjum en við viljum líka vera virkir þátttakendur í orkuskiptum upp að því marki sem það er mögulegt.” Hér má sjá áherslur flokksins í nýju herferðinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Samfylkingin leggur líka mikla áherslu á samgöngumál í sínum nýju aðgerðum en Kristrún segir að það verði að verja um 20 milljörðum til viðbótar á ári til nýfjárfestinga og viðhalds á samgönguinnviðum landsins. „Það er alveg augljós og það þekkja það allir að eigin reynslu að ástand samgönguinnviða er ekki gott. Þetta á ekki bara við vegina fyrir utan dreifbýlið, þetta á líka við inn í dreifbýli. Á höfuðborgarsvæðinu eru gríðarlegar umferðartafir og við leggjum þar áfram auðvitað áherslu á áframhaldandi fjármögnum samgöngusáttmálans,” sagði Kristrún Frostadóttir á blaðamannafundinum í Árnesi í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Kristrúnu var boðið í hádegismat í Árnesi og fékk þar fisk með allskonar meðlæti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Samfylkingin Skeiða- og Gnúpverjahreppur Orkumál Samgöngur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar lagði leið sína í Árnes í Skeiða og Gnúpverjahreppi í gær og hélt það stuttan blaðamannafund þar sem hún sagði frá nýju verkefni Samfylkingarinnar, sem kallast “Krafa um árangur”. Orkumálin eru þar áberandi. „Við erum að leggja hér fram töluleg markmið um fimm terawött, að við séum komin í ársframleiðslu, sem er í rauninni fjórðungsaukning eftir um það bil tíu ár og þetta byggjum við á í rauninni á mjög hóflegum forsendum,” segir Kristrún og bætir við. „Fólkið í landinu vill hóflega leið. Við viljum standa undir fólksfjölgun, við viljum standa undir vexti hjá smærri fyrirtækjum en við viljum líka vera virkir þátttakendur í orkuskiptum upp að því marki sem það er mögulegt.” Hér má sjá áherslur flokksins í nýju herferðinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Samfylkingin leggur líka mikla áherslu á samgöngumál í sínum nýju aðgerðum en Kristrún segir að það verði að verja um 20 milljörðum til viðbótar á ári til nýfjárfestinga og viðhalds á samgönguinnviðum landsins. „Það er alveg augljós og það þekkja það allir að eigin reynslu að ástand samgönguinnviða er ekki gott. Þetta á ekki bara við vegina fyrir utan dreifbýlið, þetta á líka við inn í dreifbýli. Á höfuðborgarsvæðinu eru gríðarlegar umferðartafir og við leggjum þar áfram auðvitað áherslu á áframhaldandi fjármögnum samgöngusáttmálans,” sagði Kristrún Frostadóttir á blaðamannafundinum í Árnesi í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Kristrúnu var boðið í hádegismat í Árnesi og fékk þar fisk með allskonar meðlæti.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Samfylkingin Skeiða- og Gnúpverjahreppur Orkumál Samgöngur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira